Morgunblaðið - 20.02.2021, Síða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. FEBRÚAR 2021
Á sunnudag: Norðlæg átt 8-13
m/s og rigning eða slydda með
köflum norðan- og austanlands, en
snjókoma til fjalla. Hægari og úr-
komulítið í öðrum landshlutum. Hiti
um og yfir frostmarki. Á mánudag: Fremur hæg suðvestlæg eða breytileg átt og sums
staðar dálitlar skúrir eða él, en yfirleitt þurrt austanlands. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Tölukubbar
07.21 Poppý kisukló
07.32 Kátur
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Lestrarhvutti
08.13 Hið mikla Bé
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.08 Grettir
09.20 Stundin okkar
09.45 Húllumhæ
10.00 Kiljan
10.40 Boðganga kvenna
12.00 Herra Bean
12.25 Svig kvenna: Seinni
ferð
13.50 Gettu betur
14.50 Lúxemborg – Ísland
16.45 Boðganga karla
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 KrakkaRÚV
18.26 Herra Bean
18.38 Hjá dýralækninum
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Madeline
21.15 Johnny English snýr
aftur
22.55 Bridesmaids
00.55 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
10.00 The Block
11.07 The Block
11.57 Dr. Phil
14.30 Burnley – West Brom
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 Four Weddings and a
Funeral
19.05 Life in Pieces
19.30 Vinátta
20.00 Það er komin Helgi
BEINT
21.10 Starsky and Hutch
22.55 Belleville Cop
00.45 Only God Forgives
02.15 Hysteria
03.55 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Víkingurinn Viggó
08.10 Strumparnir
08.35 Monsurnar
08.45 Vanda og geimveran
08.55 Tappi mús
09.00 Latibær
09.15 Heiða
09.35 Blíða og Blær
09.55 Leikfélag Esóps
10.05 Mæja býfluga
10.20 Mia og ég
10.40 Lína Langsokkur
11.05 Angelo ræður
11.15 Angry Birds Stella
11.20 Hunter Street
11.45 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.25 Bold and the Beautiful
13.45 Modern Family
14.10 Draumaheimilið
14.35 Tónlistarmennirnir okk-
ar
15.05 The Great British Bake
Off
16.15 The Masked Singer
17.25 Í kvöld er gigg
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Fjölskyldubingó
20.00 Something’s Gotta
Give
22.10 The Five-Year Engage-
ment
00.10 John Wick: Chapter 3 –
Parabellum
02.15 The First Purge
03.50 28 Days Later
20.00 Matur og heimili (e)
20.30 Heima er bezt (e)
21.00 Sir Arnar Gauti (e)
21.30 Bílalíf (e)
Endurt. allan sólarh.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
21.30 Trúarlíf
20.00 Eitt og annað – jákvætt
20.30 Íþróttabærinn Akureyri
– 4. þáttur
21.00 Samfélagsleg áhrif
jarðganga – Héðins-
fjarðargöng
21.30 Að austan
22.00 Landsbyggðir
22.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
23.00 Íþróttabærinn Akureyri
– 4. þáttur
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Matthías Jochumsson –
Aldarártíð.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir og veðurfregnir.
10.15 Loftslagsdæmið.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.15 Gestaboð.
14.05 Útvarpsleikhúsið:
Wesele!.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma.
22.15 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:05 18:19
ÍSAFJÖRÐUR 9:18 18:15
SIGLUFJÖRÐUR 9:02 17:58
DJÚPIVOGUR 8:37 17:46
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 8-15, skýjað með köflum og þurrt að kalla, en mun hægari um landið norð-
austanvert og lítils háttar snjókoma. Rigning eða slydda suðaustan til í nótt. Suðaustan
5-13 og víða léttskýjað annað kvöld. Hiti um og undir frostmarki, 0 til 5 stig syðst.
Ég settist fyrir fram-
an sjónvarpið ásamt
konunni í fyrsta sinn í
langan tíma fimmtu-
daginn 11. febrúar og
horfði á heimild-
armyndina „Hækkum
rána“ en hún fjallar
um umdeildasta
körfuboltaþjálfara
landsins, Brynjar
Karl Sigurðsson.
