Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 8

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 8
Halldór Sigurðsson spyrnir fyrstu spyrnunni I leik milli Þróttar og Fram i 5. fiokki. Þrir fúskarar að starfi, þar af tveir stigamenn. krafti þó við ramman reip sé aö eiga. Malarvöllur. Framkvæmdir við gerð malar- vallar hófust á árinu 1967, en áður hafði verið unnið að teikningum holræsa, hallamælingu svæðisins og annarri undirbúningsvinnu og annaðist verkfræðifyrirtæki Sig- urðar Thoroddsen það verk. Fyrsta árið var unnio fyrir kr. 427.019.11. Gekk siðan á ýmsu við gerð vallarins en allt fremur hægt, en um haustið 1968 var samið við Jarðvinnsluna sf. um að ljúka við malarvöllinn og gekk verkið greiðlega úr þvi og var völlurinn tilbúinn til notkunar vorið'1969. Formleg vigsla svæðisins för svo fram 1. júni, 1969, að viðstöddum fjölda Þróttara, forráðamönnum innan iþróttahreyfingarinnar, borgarstjóra og öðrum gestum. Aðrar framkvæmdir. Framkvæmdum hefur siðan veriðhaldið áfram við sjálft svæðii> lögð hafa verið holræsi og svæðið sléttað en það verk annaðist Vél- smiðjan Bjarg hf., siðan var sáð i svæðið vorið 1971 og er það i dag einn besti grasvöllur i borginni. Einnig hafa staðið yfir i nokkurn tima framkyæmdir við gerð hand- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.