Fréttablaðið - 17.07.2021, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 17.07.2021, Blaðsíða 29
hagvangur.is Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg stjórnun og rekstur bandalagsins • Eftirfylgni og framkvæmd með ákvörðunum stjórnar og samþykktum aðalfundar • Umsjón með fjármálarekstri, s.s. gerð fjárhagsáætlunar, ársreiknings og ársskýrslu • Yfirumsjón með bókhaldi og launavinnslu ásamt samskiptum við endurskoðendur • Mótun verkferla ásamt því að stýra umbótum í innra starfi • Starfsmannamál og utanumhald starfsþróunar • Samskipti og samningagerð við opinbera aðila í samráði við formann • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við formann Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla af félagsmálastarfi er skilyrði • Reynsla af fjármálum og rekstri • Reynsla af stjórnunarstörfum og leiðtogahæfileikar • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni og nákvæmni í vinnubrögðum • Góð íslensku- og enskukunnátta og færni í einu norðurlandamáli er kostur Framkvæmdastjóri – Öryrkjabandalag Íslands Öryrkjabandalag Íslands leitar að jákvæðum og kraftmiklum framkvæmdastjóra til að stýra daglegum rekstri bandalagsins. Áhersla er lögð á stjórnunar- og skipulagshæfileika, faglegan metnað og hæfileika til að vinna sjálfstætt og í nánu samstarfi við stjórn að fjölbreyttum verkefnum. Leitað er að framúrskarandi leiðtoga með brennandi áhuga á mannréttindum og félagsmálastarfi. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) eru heildarsamtök hagsmuna og mannréttinda fatlaðs fólks á Íslandi. Bandalagið samanstendur af 41 aðildarfélagi fatlaðs fólks, öryrkja, einstaklinga með langvinna sjúkdóma og aðstandenda þeirra. Aðildarfélögin eru hagsmunasamtök ólíkra fötlunarhópa sem öll starfa á landsvísu. Samanlagður félagafjöldi þeirra er um 30 þúsund manns. Hlutverk ÖBÍ er að vinna að samfélagslegu réttlæti, bættum lífsgæðum og kjörum auk þess að vera stefnumótandi í réttindamálum hagsmunahópsins. Skrifstofa ÖBÍ er í góðu og aðgengilegu húsnæði í Sigtúni 42, Reykjavík. Nánari upplýsingar á www.obi.is. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til og með 5. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Fatlað fólk er sérstaklega hvatt til að sækja um. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Nánari upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. © Inter IKEA System s B.V. 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.