Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 26

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur - 01.11.1974, Blaðsíða 26
Trausti Þorgrimsson i dauöafæri. Helstu atburðir i starfi handknattleiksdeildar ’72-’74 ÞaB helsta sem við minnumst á stðastliðnum tveim árum eru með- al annars leikirnir i annari deild stðastliðinn vetur þegar við höfðum forystu I deildinni allt fram á sið- ustu leiki en töpuðum þá úrslitaleik við Gróttu um sætið i fyrstu deild. Nokkrir leikmenn I meistara- flokki’náðu þeim árangri að spila sinn hundraðasta leik fyrir félagið i handbolta á siðustu árum. Eru þetta eftirtaldir leikmenn: Helgi Þorvaldsson, Gunnar Gunnarsson, Jóhann Frimannsson og Sveinlaug- ur Kristjánsson. Einnig náði fyrsti maðurinn þeim merka áfanga að spila sinn tvöhundruðasta leik I m.fl. I handbolta. Þessi maður er Halldór Bragason. Halldór hefur verið einn helsti leikmaðurinn i Þrótti I báðum deildum á siðustu árum. Eínnig hefur Halldór spilað I urvalsliðum fyrir Þrótt. Þá náði einn af ungu mönnunum að komast i unglingalandslið og spilaði á Norðurlandamóti siðast- liðinn vetur. Fékk hann mjög góða dóma fyrir sina frammistöðu. Þessi ungi maður heitir Friðrik Friðriksson og hef ég þá trú að við eigum eftir að heyra mikið frá hon- um á næstu árum. Þá var á siðastliðnu sumri ráðist I að senda f jóra menn i æfingabúðir I Danmörku og voru þeir þar undir handleiðslu Bjarna Jónssonar I fjórar vikur. Þetta voru allt ungir menn i félaginu og munum við örugglega sjá árangur af þessari ferð á næstu árum. A siðasta vetri unnum við eitt mót, sem var i 2. fl. karla I Reykjavikurmóti og er þetta I ann- að sinn, sem við vinnum þetta mót. Flestir leikmenn úr þessu liði eru nú leikmenn með meistaraflokki. A þessu ári verður það i fyrsta sinn sem Þróttur tekur þátt i öllum flokkum íslandsmóts i handbolta. A siðastliðnu vori tókum við þátt I svokölluðu þrihyrningsmóti. Þátt- tökuliðin varu frá Þrótti. Haukum og Gróttu. Unnum við i sex flokk- um, sem er mjög góður árangur og fáum við sex bikara til varðveizlu, sem er meira en nokkru sinni áður. Félagslífið er ekki nógu gott og er það vegna þess að timaleysið er mikið hjá forráðamönnum deildar- innar við að afla peninga og stjórna daglegum rekstri deildarinnar. Nú hefur handknattleiksdeildin farið út I mikinn kostnað, með ráðningu á dýrum leiðbeinanda. Þessi maður, er sem öllum er kunnugt Bjarni Jónsson, sem hefur leikið marga leiki með landsliðinu og hefur i siðastliðin þrjú ár leikið með Danmerkurmeisturunum Ar- hus K.F.U.M. Verðum við þvi að heita á alla velunnara Þróttar að styðja við bakið á okkur til að afla tekna. Þvi að i dag er eini mögu- leikinn að hafa góða leiðbeinendur og kunnáttumenn til að ná árangri. Eins ber að geta að aldrei hefur meira verið gert fyrir keppendur deildarinnar og aldrei hefur sam- starfið verið betra. Þessvegna bið- um við spenntir eftir að sjá árang- ur deildarinnar i vetur. Þá ber að geta þeirrar velvildar, sem við höfum notið frá Davið Thorsteinsson með auglýsinga- samningi við deildina á búningum m.fl. karla. Og kemur það sér vel fyrir rýra pyngju deildarinnar. Þá ber þess einnig að geta, að á siðustu tveim árum hefur déildin sent 5 flokka til annarra landa og eru þetta fyrstu flokkarnir sem fara til annarra landa frá deildinni. Einnig var tekin upp sú nýjung að leyfa yngri flokkum deildarinnar að fara með og spila forleik þegar m.fl. karla fer norður i keppni. Óli K. Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur 25 ára / Knattspyrnufélagið Þróttur
https://timarit.is/publication/1573

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.