Morgunblaðið - 24.04.2021, Side 30

Morgunblaðið - 24.04.2021, Side 30
Sviðsstjóri fullnustu- og skiptasviðs Um sýslumenn gilda lög nr. 50/2014 um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði. Sýslumenn fara með framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, hver í sínu umdæmi. Í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu búa um 64% landsmanna. Málaflokkar fullnustu- og skiptasviðs eru m.a. fjárnám, útburðar- og innsetningarmál, lögbannsmál, kyrrsetningar, nauðungarsölur og skiptamál. Nánari upplýsingar um verkefni sýslumanna má finna á www.syslumenn.is. Hjá embætti Sýslumannsins á höfuð- borgarsvæðinu starfa um 100 manns. Á fullnustu- og skiptasviði eru 17 stöðugildi. Menntunar- og hæfniskröfur: Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu auglýsir lausa til umsóknar stöðu sviðsstjóra fullnustu- og skiptasviðs. Sviðsstjóri heyrir undir sýslumann og situr í framkvæmdastjórn embættisins. Sviðsstjóri er ábyrgur fyrir stjórnun mannauðs á sviðinu og ber faglega ábyrgð á verklagi og úrlausn mála innan þess. Leitað er að dugmiklum, faglega sterkum og metnaðarfullum einstaklingi í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is) í síma 511 1225. • Þjónusta, rekstur og mannauðsmál sviðsins • Dagleg yfirsýn yfir verkefnastöðu og eftirfylgni með markmiðum sviðsins • Þátttaka í þróun tölvukerfa og þróun á stafrænni þjónustu • Hefur frumkvæði að þróun á starfsemi og verklagi faghópa • Vinna að því að efla og þróa þjónustu embættisins • Samskipti við opinbera aðila og aðra hagsmunaaðila Helstu verkefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 3. maí 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Einnig skal fylgja afrit af prófskírteinum. Öllum umsóknum verður svarað að ráðningu lokinni. Launakjör eru samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármála- og efnahagsráðherra og Stéttarfélags lögfræðinga. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu embættisins. • Fullnaðarpróf í lögfræði með embættis- eða meistaraprófi • Haldgóð þekking og reynsla af málaflokkum fullnustu- og skiptasviðs • Starfsreynsla sem nýtist í starfi • Stjórnunarreynsla er kostur • Leiðtogahæfni, yfirsýn og árangursmiðað viðhorf • Framúrskarandi samskiptahæfni, frumkvæði og rík þjónustulund • Góð tölvukunnátta, skipulagshæfni og öguð vinnubrögð • Mjög gott vald á íslensku í mæltu og rituðu máli Við leitum að YFIRMATREIÐSLUMANNI með mikinn metnað. Viðkomandi þarf að vera faglærður, þjónustulundaður og góður í mannlegum samkiptum með góða skipulagshæfileika. Í starfinu felst að hafa umsjón með daglegum rekstri eldhúss, innkaupum, matseðlagerð, starfsmannaráðningum og vaktarplönum. Íslenskukunnátta nauðsynleg. Opnunartími Finnsson Bistro verður frá 11:30 til 21:00. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist á: info@finnssonbistro.is. Nánari upplýsingar gefur Óskar í síma 660 6060. FINNSSON BISTRO opnar Í maí opnar Finnsson Bistro í Kringlunni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.