Fréttablaðið - 17.07.2021, Síða 1

Fréttablaðið - 17.07.2021, Síða 1
1 3 9 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R Féll fyrir Völuspá Jón Gnarr féll fyrir krafti Völuspár sem hann flytur í Landnámssetrinu. ➤ 28 Stækkuðu sjálfið Kolbrún Björnsdóttir gekk Laugaveginn með átta börn, foreldra og ömmur. ➤ 22 Tíu ár frá voða- verkunum í Útey Aud Lise Norheim, sendiherra Noregs, segir nauðsynlegt uppgjör nú eiga sér stað. ➤ 20 FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Við sluppum f r e t t a b l a d i d . i sf r e t t a b l a d i d . i s L A U G A R D A G U R 1 7 . J Ú L Í 2 0 2 1 Árni H. Kristjánsson er elstur fimm systkina sem ólust öll að miklu leyti upp á stofn- unum, þar á meðal vöggu- stofum Reykjavíkurborgar. Árni segir þau systkini hafa sloppið ágætlega, en með- ferðin hafi haft skelfilegar af- leiðingar fyrir flesta. Eins hafi mæður í bágri stöðu verið beittar þrýstingi til að afsala sér börnum sínum. ➤ 16 það má skipta um skoðun Þú hefur 30 daga til að ákveða þig. Sjá nánar á elko.is/skilarettur.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.