Heimildarmyndin
hélt okkur báðum allt
til enda og ég hafði mjög gaman af myndinni. Ég
hef hins vegar skemmt mér enn þá betur yfir við-
brögðunum við henni en ég ætla nú reyndar ekki
að fara setja mig á háan hest og þykjast vita eitt-
hvað um körfuboltaþjálfun. „Ég myndi aldrei
senda dóttur mína á æfingu hjá þessum manni,“ sá
ég hjá konu á Facebook sem var ekki einu sinni að
skrifa athugasemd við frétt á síðum netmiðlanna
heldur var hún að deila fréttinni á Facebook-
síðunni sinni. Það fyrsta sem ég hugsaði var auð-
vitað bara aumingja konan, þetta hlýtur að liggja
ansi þungt á henni fyrst hún telur sig þurfa að láta
alla á Facebook vita af því að dóttir hennar sé
ekki á leið á æfingu hjá Brynjari Karli. Henni datt
það eflaust aldrei í hug að flestir sem sáu færsluna
hefðu lítinn áhuga á því hver þjálfar dóttur henn-
ar í körfubolta. Það er líka í tísku í dag að móðg-
ast fyrir hönd annarra og fólk er duglegt að taka
upp hanskann fyrir stelpurnar hans Brynjars sem
virðast bara hafa staðið sig nokkuð vel í að vinna
flest mót sem þær tóku þátt í.
Ljósvakinn Bjarni Helgason
Illmenni, þjálfari
eða snillingur?
Umdeildur Þjálfarinn
Brynjar Karl Sigurðsson.
Morgunblaðið/Ómar
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Það vita líklega flestir að Bubbi
Morthens og Hrafnhildur Haf-
steinsdóttir festu kaup á fallegu
einbýlishúsi á Seltjarnarnesinu eft-
ir að hafa búið í Kjós í meira en
áratug. Í viðtali í morgunþættinum
Ísland vaknar greinir Bubbi meðal
annars frá því að ástæðan fyrir
flutningunum séu börnin. Þá ræddi
Bubbi líka um ástina í viðtalinu en
hann hélt á dögunum sérstaka Val-
entínusartónleika í beinu streymi.
Lagið Á horni hamingjunnar segir
Bubbi vera um hans fyrstu kynni af
Hrafnhildi en áður en þau hittust á
sínu fyrsta stefnumóti gúgluðu
þau hvort annað og hafa síðan þá
verið óaðskiljanleg.
Gúgluðu hvort
annað fyrir fyrsta
stefnumótið
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 10 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 10 léttskýjað Madríd 17 heiðskírt
Akureyri 1 alskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 13 léttskýjað
Egilsstaðir 0 snjókoma Glasgow 10 rigning Mallorca 15 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 10 skýjað Róm 13 léttskýjað
Nuuk -12 léttskýjað París 14 skýjað Aþena 12 léttskýjað
Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 9 heiðskírt Winnipeg -20 léttskýjað
Ósló 0 alskýjað Hamborg 8 heiðskírt Montreal -7 alskýjað
Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 8 léttskýjað New York -1 snjókoma
Stokkhólmur 1 þoka Vín 5 léttskýjað Chicago -8 heiðskírt
Helsinki -6 léttskýjað Moskva -11 heiðskírt Orlando 27 léttskýjað
Rowan Atkinsson bregður sér aftur í hlutverk breska njósnarans Johnnys English
í þessari bráðfyndnu gamanmynd frá 2011. Að þessu sinni reynir Johnny að
handsama glæpamenn sem ætla að drepa forseta Kína. Leikstjóri: Oliver Parker.
RÚV kl. 21.15 Johnny English snýr aftur
30
Ræktum og verndum geðheilsu okkar
Nýir skammtar daglega á gvitamin.is
Hlúðu að því
sem þér þykir
vænt um