Fréttablaðið - 02.10.2021, Page 38

Fréttablaðið - 02.10.2021, Page 38
hagvangur.is Skipavík í Stykkishólmi óskar að ráða öflugan viðskiptamenntaðan einstakling til að sinna og bera ábyrgð á bókhaldi fyrirtækisins. Starfssvið • Bókun reikninga, reikningagerð • Afstemmingar á viðskiptamönnum og lánardrottnum • Ýmis greiningarvinna • Önnur skrifstofustörf eftir þörfum Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í viðskiptafræði er æskileg • Góð reynsla úr sambærilegu starfi • Mjög góð reynsla í afstemmingum • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Sveigjanleiki og skilningur til að vinna að ýmsum verkefnum • Sjálfstæð vinnubrögð • Lífsgleði og jákvætt viðmót Umsóknarfrestur er til og með 10. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Upplýsingar veita Þórdís Sif Arnarsdóttir, thordis@hagvangur.is og Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Skipavík í Stykkishólmi er rótgróið fyrirtæki sem rekur verslun, vélsmiðju, dráttarbraut og kemur að fjölmörgum verkefnum í byggingariðnaði auk þess að þjónusta Norðurál á Grundartanga o.fl. Viðskiptafræðingur í 100% starf hagvangur.is Brynja – Hússjóður ÖBÍ óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Hlutverk framkvæmdastjóra er að stjórna og samhæfa rekstur Brynju í þeim tilgangi að uppfylla sem best markmið félagsins. Leitað er að einstaklingi sem er gegnheill og hefur ríkan áhuga og skilning á mannréttindum öryrkja. Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg stjórnun og rekstur • Yfirumsjón með bókhaldi og fjármálum • Starfsmannamál • Samskipti og samningagerð fyrir hönd stjórnar • Undirbúningur og skipulagning stjórnarfunda • Önnur verkefni í nánu samráði við formann og stjórn Hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi • Reynsla sem nýtist í starfi • Þjónustulund og rík færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð • Reynsla af samningagerð æskileg • Reynsla af félagsmálastarfi kostur • Traust orðspor Umsóknarfrestur er til og með 15. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Upplýsingar um starfið veita Gyða Kristjánsdóttir, gyda@hagvangur.is og Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Brynja – Hússjóður ÖBÍ var stofnaður 22. febrúar 1966. Brynja er sjálfseignarstofnun sem á og rekur íbúðir fyrir öryrkja. Nánari upplýsingar um starfsemina má fá á vefslóðinni brynjaleigufelag.is Framkvæmdastjóri 4 ATVINNUBLAÐIÐ 2. október 2021 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.