Morgunblaðið - 06.05.2021, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 06.05.2021, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. MAÍ 2021 Viska fræðslu- og símenntunarmiðstöð Vestmannaeyja, auglýsir eftir náms- og starfsráðgjafa. Viska er til húsa í Þekkingarsetri Vm. – ÞSV - Ægisgötu 2 Vm. í fjölbreyttu og skapandi umhverfi. Starfshlutfall 50% frá 1. sept. nk. en getur hækkað á haustönn með nýjum verkefnum og fer í allt að 100% starf frá 1. janúar 2022. Starfssvið • Veita fullorðnum einstaklingum þjónustu í formi náms- og starfsráðgjafar. • Framkvæma og útbúa raunfærnimat. • Hæfnigreina störf og fræðsluþarfir m.a. á vinnu- stöðum. • Umsjón og verkefnastjórn með einstaka fræðslu og þróunarverkefnum. Hæfnikröfur • Leyfi Mennta- og menningarmálaráðuneytis til að starfa sem náms- og starfsráðgjafi. • Reynsla af náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimati telst kostur. • Þekking á framhaldsfræðslu og/eða starfi símenntunarmiðstöðva telst kostur. • Rík þjónustulund og lipurð í mannlegum samskiptum. Laun samkv. kjarasamningum náms- og starfsráðgjafa. Umsóknarfrestur er til 11. maí 2021 og skal senda umsóknir til varaform. stjórnar Visku á netfangið helgabjorkolafsdottir@gmail.com. Stjórn Visku fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar Vm. Náms- og starfsráðgjafi Árvakur óskar eftir að ráða kraftmikinn og áhugasaman einstakling til starfa. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, skipulagður og öflugur í mannlegum samskiptum. Starfið felur í sér sölu auglýsinga í Morgunblaðið og á mbl.is. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi mikla skipulagshæfileika, getu og metnað að taka þátt í vaxandi starfsemi Árvakurs. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið gefur Silja Jóhannesdóttir, sölustjóri, í síma 569 1170 eða í tölvupósti á netfangið siljaj@mbl.is Sölu- og markaðsfulltrúi ÁRVAKUR LAUS STAÐA HJÁ SELFOSSVEITUM Selfossveitur reka hita- og vatnsveitu Sveit- arfélagsins Árborgar. Fyrirtækið er til húsa að Austurvegi 67. Selfossveitur óska eftir starfsmanni á sviði hita- og vatnsveitu. Starfið hefur starfsheitið Verkstjóri vatns- og hitaveitu og heyrir undir veitustjóra vatns- og hitaveitu Helstu verkefni og ábyrgð Hita- og vatnsveita: • Stýrir verkum vaktmanna, starfsmanna mæla- deildar og öðrum almennum starfsmönnum vatns- og hitaveitu • Starfssvið er m.a. við orkuöflun, rekstur dælu- og stjórnstöðva, dreifikerfi og þjónustu við notendur • Hefur yfirumsjón með þjónustu við neytendur Menntunar- og hæfniskröfur: • Iðnmenntun sem nýtist í starfi • Reynsla eða menntun í stjórnun er æskileg • Hafi góða þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Hafa góða íslensku og ensku kunnáttu • Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði og skipulags- hæfni • Góð tölvukunnátta Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Þór Haraldsson í síma 480 1500 eða netfang sigurdur@arborg.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. maí 2021. Sótt er um starfið á ráðningarvef sveit- arfélagsins http://starf.arborg.is Álnabær Verslunarstarf Starfskraftur óskast í verslun okkar í Síðumúla 32, Reykjavík. Vinnutími frá kl. 10-18 eða kl. 13-18 alla virka daga. Áhugasamir sendi umsókn á ellert@alnabaer.is Danska (75%) Efnafræði (100%) Vélstjórn – málmsmíði (100%) Tölvugreinum – forritun (75%) Sálfræði (50%) Sjúkraliðagreinum (100%) Nánari upplýsingar má sjá á starfatorg@starfatorg. is og umsóknum skal skila gegnum þann vef. Fjölbrautaskóli Suðurnesja óskar að ráða framhaldsskólakennara í eftirfarandi greinum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.