Fréttablaðið - 09.10.2021, Blaðsíða 70
Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend-
ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur.
Sudoku
Sagnhafi á hans borði fór upp
með kóng og fór þrjá niður, þegar
hann reyndi að standa spilið.
Aðeins einn sagnhafi í austur stóð
spilið og það var Meckstroth sem
var að spila einn sinn uppáhalds
samning, en hann spilaði í sveit
sem kallaði sig „Levine“. Hann fékk
sama útspil, lítinn tígul og norður
fékk að eiga slaginn á tíuna, því
Meckstroth var að reyna að brjóta
samganginn á litnum, í þeirri von
að ekki væri samgangur í spað-
anum. Vörnin getur samt hnekkt
þessum samningi með því að
skipta yfir í hjarta, en gerði það
ekki. Meckstroth auðnaðist að
skrapa heim níu slögum og stóð
sitt spil. n
Þrautin felst í
því að fylla út í
reitina þannig
að í hverjum
3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í
hverri níu reita
línu, bæði lárétt
og lóðrétt,
birtast einnig
tölurnar 1-9 og
aldrei má tví-
taka neina tölu
í röðinni.
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Nú þegar Covid-faraldurinn er í rénun, stefnir
BSÍ að því að Bridgehátíð 2022 verði haldin í
Hörpu. Að venju verður þessi hátíð firnasterk
og sveit, sem inniheldur parið Dennis Bilde
og Zia Mahmood, hefur tilkynnt komu sína í
sveitakeppnina. Dennis Bilde er óneitanlega
meðal sterkustu spilara Dana og Pakistanann
Zia Mahmood þekkja allir. Hann hefur, öllum til
ánægju, margoft verið gestur á Bridgehátíð. For-
vitnilegt að sjá hvernig þeim mun ganga. Zia tók
nýverið þátt í móti (Open USBC 2021) þar sem
keppt var um sæti í liði Bandaríkjanna, til að taka
þátt í HM-keppninni um Bermúdaskálina. Sveit
hans hét Lebowski og innihélt meðal annars
Michael Rosenberg, makker Zia. Algengasti
samningurinn var þrjú grönd í AV (spilaður á níu
borðum). Þegar Zia spilaði spilið, sat hann í suður
með ansi hressilega skiptingu. Vestur var gjafari
og enginn á hættu:
Norður
ÁK983
DG107
105
G10
Suður
98632
ÁG9742
74
Austur
D1074
Á
D86
Á9863
Vestur
G652
K54
K3
KD52
Brjóta samganginn
LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist reisa sem við förum fæst í á þessum árstíma (13).
Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 14. október næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „9. október“.
Vikulega er dregið úr innsendum
lausnarorðum og fær vinningshafinn
í þetta skipti eintak af bókinni Milli
steins og sleggju eftir Maria
Adolfsson frá Forlaginu. Vinnings-
hafi síðustu viku var Arnheiður
Eyþórsdóttir, Akureyri
F J A R Ð A R H E I Ð I
VEGLEG VERÐLAUN
Lausnarorð síðustu viku var
LÁRÉTT
1 Forfæri Brangelinu við
Atlantshafshrygginn (11)
10 Tíni til sérræktað
grænmeti fyrir holda-
gripinn (10)
11 Fljót þekkir Báru og
dreifingu hennar á vatni
(9)
13 Skítur, já eitt voðalegt
drullusvað, og skánirnar
allar búnar! (12)
14 Herra minn, hroki
þinn! Hvílík kvenna-
skömm! (9)
15 Tel ekki rétt að ákafi
fái fólk til að ruglast við
að reikna (9)
16 Enda við síðu og liðinn
mjúka (7)
17 Einhvern veginn fauk
þessi akur (4)
18 Nú er nótt og nú skal
drekka – og drykkurinn er
seyði illgresi og allskonar
(9)
21 Lentu kýrnar í rugli
bankstera síðustu ára?
