Morgunblaðið - 24.04.2021, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. APRÍL 2021
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Megas, textar 1991, Njála 1772
1. útgáfa, glæsiband, Þjóðsögur
Sigfúsar Sigfússonar 1-16, 1.
útg., Árbækur Espólíns 1-12
1821, Ýmisleg ljóðmæli 1893
Hannes Hafstein, Islanske volka-
ners history Þorvaldur Thor-odd-
sen 1882, Sjálfstætt folk 1-2
ibmk, Chess in Iceland, Willard
Fiske 1905, Edda Sæmundar
hins fróða 1818, Íslensk bygging
Guðjón Samúelsson 1957, The
Hot Springs of Iceland Þ.Þ. 1910.
Uppl. í síma 898 9475
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Húsafell
Orlofshús til leigu
í Húsafellsskógi fyrir allt að 8m.
Icelandic vacation house, fb.
k13@simnet.is, S.861-8752.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur.
Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Bílar
LAND ROVER Range Rover Sport
HSE Dynamic Black Pack.
Árgerð 2021, Nýr bíll óekinn.
Bensín/Rafmagn, sjálfskiptur 8 gírar.
Tilboðsverð 17.500.000. Kostar nýr
tæpar 19 milljónir. Rnr.226261.
Umboðsbíll
Nánari upplýsingar veita
Höfðabílar ehf. í síma 577-4747
Nýr 2021 Mitsubishi Outlander
PHEV Instyle+
Tíglamynstruð leðursæti. Topplúga.
360°myndavélar. Skynvæddur
hraðastillir o.fl. Flottasta typa.
Okkar verð 5.990.000,-
www.sparibill.is
Hátúni 6 A – sími 577 3344.
Opið kl. 12–18 virka daga.
Til sölu Audi A8 4,2 Quattro.
Ekinn 174 þúsund. Árgerð 2003.
Sjálfskiptur, fjórhjóladrifinn með
loftpúðafjöðrun. Bíllinn er 335 hestöfl
og smíðaður allur úr áli. Glæný 19“
heilsársdekk. Sjón er sög ríkari. Fleiri
myndir á bilo.is. Verð:1.790 þús.
Nánari uppl. í síma 696-1000.
Ford Fiesta árg. 2012 til sölu
Ekinn 102 þús. km. Beinskiptur.
Ný tímareim. Skoðaður ´22.
Verð kr. 520.000.
Upplýsingar í síma 822 6554.
Húsviðhald
Raðauglýsingar
Tilboð/útboð
7?A
& !7
!7
"D
"D!&
:$;@, ;* "D!&
"C ;* B=7AA
86DC;4@! D;?9? 5$!7DA & !7"!+4? "'!6@ ( E$E4?6 DA7!"7A'!E.@D
%%% *#"&
%%%
%+ (!&/" -,.'" /* ")*/ &-##/"/ .'$ !./",/
!7
!7
"D
:$;@, ;*
"D!& "C
;* B=7AA
86DC;4@! D;?9? 5$!7DA & !7"!+4?
"'!6@ ( E$E4?6 DA7!"7A'!E.@D
%%% *#"&
%%%
%+ (!&/" -,.'" /* ")*/
&-##/"/ .'$ !./",/
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Laugardalshöll, endurnýjun gólfs, útboð nr. 15189.
• Miðborgarleiksskóli og fjölskyldumiðstöð,
verkfræðihönnun, útboð 15173.
• Mánagarður, endurgerð lóðar 2021, útboð 15179
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Aðalsafnaðarfundur
Kársnessóknar 2021
Aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar verður
miðvikudaginn 5. maí 2021. Fundurinn hefst
klukkan 17.30 í safnaðarheimilinu Borgum.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Kársnessóknar.
Fundir/Mannfagnaðir
Veitingastaðurinn Hafið Bláa, er til leigu.
Áhugasamir hafi samband:
897-7467 / 892 0367
eða hraun@islandia.is
Veitingastaður til leigu
Til leigu
Íbúafundur
Breytingar á aðalskipulagi
Snæfellsbæjar 2015-2031 á Hellnum
Mánudaginn 3. maí kl. 17:00 - 18:00 verður haldinn
opinn kynningarfundur í gegnum fjarfundarbúnað
þar sem drög/tillaga að breytingu aðalskipulags
Snæfellsbæjar verður kynnt.
Breytingin felst í breyttri landnotkun á lóð Melabúðar
1 og á hluta jarðarinnar Gíslabæjar. Landnotkun
Melabúðar verður breytt úr frístundabyggð í íbúðar-
byggð. Svæði fyrir verslun og þjónustu (VÞ-6) á jörðinni
Gíslabær er stækkað og nær nú einnig upp fyrir veg.
Reitur fyrir verslun og þjónustu neðan vegar er 4.800
fm og heimilt byggingarmagn neðan vegar verði allt að
1.000 fm með nýtingarhlutfall allt að 0.21. Á reitnum
má reka hótel, veitingaþjónustu eða aðra þjónustu
sem samrýmist byggð á svæðinu. Ofan vegar stækkar
svæði VÞ-6 og verður svæðið alls 35.000 fm eða 3.5
ha. Þar verður heimilt að reisa átta smáhýsi vegna
ferðaþjónustu, hvert allt að 40 fm að stærð.
Íbúar og hagsmunaaðilar eru hvattir til að taka þátt
í fundinum og kynna sér skipulagshugmyndir strax
á frumstigi. Hlekkur á fundinn verður aðgengilegur
á facebooksíðu Snæfellsbæjar samdægurs.
Skipulagstillöguna er hægt að finna á vef Snæfells-
bæjar, www.snb.is. Tekið verður við ábendingum
eftir fundinn til og með 9. maí 2021 á
byggingarfulltrui@snb.is eða í Ráðhúsi
Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, 360 Hellissandi.
Eftir kynninguna verða skipulagsgögn lögð fyrir bæjar-
stjórn til frekari afgreiðslu. Ákveði bæjarstjórn að
auglýsa ofangreindar skipulagsbreytingar mun frestur
til að gera athugasemdir vera að minnsta kosti 6 vikur.
Skipulags- og byggingarfulltrúi
SNÆFELLSBÆR
Þar sem jökulinn ber við loft...
Tilkynningar
intellecta.is
mbl.is
alltaf - allstaðar
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is