Morgunblaðið - 27.03.2021, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 27.03.2021, Blaðsíða 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. MARS 2021 Á sunnudag (pálmasunnudagur): Norðan- og norðvestan 10-18 m/s og snjókoma, en hægari vindur og dálítil él sunnan heiða. Frost 0 til 6 stig. Á mánudag: Norðan og norð- vestan 8-15 og éljagangur, en léttskýjað um landið S-vert. Heldur kólnandi. Á þriðjudag: Fremur hæg vestlæg eða breytileg átt. Víða bjartviðri og frost 2 til 8 stig. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Rán – Rún 07.21 Poppý kisukló 07.32 Lundaklettur 07.39 Tölukubbar 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.06 Lestrarhvutti 08.13 Unnar og vinur 08.35 Stuðboltarnir 08.46 Hvolpasveitin 09.09 Grettir 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Vikan með Gísla Marteini 10.45 Kiljan 11.25 Landinn 11.55 Ísland: bíóland 13.05 Attenborough & The Sea Dragon 14.00 Algerlega ranghverfur 15.25 Leyndardómar húð- arinnar 15.55 My Best Friends Wedding 17.35 Bækur og staðir 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Straumar 21.05 Bíóást: Napoleón Dínamít 21.10 Napoleón Dínamít 22.40 Aska móður minnar 01.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 13.15 Dr. Phil 14.00 Dr. Phil 14.45 Legally Blonde 16.40 Family Guy 17.00 The King of Queens 17.20 Everybody Loves Ray- mond 17.45 Dr. Phil 18.30 Life in Pieces 18.55 Vinátta 19.20 Mamma Mia! 21.10 Það er komin Helgi BEINT 22.20 Booksmart 00.05 Everest 02.05 Lawless 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Latibær 08.30 Monsurnar 08.40 Vanda og geimveran 08.50 Tappi mús 09.00 Heiða 09.20 Blíða og Blær 09.45 Víkingurinn Viggó 09.55 Leikfélag Esóps 10.05 Mæja býfluga 10.15 Mia og ég 10.40 Lína Langsokkur 11.05 Angelo ræður 11.10 Angry Birds Stella 11.20 Hunter Street 11.40 Friends 12.05 Draumaheimilið 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Bold and the Beautiful 14.05 Bold and the Beautiful 14.25 Inside the Ritz Hotel London 15.15 Leitin að upprunanum 16.20 The Masked Singer 17.15 Í kvöld er gigg 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Blindur bakstur 19.30 Bridget Jones’s Baby 21.30 Down A Dark Hall 23.05 Water for Elephants 20.00 Matur og heimili (e) 20.30 Heima er bezt (e) 21.00 Veiðin með Gunnari Bender (e) 21.30 Saga og samfélag (e) Endurt. allan sólarhr. 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 20.00 Að austan – 25/03/ 2021 20.30 Landsbyggðir – Ólöf Ýrr Atladóttir 21.00 Föstudagsþátturinn með Villa 22.00 Sögur frá Grænlandi - Þáttur 5 22.30 Tónlist á N4 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Ástir gömlu meist- aranna. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Hryggsúlan. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.15 Gestaboð. 14.00 Ágirnd. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Tónlist frá A til Ö. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.09 Lestur Passíusálma. 22.15 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 27. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:02 20:05 ÍSAFJÖRÐUR 7:04 20:12 SIGLUFJÖRÐUR 6:47 19:55 DJÚPIVOGUR 6:31 19:35 Veðrið kl. 12 í dag Norðan og norðvestan 8-15 m/s og él, en hægari og þurrt að kalla SV-lands. Frost 5 til 15 stig. Lægir og styttir víða upp í nótt. Vaxandi austan- og norðaustanátt á morgun, víða 18-25 m/s og snjókoma með köflum annað kvöld, en hægari vindur um landið NA-vert. Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott, kvað skáldið. Þannig þýðir þessi nýja bylgja kórónuveiru- faraldursins að við fáum að sjá meira af okkar klárasta manni á næstunni, Kára Stefánssyni. Þegar ný tíðindi verða í faraldr- inum fer jafnan sama ferlið af stað; fyrst talar ríkisstjórnin alvörugefin við þjóðina úr púlti, síð- an þríeykið og strax að því loknu rjúka fjöl- miðlar í símann og hringja í Kára til að fá hann til að votta þær aðgerðir sem gripið hefur verið til. Ég hafði, eins og fleiri, ofboðslega gaman af Kára og Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni í Kastljósinu í vikunni. Þeir eru eins og gömul hjón. Kári var algjörlega sammála Þórólfi um allt en gat samt ekki stillt sig um að vita örlítið betur. Það var samt ekki bara stoltið sem bauð honum að gera smávægilegan ágreining við Þór- ólf, heldur ekki síður tillitssemi við áhorfendur. Í máli hans kom sum sé fram að það væri kol- ómögulegt sjónvarp ef þeir Þórólfur væru gjör- samlega sammála um allt. Þegar hér var komið sögu skellti stjórnandi þáttarins, Einar Þor- steinsson, upp úr. Vel fór á því enda hefur Kári sýnt og sannað í þessum hvimleiða heimsfaraldri að hann er ekki aðeins okkar klárasti vísindamaður, heldur ekki síður einn af okkar allra bestu skemmtikröftum. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Er til betri forkólf- ur en Kárólfur? Samstíga Kára og Þórólf greinir yfirleitt ekki á. 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð- arson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bær- ing Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsæl- asta í dag – hver var þinn uppá- haldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Tryggvi Helgason, barnalæknir og sérfræðingur í offitu barna, segir að skilgreina þurfi offitu sem sjúkdóm á Íslandi og hann segir mikinn mun vera á höfuðborginni og landsbyggð hvað viðkemur fjölda barna í ofþyngd. Tryggi mætti í viðtal við morgunþáttinn Ísland vaknar þar sem hann ræddi um offitu með áherslu á börn. Tryggvi segir að 70-80% af fitumassa-, orku- og birgðastjórnun líkamans ráðist af erfðum og það sé því mjög stór þáttur. Hann segir hraðann í samfélaginu of mikinn fyrir foreldra. Finna þurfi leið til þess að foreldrar fái meiri tíma til þess að kenna börnunum sínum að borða rétt. Tryggvi segir stöðuna í dag samkvæmt mælingum vera þá að yfir þrjú þúsund börn á Íslandi séu með offitu. Til séu þó úrræði sem taki á móti börnunum. Viðtalið við Tryggva má nálgast í heild sinni á K100.is. Segir að skilgreina þurfi offitu sem sjúkdóm Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -4 léttskýjað Lúxemborg 13 heiðskírt Algarve 19 heiðskírt Stykkishólmur -7 skýjað Brussel 12 skýjað Madríd 18 heiðskírt Akureyri -7 alskýjað Dublin 5 léttskýjað Barcelona 15 léttskýjað Egilsstaðir -4 alskýjað Glasgow 6 léttskýjað Mallorca 18 léttskýjað Keflavíkurflugv. -3 léttskýjað London 8 léttskýjað Róm 15 léttskýjað Nuuk -17 snjókoma París 14 skýjað Aþena 12 heiðskírt Þórshöfn 4 léttskýjað Amsterdam 12 skýjað Winnipeg 1 alskýjað Ósló 4 alskýjað Hamborg 15 heiðskírt Montreal 5 rigning Kaupmannahöfn 10 skýjað Berlín 15 heiðskírt New York 17 alskýjað Stokkhólmur 9 heiðskírt Vín 16 heiðskírt Chicago 3 alskýjað Helsinki 4 heiðskírt Moskva 6 heiðskírt Orlando 28 heiðskírt DYkŠ…U Skemmtileg mynd frá 2016 með Renée Zellweger, Colin Firth og Patrick ásamt fleiri stórgóðum leikurum. Sagan um hina skemmtilegu en seinheppnu Bridget Jones heldur hér áfram, en hún er nú komin á fimmtugsaldurinn og er á milli manna ef svo má segja því sambandið við Mark Darcy hefur verið losaralegt um leið og hún hefur kynnst nýjum manni, hinum heillandi draumaprinsi Jack Qwant. Stöð 2 kl. 19.30 Bridget Jones’s Baby
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.