Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.11.2012, Side 23
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í nóvember 2012
Einarsdóttir Teitssonar. Hún fórst í
eldsvoða Iðu 7. feb. 1636)
6. Jón Hallvarðsson yngri bóndi Seli
Grímsnesi
f. 1570.
~ Guðrún Sæmundsdóttir 42-6
7. Hallvarður Halldórsson
f. 1540.
~ Hallbera Eiríksdóttir.
15. gr.
4. Kristín Jakobsdóttir hfr. Innri-
Njarðvfk
- 17. öld.
~ Jón Halldórsson 7-4
5. Jakob Helgason bóndi
Þórkötlustöðum
16. öld.
~ Guðríður Jónsdóttir 29 - 56.
6. Helgi Ulfhéðinsson bóndi
Þórkötlustöðum
16. öld.
~ Margrét Ketilsdóttir 47 - 6.
7. Ulfhéðinn Þórðarson
23. gr.
5. Guðbjörg Oddsdóttir hfr.
Járngerðarstöðum svo Hvaleyri
16, - 17. öld.
~ Halldór Jónsson 7-5
6. Oddur Oddsson prestur
Reynivöllum
f. 1565 d. 16. okt. 1649.
~ Sigríður Ólafsdóttir á lífi 1603.
7. Oddur Oddsson lögréttumaður
Hrauni Eyrarbakka svo Nesi
Selvogi,
Síðar bús. Kjalamesþingi
f. 1520/1530. Nefndur 1587.
kona ókunn.
8. Oddur Grímsson bóndi Hrauni
Eyrarbakka o.v.
f. 1490/1500 Súluholti Flóa, á lífi
1560.
~ Gyríður Gestsdóttir frá Efri-
Gegnishólum Flóa.
9. Grímur Björnsson bóndi Súluholti
15. - 16. öld.
~ Þórunn Símonardóttir.
26. gr.
5. Arnleif Björnsdóttir hfr. Hömrum
Grímsnesi, búandi ekkja s.st. 1681
17. öld.
~ Jón Jónsson 10-5.
6. Björn Tómasson lögréttumaður
Skildinganesi
f.c. 1590. Nefndur 1655.
~ Guðný Jónsdóttir 58 - 6.
7. Tómas Jónsson lögréttumaður
Skildinganesi
16. - 17. öld. Nefndur 1606.
kona ókunn.
8. Jón Tómasson lögréttumaður
Hvaleyri
f.c. 1500.
kona ókunn.
31. gr.
5. Guðríður Jónsdóttir hfr.
Þórkötlustöðum
16. - 17. öld.
~ Jakob Helgason 15-5
6. Jón Jónsson bóndi Eyjafjallasveit
16. öld.
kona ókunn.
7. Jón bóndi Holtshjáleigu
Eyjafjallasveit.
39. gr.
6. Guðrún Hjálmsdóttir hfr. Stað
Grindavík
16,- 17. öld.
~ Jón Jónsson 7-6
7. Hjálmur Olafsson
16. öld.
42. gr.
6. Guðrún Sæmundsdóttir hfr. Seli
Grímsnesi
f. 1570.
~ Jón Hallvarðsson 10-6
7. Sæmundur Jónson bóndi Gröf
Grímsnesi
f. 1540.
~ kona ókunn
8. Jón „refur“ Sigurðsson bóndi Gröf
Grímsnesi
f.c. 1500.
Var að vígi Diðríks van Mynden í
Skálholti 1539.
~ kona ókunn.
9. Sigurður Egilsson bóndi Gröf
Grímsnesi
f.c. 1440
Var meðal þeirra er skrifuðu undir
Ashildarmýrarsamþykkt 1496.
~ kona ókunn.
47.gr.
6. Margrét Ketilsdóttir hfr.
Þórkötlustöðum
16. öld.
~ Helgi Úlfhéðinsson 15 -6
7. Ketill bóndi Þórkötlustöðum
16. öld.
~ Valdís Jónsdóttir 111-7
58. gr.
6. Guðný Jónsdóttir hfr.
Skildinganesi
16- 17 öld.
~ Björn Tómasson 26-6
7. Jón Stefánsson prestur
Laugardælum
d. 1624.
~ Arnheiður
Sveinbjörn Egilsson
8. Stefán Hallkelsson prestur
Laugardælum 1542 - dd.
d. 1585.
~ kona ókunn
9. Hallkell Guðmundsson
15, - 16. öld
~ Valgerður Guðmundsdóttir
314-9
111. gr.
7. Valdís Jónsdóttir hfr.
Þórkötlustöðum
16. öld.
~ Ketill 47-7
10. Jón Gíslason prestur síðast
Gaulverjabæ
15.-16. öld d. líklega 1537.
~Vilborg Þórðardóttir
Sonur þeirra var Gísli f. um 1515,
biskup Skálholti.
314. gr.
9. Valgerður Guðmundsdóttir hfr.
15,- 16. öld.
~ Hallkell Guðmundsson 58-9
10. Guðmundur Jónsson
15. - 16. öld.
~ kona ókunn
11. Jón Egilsson bryti Skálholti
15. öld.
~ kona ókunn.
Sonur Jóns: Stefán f.c. 1448, bisk-
up Skálholti 1491 -dd. 1518.
Heimildir:
Jámgerðarstaðaætt
Hallbjarnarætt
Lögréttumannatal
Ölfusingar
Manntöl
Framættir Islendinga
Isl. æviskrár
Sýslumannaævir
Kjósarmenn
ísl. ættstuðlar.
http://www.ætt.is
23
aett@aett.is