Morgunblaðið - 31.03.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.03.2021, Blaðsíða 1
M I Ð V I K U D A G U R 3 1. M A R S 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 76. tölublað . 109. árgangur . HEIMSÓTTI ALLA SKURÐPUNKTA ÍSLANDS SÝND VEIÐI EN EKKI GEFIN TRYGGINGA- MARKAÐUR Í MÓTUN ANDSTÆÐINGAR ÍSLANDS 62-63 VIÐSKIPTI 12 SÍÐUREMIL HANNES 64 Húsafellsbændur hafa látið skipu- leggja nýja byggð ofan við núverandi sumarhúsabyggð sem rúma mun allt að 75 heilsárshús. Framkvæmdir eru nú þegar hafnar við fyrstu sex húsin á svæðinu og í fyrsta áfanga er stefnt að uppbyggingu á 40 lóðum. Unnar Bergþórsson, sem vinnur að verkefninu ásamt föður sínum, Bergþóri Kristleifssyni, segir að í núverandi ástandi sé mikil spurn eft- ir afdrepi utan höfuðborgarsvæð- isins þar sem fólk geti verið meira út af fyrir sig. „Við fundum fyrir mikilli eftir- spurn í þessum aðstæðum og þótt hverfið hafi verið í 15 ár í undirbún- ingi þá teljum við þetta réttan tíma- punkt til að koma með þetta á mark- að. Viðtökurnar láta heldur ekki á sér standa og sex lóðir eru seldar og fleiri fráteknar. Þá er smíði hafin á tveimur húsum til viðbótar.“ Kaupendur geta valið milli þriggja tegunda vistvænna húsa sem eru frá 88 fermetrum og upp í 140 fermetra. Segir Unnar að nú sé unnið að því í samstarfi við Borgarbyggð að breyta aðalskipulagi svæðisins þannig að þarna geti fólk haft heils- ársbúsetu ef það kýs svo. „Það breytir til dæmis fjármögn- unarmöguleikum fólks svo að þetta skref er mikilvægt að okkar mati.“ 75 ný einbýli í landi Húsafells - Aukin spurn eftir því að eiga athvarf utan skarkala borgarlandsins - Vistvæn hús í þremur útfærslum - Verðið á bilinu 47,5-75,5 milljónir króna Tölvuteikning/Onno Útsýni Úr byggðinni er mikið útsýni en um leið tryggt að hún falli sjálf inn í landslagið. Húsin eru í þrenns konar útfærslum, m.a. á tveimur hæðum. _ Fasteignafjárfesting í raforku- framleiðslu sem er undanþegin fasteignamati og þ.a.l. álagningu fasteignaskatts getur verið um 600- 800 milljarðar kr. Fjárhæðir sem undanþegnar eru fasteignaskatti í orkugeiranum og sýna umfang rík- isstuðnings við raforkuframleið- endur eru 8-10,5 milljarðar kr. Þetta kemur fram í drögum að kvörtun Samtaka orkusveitar- félaga til Eftirlitsstofnunar EFTA vegna skattaívilnunar. »4 Morgunblaðið/BFH Kröfluvirkjun Stór hluti orkumannvirkja á landinu er undanþeginn fasteignamati. Skattaívilnun nem- ur milljörðum króna Karl Steinar Valsson, yfirlög- regluþjónn al- þjóðasviðs rík- islögreglustjóra, segir að á Íslandi séu um það bil 15 skipulagðir glæpahópar að störfum, hið minnsta, jafnt ís- lenskir sem er- lendir. Hann segir að skipulögð glæpasamtök séu helsta ógn vest- rænna samfélaga, ekki aðeins vegna síaukins ofbeldis sem þau beita, heldur einnig vegna félagslegs og fjárhagslegs tjóns sem brota- starfsemi þeirra veldur. Hann segir að lögregluembætti á landinu öllu verði að snúa bökum saman til þess að stemma stigu við brotastarfsemi, sem teygir sig í sí- auknum mæli út í dreifðari byggðir landsins. Framleiðsla fíkniefna hef- ur, að sögn Karls, færst út fyrir borgarmörkin og í t.a.m. sum- arbústaði og fámennari sveitarfélög, þótt hún sé enn til staðar á höf- uðborgarsvæðinu. »40 Ofbeldi meira og harðara - Glæpahópar vinna oftar saman á Íslandi Karl Steinar Valsson Vor er í lofti og eru þá oft nokkur veðrabrigði. Þannig geisluðu sólstafir í lofti um morguninn þegar ljósmyndari Morgunblaðsins keyrði Hval- fjörðinn á dögunum, meðan flutningaskip mætt- ust á miðjum firðinum. Voru þau að sigla til og frá Grundartanga með sinn verðmæta farm. Morgunblaðið/Eggert Sólstafir skinu á flutningaskipin í Hvalfirði ❃ Páskasteikin ❃ Úrval af páskaeggjum ❃ Frábær tilboð PÁSKABLAÐ NETTÓ leðG ilega páska!ALLT AÐ50% AFSLÁTTUR Skannaðu kóðann og kíktu á blaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.