Morgunblaðið - 13.02.2021, Síða 19

Morgunblaðið - 13.02.2021, Síða 19
Nýr og endurbættur fasteignavefur mbl.is var opnaður á mánudag- inn. Vefurinn var endurforritaður til að gera hann hraðvirkari og láta hann falla betur að farsímum. Einnig voru myndir stækkaðar og við bætast ýmsir leitarmöguleikar sem notendur vefsins hafa beðið um, eins og eignir fyrir 60+, svalir, hjólastólaaðgengi og fleiri. Leiguvefur mbl.is hefur líka breyst í útliti og virkni, en hann er unninn í samvinnu við fyrirtækið Igloo. Framvegis verða leigu- auglýsingar ókeypis fyrir alla notendur sem stækka mun vefinn og auka notkun hans. Ný leitarvél - Fleiri leitarskilyrði - Stærri myndir og ný notandasíða! Nýr og endurbættur fasteignavefur mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.