Fræðaþing landbúnaðarins - 13.02.2009, Blaðsíða 312
310 | FRÆÐAÞING LANDBÚNAÐARINS 6, 2009
höfðu móður eða fóstru þrisvar daglega, fyrstu 6 vikumar. Fylgst var með
kvígukálfunum fram yfír fyrsta mjaltaskeið þeirra. Niðurstaðan var sú að þessir
kvígukálfar uxu mun betur, urðu kynþroska fyrr, og mjólkuðu meira (Bar-Peled o.fl.
1997). Skýringin á þessu má rekja til þroskatíma júgursins. Grunnurinn að þroska
júgursins er lagður á fyrstu vikum og og góð fóðrun á þessu tímabili hefur sýnt sig að
auka magn kirtilvefsins (parenkyma) í júgrinu, sem aftur er grunnurinn að
mjólkurlagni síðar (Brown o.fl. 2005; Meyer o.fl. 2006a; Meyer o.fl. 2006b). Mikil
fóðmn með vexti og/eða fítusöfnun frá 6-12 mánaða aldri hefur sýnt sig að hafa
neikvæð áhrif á magn kirtilsvefs hjá kvígum (Capuco o.fl. 1995). Mikill og góður
vöxtur kvígukálfa fyrstu vikur æfinnar er því mikilvægur til að leggja sem bestan
gmnn að mjólkurframleiðslunni síðar meir.
Ályktanir
Ekki er hægt að túlka niðurstöður þessarrar rannsóknar, sem ber fyllilega saman við
sambærilegar erlendar rannsóknir, á annan veg en þá að kálfar sem fá skammtaða
mjólk sem nemur 10% af fæðingarþunga sínum (2x21 /dag) séu ekki að fá nóg og
geti þar af leiðandi ekki nýtt sér vaxtargetu sína. Þar sem grunnur af mörgum
vaxtarþáttum er lagður á fyrsta vaxtarskeiðinu, s.s. vöxtur og þroski júgursins en mjög
mikilvægt að kálfamir góða byijun - því lengi býr að fyrstu gerð. Sú niðurstaða er
athyglisverð að kálfar sem fá fullt aðgengi, ad libitum, að mjólk ná ekki að vaxa eins
vel og kálfar sem ganga undir móður. Augljóst er að mikilla rannsókna er þörf til að
skýra í hverju þessi munur liggur. Niðurstöður rannsóknarinnar kallar á
rannsóknaátak varðandi leiðbeiningar á kálfafóðrun hérlendis.
Þakkarorð
Sérstakar þakkir fá Snorri Sigurðsson, Helgi Björn Olafsson, Isgeir Aron Hauksson,
Þorkell Þórðarson, Anna Lóa Sveinsdóttir og Maríus Snær Halldórsson.
Heimildir
Aðbúnaður kálfa - Fræðslurit BÍ 2006. Ritsj. Magnús Sigsteinsson & Gunnar Guðmundsson.
Bændasamtök íslands. 27 bls.
Appelby, M. C., Weary, D. M. & Chua, B. 2001. Performance and feeding of calves on ad libitum
milk ffom artificial teats. Appl. Anim. Behav. Sci. 74: 191-201.
Bar-Peled, U., Robinzon, B., Maltz, E., Tagari, H., Folman, Y., Bruckental, H., Voet, H„ Gacitua, H. &
Lehrer, A. R. 1997. Increased weight gain and effects on production parameters of Holstein heifer
calves that were allowed to suckle from birth to six weeks of age. J. Dairy Sci. 80: 2523-2528.
Brown, E. G., VandeHaar, M. J., Daniels, K. M., Liesman, J. S., Chapin, L,. T., Forrest, J. W., Akers,
R. M., Pearson, R. E. & Nielsen, M. S. W. 2005. Effect of increasing energy and protein intake on
mammary development in heifer calves. J. Dairy Sci. 88:595-603.
Capuco, A. V., Smith, J. J., Waldo, D. R. & Rexroad, C. E. 1995. Influence of prepubertal dietary
regimen on mammary growth of Holstein heifers. J. Dairy Sci. 78:2709-2725.
Das, S. M., Redbo, I. & Wiktorsson, H. 2000. Effect of age of calfon suckling behaviour and other
behavioural activities of Zebu and crossbred calves during restricted suckling periods. Appl. Anim.
Behav. Sci. 67: 47-57.
Flower, F. C. & Weary, D. M. 2001. Effects of early separation on the dairy cow and calf: 2.
Separation at 1 day and 2 weeks after birth. Appl. Anim. Behav. Sci. 70: 275-284.
Fröberg, S., Gratte, E., Svennersten-Sjaunja, K., Olsson, I., Berg, C., Orihuela, A., Galina, C. S.,
Garcia, B. & Lidfors, L. 2008. Effect of suckling (“restricted suckling”) on dairy cows' udder health