Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Blaðsíða 491
VEGGSPJÖLD | 489
5. tafla. Könnun á línulegu sambandi milli fituhlutfalls og fallþunga innan fituflokka. Fjöldi
skrokka (n), skýringarhlutfall línulegs aðhvarfs (R2), hallastuðull (b), F-gildi og P-gildi.
Fituflokkur df R2 b F-gildi P-gildi
2 149 <0,001 0,02 0,06 0,804
3 195 0,063 -0,25 13,0 <0,001
3+ 106 0,036 -0,18 3,99 0,048
Ekki fannst marktækur munur á fituhlutfalli millí þyngdarflokka innan fituflokka 2 og 3+.
Hins vegar fannst marktækur munur á þyngdarflokk 1 og 3 innan fituflokks 3. Því var
fituflokkur 3 tekinn til nánari skoðunar og skipt í fleiri þyngdarflokka (6. tafla).
6. tafla. Skipting skrokka eftir þyngd innan fituflokks 3. Fjöldi skrokka (n), þyngdarmörk
flokkanna, meðalþungi, fitumál og meðalfituhlutfall skrokkanna (staðalfrávik innan sviga)
Þungafl. n Þyngdarmörk (kg) Meðalþungi (kg) Meðalfitumál (mm) Meðalfituhlutfall (%)
1 13 < 14,5 13,7 8,9 14,8(1,61)
2 83 14,5-16,9 15,8 9,2 15,2(1,92)
3 78 17,0-19,4 18,1 9,6 14,1 (1,83)
4 23 >19,4 20,3 10,1 14,3 (1,65)
Marktækur munur (p=0,00I) fannst á fítuhlutfalli milli þyngdarflokka 2 og 3 innan
fituflokks 3. Ekki var munur milli annarra þyngdarflokka. Á 1. mynd má sjá að samhengi
milli fltuhlutfalls og fallþunga innan fítuflokks 3 var ekki mjög sterkt. Sambandið þama
á milli var hámarktækt (p<0,001) en skýringarhlutfallið (R2) er aðeins 0,063.
1. mynd. Samband fituhlutfalls (%) og fallþunga (kg) innan fituflokks 3.
Ekki var sterkt línulegt samhengi innan einstakra gæðaflokka milli fituhlutfalls og
fallþunga (p-gildi 0,038 til 0,099) en slíkt var prófað innan stærstu gæðaflokkanna (U3,
U3+ og R3). Ekki var marktækur munur á fituhlutfalli í þyngdarflokkum innan
gæðaflokkanna sem kom ekki á óvart því innan gæðaflokkanna er minni breytileiki í
þunga en innan fituflokkanna. í 2. töflu má sjá að meðalvigtin hækkar með hækkandi
holdfyllingarflokki og virka holdfyllingaflokkamir að hluta til sem nokkurs konar
þyngdarflokkun.