Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Side 8

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Side 8
Halldór Sigurðsson spyrnir fyrstu spyrnunni I leik milli Þróttar og Fram i 5. fiokki. Þrir fúskarar að starfi, þar af tveir stigamenn. krafti þó við ramman reip sé aö eiga. Malarvöllur. Framkvæmdir við gerð malar- vallar hófust á árinu 1967, en áður hafði verið unnið að teikningum holræsa, hallamælingu svæðisins og annarri undirbúningsvinnu og annaðist verkfræðifyrirtæki Sig- urðar Thoroddsen það verk. Fyrsta árið var unnio fyrir kr. 427.019.11. Gekk siðan á ýmsu við gerð vallarins en allt fremur hægt, en um haustið 1968 var samið við Jarðvinnsluna sf. um að ljúka við malarvöllinn og gekk verkið greiðlega úr þvi og var völlurinn tilbúinn til notkunar vorið'1969. Formleg vigsla svæðisins för svo fram 1. júni, 1969, að viðstöddum fjölda Þróttara, forráðamönnum innan iþróttahreyfingarinnar, borgarstjóra og öðrum gestum. Aðrar framkvæmdir. Framkvæmdum hefur siðan veriðhaldið áfram við sjálft svæðii> lögð hafa verið holræsi og svæðið sléttað en það verk annaðist Vél- smiðjan Bjarg hf., siðan var sáð i svæðið vorið 1971 og er það i dag einn besti grasvöllur i borginni. Einnig hafa staðið yfir i nokkurn tima framkyæmdir við gerð hand- 8

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.