Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Blaðsíða 367
VEGGSPJÖLD | 365
3. tafla. Sambýlisáhrif hvítmára og N flutningur til túnvinguls í einum slætti á
sáningarári, Korpa 1986.
A. Prósent af N í túnvingli
- Sambýlis- áhrif alls N flutt frá Hvítsmára N sparnaður
Meðalta! 65,0 17,0 48,0
Staðalskekkja 10,9 19,3 21,1
t próf fyrir fráviki frá 0
t 1=5.98 t=0.88 t=2.28
P gildi P value 0,0019 0,42 0,0718
B. N kg/ha
Sambýlis- áhrif alls N flutt frá Hvítsmára N spamaður
Meðaltal 1,05 0,24 0,80
Staðalskekkja 0,28 0,29 0,35
t próf fyrir fráviki frá 0
t 3.7 0.83 2.3
P gildi P value 0,014 0,45 0,069
Rauösmári
í samtímis tilraunum á meljörð og mýrarjörð á sömu spildu á Korpu 1997 mældust
sambýlisáhrif aðeins á mýrarjörðinni, 4. tafla. Flutningur N frá rauðsmára í
vallarfoxgras átti sér ekki stað samkvæmt mælingum með N1 ’ þynningaraðferð.
Sambýlisáhrifin voru því alfarið N sparandi áhrif. Mælingamar vom gerðar í seinni
slætti af tveimur á sáningarári.
4. tafla. Sambýlisáhrif rauðsmára á á níturupptöku í vallarfoxgras
Sambýlisáhrif alls N flutt frá rauðsmára N spamaður
Mýrarjörð Meljörð Mýrarjörð Meljörð Mýrarjörð Meljörð
% af N í vallarfoxgrasi
Meðaltal 46,6 -25,7 -1,8 -16,4 46,6
Staðalskekkja 6,4 53,2 8,4 11,5 6,4
t próf fyrir fráviki frá 0
T 7,3 0.5 4,6 0,2 7,3
P gildi P value 0,0018 0,65 0,0103 0,84 0,0018
Sambýlisáhrif rauðsmára á upptöku N í vallarfoxgras vom 47 ± 6 % af N í
vallarfoxgrasi og 19,4 ±4,0 kg/ha N (meðaltal ± staðalskekkja).
Heimild
Danso S.K.A., F. Pálmason og G. Harðarson 1993. Is nitrogen transferred between field crops?
Examining the question through a sweet-blue lupin (Lupinus angustifolius L.) - oats (Avena sativa)
intercrop. Soil Biology 25 (8), 1135-1137