Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2021, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.01.2021, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24.1. 2021 Norðanvert við Hvalfjörðinn er vísir að þorpi. Þarna var lengi starf- rækt bensínstöð og söluskáli á staðnum er heilleg byggð stríðsbragga sem lengi voru vinnubúðir hvalskurðarmanna. Þá er á svæðinu fjöldi ol- íutanka sem enn eru í notkun og nýttust fyrr á tíð vegna hernaðar- starfsemi, meðal annars á vegum NATO. Fjallið Þyrill gnæfir svo yfir staðnum, sem heitir hvað? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvað heitir staðurinn? Svar:Miðsandur ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.