Fréttablaðið - 09.10.2021, Blaðsíða 38
Heilsugæslan Seltjarnarnesi auglýsir laust til umsóknar 100% ótímabundið starf heilsugæsluritara.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf 1. desember n.k. eða eftir nánara samkomulagi.
VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA
Starfshlutfall er 100%. Umsóknarfrestur er til og með 18.10.2021.
Nánari upplýsingar veita Emilía Petra Jóhannsdóttir: emilia.p.johannsdottir@heilsugaeslan.is - 513 6100
og Brynja Guðlaug Guðmundsdóttir: brynja.gudmundsdottir@heilsugaeslan.is - 513 6100.
Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf
HEILSUGÆSLURITARI HEILSUGÆSLAN
SELTJARNARNESI OG VESTURBÆ
Starfsréttindi sem læknaritari eða heilbrigðisgagnafræðingur
Reynsla af ritarastarfi skilyrði
Reynsla af Sögukerfi æskileg
Reynsla af Heilsugátt kostur
Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum er nauðsynleg
Góð almenn tölvukunnátta skilyrði
Þekking á upplýsinga- og skjalastjórnun
Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
Góð almenn enskukunnátta æskileg
Íslenskukunnátta skilyrði
HÆFNIKRÖFUR
Ritar sjúkraskýrslur, tilvísanir og vottorð
í sjúkraskrárkerfi.
Flokkun rafrænna sendinga ásamt skönnun
og frágangi gagna.
Upplýsingagjöf um starfsemi stöðvarinnar ásamt
símsvörun, bókunum og móttöku skjólstæðinga.
Ýmis önnur tilfallandi störf.
HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐ
Lyafræðingur
Lyaver óskar eftir að ráða lyafræðing
til framtíðarstarfa.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Gilt starfsleyfi lyafræðings
• Þjónustulund
• Góðir samskiptahæfileikar
• Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð
Um er að ræða ölbreytt starf við
lyfseðlaafgreiðslu og ráðgjöf
til viðskiptavina ásamt bakvinnslu
í vélskömmtun lya.
Almennur vinnutími er 8:30 – 16 / 16:30.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið
störf í janúar 2022 eða fyrr.
Konur jafnt sem karlmenn eru hvött til
að sækja um störfin. Umsóknarfrestur
um störfin er til og með 17. október.
Lyaver rekur vélskömmtun lya,
apótek, netapótek, lyaheildsölu
og sinnir ölda hjúkrunarheimila og
heilbrigðisstofnana um land allt. Hjá
Lyaveri starfa um 20 lyafræðingar,
öldi lyatækna og aðrir starfsmenn
á öllum aldri. Fastráðnir starfsmenn
eru um 60. Öll starfsemi fyrirtækisins
er að Suðurlandsbraut 22.
Umsóknir ásamt ferilskrá
og stuttri kynningu sendist á
atvinna@lyaver.is.
Nánari upplýsingar veitir
Hákon Steinsson. s: 847–7767
hakon@lyaver.is
Vélskömmtun lya
Lyaver óskar eftir að ráða traustan
starfsmann til framtíðarstarfa við
vélskömmtun lya og gæðaeftirlit.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Áhugi eða reynsla af vinnu
við lyaframleiðslu og/eða
eftir gæðaferlum er kostur
• Nákvæmni
• Skipulögð vinnubrögð
• Góð almenn tækni- og
tölvukunnátta er kostur
Almennur vinnutími er 8 / 8:30 – 16:30.
Viðkomandi þarf að hafa náð a.m.k.
20 ára aldri og geta unnið yfirvinnu
á álagstímum. Æskilegt er að umsækjandi
geti hafið störf í desember 2021.
lyaver.is
Suðurlandsbraut 22