Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Blaðsíða 518
516 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
1. tafla. Úrkoma, meðalhiti, uppskera og níturnám úr lofti í fóðurlúpínu í tilraunum á
Korpu og Gunnarsholti 1983-1986 1 2. Meðaltöl ± staðalskekkja (6 endurtekningar í
blokktilraunum) fyrir uppskeru og nítumám.
A. Lengd vaxtartíma, úrkoma og meðalhiti, uppskera og nítumám á
tilraunastöðum 1983-1986.
Staður, ár Vaxtartími Úrkoma Meðalhiti Uppskera Níturnám úr lofti
Dapar mm °C hkg/ha þe. % af N í lúpínu kg/ha N
Gunnarsholt 1983 97 592 7,6 7,5 ± 1,3 37,6 ± 5,3 5,3 ± 1,2
Korpa 1984 116 480 8,9 77,4 ±4,5 93,9 ±0,7 214,1 ± 15,0
Korpa 1985 115 135 8,8 9,1 ± 1,0 89,7 ± 1,3 32,2 ± 3,9
Korpa 1986 127 250 8,3 49,5 ±2,0 98,4 ±0,4 185,4 ± 6,9
Meðaltöl 35,9 ± 1,3 79,9 ±2,2 109,2 ±4,2
B. Samanburður úrkomu og meðalhita á tilraunstöðum og á Hellu og Reykjavík.
Meðalhiti Heildar- úrkoma Meðalhiti Heildar- úrkoma
Gunnarsholt Hella
Maí- ágúst 1983 7,6 592 8,2 590
Ko rpa Reykjavík
Maí-sept. 1984 8,9 480 8,7 428
Maí-sept. 1985 8,8 135 8,7 157
Maí-sept. 1986 8,3 250 8,4 229
C. Reykjavík 1. maí- 30. september og Hella 1. maí -31. ágúst.
Revkiavík 1961-2006 Hella 1961-2004
Meðalhiti °C Úrkoma mm Meðalhiti °C Úrkoma mm
Fjöldi ára 46 46 42 42
Meðaltal 8,9 280 9,4 354
Minnst 7,1 157 7,7 160
Mest 10,2 428 10,6 613
Læqri vikmörk 95% 8,7 262 9,2 325
Hærri vikmörk 95% 9,1 299 9,6 383
1 Tegund fóðurlúpínu var einær blálúpína Lupinus angustifolius, yrki Unharvest. Áburður við sáningu
1983 var 20 kg/ha N, 50 kg P og 90 kg K og 30 kg/ha N, 60 kg P og 100 kg K 1984-1986. Úrkoma og
meðalhiti fyrir maí-ágúst 1983 og maí-september 1984-1986.
2Úrkoma og meðalhiti frá 1961-2006 samkvæmt vefsíðu Veðurstofu Islands
http://www.vedur.is/vedur/vedurfar/medaltalstoflur/