Morgunblaðið - 27.05.2021, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.05.2021, Blaðsíða 34
Arkitektar óskast til að hanna með okkur vinnustað framtíðarinnar 34 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2021 BAKSVIÐ Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í nýrri skýrslu Viðskiptaþings 2021, Hugsum stærra: Ísland í al- þjóðasamkeppni, segir að mikið vanti upp á að vöxtur alþjóðageir- ans sé nægilega kröftugur til að bera uppi hag- vöxt. Ef horft sé framhjá ferða- þjónustu og mjög svo sveiflu- kenndum lið, kaupum og sölu skipa og flug- véla, megi rekja 74% útflutnings- vaxtar til al- þjóðageirans en 26% til auðlinda- geirans. Vandinn sé hins vegar sá að þessi vöxtur hafi verið lítill, eða aðeins 1,1% á ári. Í skýrslu ráð- gjafarfyrirtækisins McKinsey, Charting a Growth Path for Ice- land, frá árinu 2012, þar sem al- þjóðageirinn var fyrst kynntur til leiks, er aftur á móti gert ráð fyrir um 10% árlegum vexti í geiranum. Í skýrslu viðskiptaþings er al- þjóðageirinn skilgreindur sem þær greinar sem ekki treysta sérstak- lega á náttúruauðlindir. Þar séu möguleikarnir ótakmarkaðir enda sé fyrst og fremst byggt á hugviti. Helstu atvinnugreinar sem til- heyra þessum geira eru hátækni- Of lítill vöxtur alþjóðageirans Morgunblaðið/Árni Sæberg Þekking Í Vatnsmýrinni í Reykjavík verður miðstöð nýsköpunar og vísinda. Byggja þarf fleiri stoðir í atvinnulífinu. - Lítil áhættudreifing í atvinnumálum og verðmætasköpun - Alþjóðaráð Viðskiptaráðs leggur til að nýtt félagaform fyrir frumkvöðla verði stofnað - Endurskoða þarf eiginfjárkröfur innlánsstofnana Sveinn Sölvason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.