(7)
24 Smali leitar villu-
ráfandi hreindýra (5)
27 Bráðaflói býður upp
á brennt vín og áköf við-
brögð (9)
29 Grillið glæ fyrir um-
deildan útveginn (8)
31 Af þéttriðnum hita-
gjöfum (5)
32 Óbundinn en vel
fluttur bandormur
prestsins (7)
33 Þúfa beygs leitar
lands hinna litlu hóla (10)
34 Nes nokkuð aum bera
blekkingarnar vel (5)
35 Klóra eins og feikna-
mikil sál (7)
37 Aga svein og nema
með (10)
38 Græn skíri með fersk
heiti (7)
41 Ungabörn eru ekki
merki (6)
44 Óbundinn batt það
sem hinn slaki sleppti
(11)
46 Sóli gaf skít í orðljótt
fól (6)
47 Flýti fyrir síðu ef
kanann vantar (6)
48 Tanar skeið stjörnu
okkar allra dagana langa
(9)
49 Ruglumst á polkum og
söndum (6)
50 Lagði fæð á allt og
alla en vann þó hjörtu
landans (6)
LÓÐRÉTT
1 Uppgjörið að baki enda
ekki í sambandi lengur
(9)
2 Komin af stað á ný – og
farin að breyta því sem
var! (9)
3 Skoða nýja hlið karla á
ystu mörkum (9)
4 Grefst fyrir um afdrif
flokks á höttunum eftir
fólki (10)
5 Kvartanir kjúklinga
vegna kúgunaraðgerða
(8)
6 Óreiða leitar útrásar
eins og hver önnur fals-
kenning (8)
7 Franska geymir feila í
framsögn (8)
8 Held ég kasti þessu
uppfyrir og sleppi allri
uppgerð (9)
9 Blæs þá hæna á bles-
gæs (9)
12 Kóngurinn Blóðöx átti
fátt (7)
19 Nef í steini hnusar af
málmsalti (9)
20 Panna umlykur góða
menn hinna helgu húsa
(9)
22 Stækka stóra umfram
efni (9)
23 Í sár áss skal dreypa
safa hins svarta trés (9)
24 Hrærð og ringluð
þegar sortinn víkur (7)
25 Tilvera okkar og sam-
skipti öll rúmast í þessu
orði (7)
26 Tak oss undir þinn
væng, kóngur, en vera
garmur ella (7)
27 Víkjum þá að útsend-
ingunni frá straumnum
(11)
28 Hér dafnar hin ljúfa
sem mæt er í gegn (9)
30 Hitti afhaldna sveina
og frækna kappa (10)
36 Botnleysur og barð –
hvílíkar gersemar! (7)
39 Elli lengir lífið og
ringulreiðina (6)
40 Borðum helst í
nettum törnum (6)
42 Að geyma svita
gengur vel (5)
43 Gæta geita milli
bletta (5)
44 Hef álit á þessum stíl
(4)
45 Fugl sem flaug og
laug (4)
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9
10
11 12
13
14
15
16 17
18 19 20
21 22 23 24 25 26
27 28
29 30 31
32
33 34
35 36
37 38 39 40
41 42 43
44 45 46
47
48 49
50
## L A U S N
B R O S K A R L S G Ó S Í V A L T
L R V E J A R L D Ó M Æ A
A R M B E Y G J A Ú R Á S T A N D
Ð É N I L Ú S L E S T U G
L É T T K E N N D K N E S H
A I O R A Ð A L G E L L U N U M
U N N U S T I N N R U P M N
S N T S B A K R A U F A D
T E I N A L A U S A Ó Ð Á R F A R
I E Í M K Ú R E K U M Æ O
H N Ú T U K A S T S Ó O E R S
F V A K L Á N S M E N N I N A
H Æ V E R S K A R A A A N B B
R R T P A G A N I N I A A
Ú T S K R I F A Ð I R L N Í U N D U
T Ú E A T S Ú L A N D G
S T R Á K A S S A E F H A L I N A
L Ö K T L A N G Æ R A Ú Ý
A F L E I T A R A I R F Á T Í T T
G I Ð N N Í Ð R I T I A I
F J A R Ð A R H E I Ð I
3 6 8 2 5 9 4 7 1
4 1 2 7 3 8 9 5 6
7 5 9 6 1 4 2 8 3
5 9 6 4 8 1 7 3 2
1 2 3 5 9 7 6 4 8
8 4 7 3 6 2 1 9 5
2 8 5 9 4 6 3 1 7
6 3 4 1 7 5 8 2 9
9 7 1 8 2 3 5 6 4
4 6 1 8 5 3 9 2 7
5 7 2 6 9 4 8 1 3
8 9 3 1 2 7 4 5 6
7 3 5 2 4 9 6 8 1
1 8 4 3 7 6 5 9 2
6 2 9 5 8 1 3 7 4
2 1 6 9 3 5 7 4 8
3 5 7 4 1 8 2 6 9
9 4 8 7 6 2 1 3 5
34 9. október 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 9. október 2021 LAUGARDAGUR