Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2021, Síða 1

Skessuhorn - 03.02.2021, Síða 1
Ert Þú í áskrift? Sími 433 5500 www.skessuhorn.is FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 5. tbl. 24. árg. 3. febrúar 2021 - kr. 950 í lausasölu MATSTOFA GAMLA KAUPFÉLAGSINS HÆGT AÐ BORÐA HJÁ OKKUR OG TAKA MEÐ Opið alla virka daga frá 11:30 - 14:00 Sími: 431 4343 Kirkjubraut 11 www.vogv.is KÍKTU VIÐ Í HJARTA BÆJARINS arionbanki.is t Fremur kalt hefur verið á landinu undanfarna daga, einkum þó norðanlands. Hér er klakahröngl farið að safnast í höfnina í Ólafsvík í froststillu í síðustu viku. Ágætlega hefur veiðst að undanförnu eins og lesa má um í fréttum vikunnar. Ljósm. af. Fara þarf 13 ár aftur í tímann til að finna sambærilegan fjölda seldra fasteigna á Vesturlandi. Velta á fasteignamarkaði ekki verið meiri síðan fyrir bankahrun Þjóðskrá Íslands hefur tekið sam- an veltu á fasteignamarkaði eftir landshlutum fyrir árið 2020 sam- kvæmt þinglýstum gögnum. Fjöldi fasteigna á Vesturlandi sem skiptu um eigendur á árinu 2020 var 705 og hafa ekki verið líflegri við- skipti með fasteignir síðan fyrir hrun, eða árið 2007. Flestar seld- ar eignir á Vesturlandi voru í fjöl- býli, eða 302. Seldar sérbýliseign- ir voru 234 og sumarhús voru 115. Fjöldi seldra fasteigna jókst um tæp 29% frá fyrra ári. Mest var aukningin í seldum eignum í fjöl- býlishúsum en þeim fjölgaði um 50% á meðan seldum sérbýlis- eignum fjölgaði einungis um 12%. Heildarsöluverðmæti seldra fjöl- býliseigna hækkaði um heil 75% á milli ára en sérbýliseigna um 16%. Þá fækkaði seldu atvinnuhúsnæði um tæp 36% á milli ára og má gera ráð fyrir að samdráttur í atvinnu- lífinu vegna Covid-19 hafi þar sitt að segja. Eins og áður sagði náði fjöldi seldra fasteigna hámarki árið fyr- ir hrunið 2008. Síðan var nokkuð jafn vöxtur til ársins 2016. Þá tók við samdráttur sem stóð í þrjú ár. Á síðasta ári tók fjöldinn kipp og hef- ur ekki verið meiri síðan 2007, eins og áður segir. Almennt er lækkun vaxta talin skýringin á miklum fasteignaviðskiptum árið 2020. frg Byggingarframkvæmdir á Akranesi í síðustu viku. Ljósm. frg. Máltíð 1.795 kr. Gos úr vél frá CCEP fylgir meðBorgarnes: Akranes: Tilboð gildir út febrúar 2021

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.