Fréttablaðið - 02.10.2021, Side 42

Fréttablaðið - 02.10.2021, Side 42
Össur leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf viðmótshönnuðar fyrir stafrænar lausnir og vef fyrirtækisins. Viðmótshönnuður er hluti af alþjóðlegu teymi sem vinnur þvert á deildir og á í miklum samskiptum við aðra hönnuði og hagaðila innan Össurar á helstu starfsstöðvum okkar. Við leitum að drífandi einstaklingi með framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót sem brennur fyrir að bæta upplifun viðskiptavinarins og hefur á sama tíma næmt auga fyrir smáatriðum. HÆFNISKRÖFUR • Menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi • Að lágmarki 3-5 ára reynsla í viðmótshönnun • Góður skilningur á notendaupplifun • Reynsla af hönnunarkerfum er kostur • Góð þekking á hönnunartólum á borð við Adobe XD, Figma o.fl. • Portfolio með fyrri verkum/vinnu • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Frumkvæði og skipulögð vinnubrögð • Hæfileiki til að taka þátt í alþjóðlegum verkefnum og þverfaglegri teymisvinnu • Mjög góð enskukunnátta Viðmótshönnuður (UI) STARFSSVIÐ • Þátttaka og greining á hugmyndavinnu fyrir notendaupplifun • Samskipti við aðra hönnuði sem og hagaðila innan Össurar • Þátttaka í þróunarteymum og samvinna við aðrar deildir innan Össurar • Stuðningur við sölu-, markaðs-, og þjónustudeildir í ferlum og viðmóti tengdum stafrænum lausnum • Umsjón og forgangsröðun tækifæra fyrir stafrænar lausnir Umsóknarfrestur er til og með 11. október nk. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Sótt er um starfið á vef Össurar, ossur.is/mannaudur. Athugið að velja viðeigandi starf. For English version please see the above webpage. Nánari upplýsingar veitir mannauðsdeild í síma 515 1300. Össur er leiðandi alþjóðlegt fyrirtæki á sviði stoð- og stuðningstækja. Hjá félaginu starfa um 3500 manns í 26 löndum. Gildi félagsins eru: Heiðarleiki – Hagsýni – Hugrekki OSSUR.IS Lagnaverslun BYKO Breidd Lagerstarfsmaður Við leitum að öflugum starfsmanni til liðs við okkur í lagnaverslun BYKO í Breiddinni. Ef þú ert framsækinn og faglegur starfsmaður með gleðina í fyrirrúmi þá erum við að leita að þér. Vinnutími er frá kl. 8-17 alla virka daga og fjórða hvern laugardag frá 10-14. Við leitum að einstaklingum með: • Þekkingu á lagnaefni, kostur • Ríka þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Áhuga á verslun og þjónustu • Lyftarapróf, kostur • Íslenskukunnátta, skilyrði Helstu verkefni og ábyrgð: • Afgreiðsla til viðskiptavina • Almenn lagerstörf • Umhirða og eftirlit með tækjabúnaði og starfsstöð Starfsmaður í verslun - birgðir og sítalning Við leitum að öflugum starfsmanni til liðs við okkur í utanumhald með birgðum og framkvæmd sítalninga í lagnaverslun BYKO. Ef þú ert framsækinn og faglegur starfs- maður með gleðina í fyrirrúmi þá erum við að leita að þér. Vinnutími er frá kl. 8-17 alla virka daga og fjórða hvern laugardag frá 10-14. Við leitum að einstaklingum með: • Reynslu af utanumhaldi með birgðum og talningum, kostur • Þekkingu á lagnaefni, kostur • Getu til að vinna sjálfstætt • Ríka þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Áhuga á verslun og þjónustu • Íslenskukunnáttu í ræðu og riti, skilyrði Helstu verkefni og ábyrgð: • Undirbúningur og framkvæmd sítalninga • Eftirvinnsla talninga s.s. uppfæra birgðastöðu • Umbætur á merkingum og framsettningu á vörum m.t.t. talninga Allar nánari upplýsingar veitir Árni B. Kvaran, verslunarstjóri, arnibk@byko.is Umsóknarfrestur er til 15. október

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.