Morgunblaðið - 06.05.2021, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.05.2021, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2021 6. maí 2021 Gengi Kaup Sala Mið Dollari 123.79 Sterlingspund 171.5 Kanadadalur 100.3 Dönsk króna 20.011 Norsk króna 14.861 Sænsk króna 14.635 Svissn. franki 135.53 Japanskt jen 1.1337 SDR 177.34 Evra 148.8 Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 183.749 Hrávöruverð Gull 1784.95 ($/únsa) Ál 2434.5 ($/tonn) LME Hráolía 67.75 ($/fatið) Brent Miklar annir eru þessa dagana á dekkjaverkstæðum landsins, ekki síst á suðvesturhorninu þar sem bíl- eigendur eru flestir og vel hefur viðrað til dekkjaskipta. Laganna verðir hafa haft hægt um sig með sektarmiða þó að notk- un nagladekkja væri formlega bönnuð 15. apríl síðastliðinn. Nú verður breyting á en lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tilkynnti í gær að frá og með næsta þriðjudegi, 11. maí, yrði farið að sekta ökumenn bíla með nagladekkin enn þá á. Sekt fyrir hvern negldan hjól- barða verður 20 þúsund krónur þannig að sekt getur numið allt að 80 þúsund krónum. Það eru því að verða síðustu for- vöð hér syðra að aka á negldum. Byrja að sekta vegna nagladekkja 11. maí Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Hjólbarðar Brjálað er að gera í dekkjaskiptum þessa dagana. Svandís Svav- arsdóttir heil- brigðisráðherra hefur ákveðið að veita Samtökun- um 7́8 styrk upp á 4 milljónir króna. Verður honum varið til ráðgjafar og fræðslu um málefni hinseginfólks. Miðað er við að féð verði m.a. nýtt til sértækrar ráðgjafar til trans- fólks og barna- og unglingageð- deildar Landspítala, fræðslu fyrir lækna og hjúkrunarfræðinga, upp- lýsingagjöf á sviði kynheilbrigðis og verkefna sem ætlað er að sporna gegn félagslegri einangrun og and- legri vanlíðan hinsegin fólks, eins og það er orðað í fréttatilkynningu. Fjórar milljónir til Samtakanna ’78 KRINGLAN - SKÓR.IS KRINGLUKAST 5.-10. MAÍ % AFSLÁTTUR AF VÖLDUM SKÓM20 *Gildir aðeins í Ecco Kringlunni Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga og 11-15 laugardaga www.spennandi-fashion.is MAMA B - VOR 2021 - HÖNNUN OG VELLÍÐAN Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is TRAUST Í 80 ÁR Kjólar fyrir sumar- veislurnar Túnikur | Kjólar | Jakkar Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Str. 40/42-56/58 Fleiri litir og munstur Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Fæst í netverslun belladonna.is Alltaf eitthvað nýtt og spennandi FINNA.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.