Morgunblaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.02.2021, Blaðsíða 19
Nýr og endurbættur fasteignavefur mbl.is var opnaður á mánudag- inn. Vefurinn var endurforritaður til að gera hann hraðvirkari og láta hann falla betur að farsímum. Einnig voru myndir stækkaðar og við bætast ýmsir leitarmöguleikar sem notendur vefsins hafa beðið um, eins og eignir fyrir 60+, svalir, hjólastólaaðgengi og fleiri. Leiguvefur mbl.is hefur líka breyst í útliti og virkni, en hann er unninn í samvinnu við fyrirtækið Igloo. Framvegis verða leigu- auglýsingar ókeypis fyrir alla notendur sem stækka mun vefinn og auka notkun hans. Ný leitarvél - Fleiri leitarskilyrði - Stærri myndir og ný notandasíða! Nýr og endurbættur fasteignavefur mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.