Skessuhorn


Skessuhorn - 03.02.2021, Síða 29

Skessuhorn - 03.02.2021, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 3. FEbRúAR 2021 29 Nýfæddir Vestlendingar Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s . barnið! www.skessuhorn.is Á döfinni 18. janúar. Stúlka. Þyngd: 3.468 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Kolbrún Þóroddsdóttir og Jóhann Gunnar Ólason, Akranesi. Ljósmóðir: Val- gerður Ólafsdóttir. Hólaskarð ehf. hefur undanfarið unnið að undirbún- ingi vegna fyrirhugaðrar efnistöku í landi Skorholts, Melasveit. Framkvæmdin er matsskyld samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum og hefur verkfræðistofunni EFLU verið falið að vinna umhverfismatið. Drög að tillögu að matsáætlun hafa nú verið lögð fram til kynningar á heimasíðu EFLU; www.efla.is/ umhverfismat, og á heimasíðu Hólaskarðs; www.holaskard.is. Allir geta kynnt sér drögin og lagt fram athugasemdir. Athugasemdafrestur er frá 4. febrúar til 18. febrúar 2021. Athugasemdir skal merkja „Bakka- og Skorholts- náma - efnistaka“ og senda með tölvupósti á netfangið aron.geir.eggertsson@efla.is eða með bréfpósti á: EFLA Verkfræðistofa B.t. Arons Geirs Eggertssonar Lyngháls 4, 110 Reykjavík Umhverfismat fyrir efnistöku í Bakka- og Skorholtsnámu • Bílasprautun • Bílaréttingar • Framrúðuskipti BÍLASPRAUTUN VESTURLANDS S: 860-0708 • Smiðjuvellir 7, Akranesi • bv.sprautun@gmail.com Vinnum fyrir öll tryggingafélög 27. janúar. Drengur. Þyngd: 3.348 gr. Lengd: 50 cm. Foreldrar: Alex- andra Berg Rúnarsdóttir og Ro- berto Cracolici, Akranesi. Ljós- móðir: Elísabet Harles. 27. janúar. Drengur. Þyngd: 4.324 gr. Lengd: 53,5 cm. Foreldrar: Anna Margrét Þrastardóttir og Daði Oddberg Einarsson, Reykja- vík. Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdótt- ir. 29. janúar. Stúlka. Þyngd: 4.374 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Helga María Skúladóttir og Marinó Sig- urjónsson, Hellisandi. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir. Stykkishólmsbær Hafnargötu 3 340 Stykkishólmur Sími: 433-8100 netfang: stykkisholmur@stykkisholmur.is KT.: 620269-7009 SK ES SU H O R N 2 02 1 Laust starf: Slökkviliðsstjóri Stykkishólmsbær auglýsir lausa til umsóknar, stöðu slökkviliðsstjóra Stykkishólms og nágrennis. Um er að ræða hlutastarf sem hægt er að sinna samhliða öðru starfi. Yfirmaður slökkviliðsstjóra er bæjarstjóri. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar 2021. Umsóknir skulu berast Stykkishólmsbæ, Hafnargötu 3, 340 Stykkishólmi eða á netfangið jakob@stykkisholmur.is, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Jakob Björgvin Jakobsson, bæjarstjóri í síma 433 8100 og netfang: jakob@stykkisholmur.is og einnig á heimasíðu Stykkishólmar: www.stykkisholmur.is Akranes – fimmtudagur 4. febrúar Breið nýsköpunarsetur. Jónas R. Viðarsson kynnir styrki og mögu- leika sjóðakerfis og stuðningi þess við rannsóknir og nýsköpun í mat- vælaiðnaði. Áhugasamir hvattir til þess að mæta og fá skoðunarferð um Nýsköpunarsetrið en erindinu verður einnig streymt á Facebook síðu Breiðar Nýsköpunarseturs.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.