Morgunblaðið - 20.02.2021, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2021 41
Raðauglýsingar 569 1100
Kópavogur og Reykjavíkurborg hafa samþykkt
að kynna drög að breytingu á aðalskipulagi
sveitarfélaganna í samræmi við 2. mgr. 30. gr.
skipulagslaga nr. 123/2010.
Drög að breytingartillögum í Kópavogi og
Reykjavík fjalla um tillögu að legu Borgar-
línunnar og tillögur að staðsetningu kjarna-
stöðva. Í drögum að skipulagsgögnum eru
jafnframt kynntar hugmyndir að leiðbeinandi
staðsetningum almennra stöðva, viðmiðum um
hönnun göturýmis og forgang almennings-
samgangna og virkra ferðamáta. Í drögum fyrir
Reykjavík eru jafnframt kynnt áform um
Sæ brautarstokk og Miklubrautarstokk
Um hverfisskýrsla er hluti af drögunum,
sem fjallar um helstu umhverfisáhrifin m.v.
fyrirliggjandi gögn.
Drög að aðalskipulagsbreytingu Kópavogs-
bæjar verða aðgengileg á heimasíðu Kópa-
vogsbæjar í kynningu og drög fyrir Reykjavík
á vef aðalskipulags.
www.kopavogur.is/skipulag
www.adalskipulag.is
Jafnframt verða ofangreind gögn aðgengileg
á samráðsgáttinni, www.island.is.
Forkynning
á vinnslutillögu fyrir breytingu á
Aðalskipulagi Kópavogs 2012–2024
og Reykjavíkur 2010 –2030
Opinn streymisfundur verður um aðal-
skipulagsbreytingu í Kópavogi 22. febrúar
kl. 16:30-18:00. Sambærilegur kynningar-
fundur verður haldinn fljótlega í Reykjavík.
Frumdrög að Borgarlínunni eru fylgigögn með
skipulagsgögnunum. Í þeim er hægt að finna
ítarlegri upplýsingar m.a. um ákvörðun um
Borgarlínuna, framkvæmdakostnað, hönnunar-
forsendur, legu, valkosti, umferðar spá og
umhverfis áhrif. Frumdrögin eru aðgengileg
á vef Borgarlínunnar.
www.borgarlinan.is
Ábendingar og athugasemdir við drögin skal
senda á netfangið skipulag@kopavogur.is,
skipulag@reykjavik.is og á samráðsgáttinni.
Frestur til að gera athugasemdir eða koma með
ábendingar við drög að aðalskipulagsbreytingu
er til og með 30. apríl 2021.
Sveitarfélögin vonast til þess að sem flestir
kynni sér þá stefnumörkun um landnotkun sem
unnin hefur verið að og þær áherslur og
aðgerðir sem talið er nauðsynlegt er að ráðast í
á næstu árum til að ná settum markmiðum.
Við leitum að starfsmanni til að sinna fjölbreyttum
bókhaldsstörfum hjá KFUM og KFUK á Íslandi.
Um er að ræða 80–100% starf.
Miðað við að viðkomandi hefji störf sem fyrst.
Starfssvið
lánadrottnabókhaldi.
!
"
# "
"
Menntunar- og hæfniskröfur
$ & ' (
)* " + ,-/
(
)* "
2 "
!
3 !
3 "4 ' 567
4 ' ! 9 4" '
"4 "
4 ' (
:4(
; & <
vinnubrögð.
; & "
"
! *
" ";!
umfangsmikla starfsemi. Mikilvægt er að starfsfólk KFUM
/ / ";
' ! "=
"
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar.
#
+ & ( ? ! @ 3 " / $ / / A =
" B
, , " "
4
/ $ / /
A=
" B CDD DDEE
"* G
KFUM og KFUK
4
& *(
" <
'
2
/ $
/ /
"* " 4
& (
"; " 4
( G 2
HI 4
&
'
2
<
"* < "2
fjölbreyttum viðburðum allt árið um kring.
"" "; : JD ' )*
'
" LG / 2 4
"
*2
4
' !"
' ! ( / $ / /
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Smáauglýsingar 569 1100
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Verkfæri
Stórútsala á armbandsúrum
SÍÐUSTU DAGAR
Vönduð og glæsileg -Pierre Lannier-
armbandsúr frá Frakklandi, landi lista
og fagurfræði.
Gullbúðin Bankastræti,
GÞ Bankastræti,
ERNA Skipholti, www.erna.is
Bílar
Toyota Yaris árg. 2007 til sölu
Ekinn 138 þús. km, nýskoðaður,
næsta skoðun okt. 2022. Nýtt púst.
Beinskiptur. Bíll í góðu standi.
Verð kr. 350 þús.
Upplýsingar í síma 822 6554.
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur
Laga ryðbletti á
þökum og tek að
mér ýmis smærri
verkefni
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
200 mílur
Vantar þig
pípara?
FINNA.is