Morgunblaðið - 27.05.2021, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 27.05.2021, Blaðsíða 44
Ný kryddlína frá Hagkaup hef- ur litið dagsins ljós hér á landi en línan er unnin í nánu sam- starfi við Kryddhúsið sem hefur komið inn á íslenskan krydd- markað með spennandi brögð og óvenjulegar áherslur. Við- brögð íslenskra neytenda hafa ekki látið á sér standa og eru kryddin frá Kryddhúsinu gríð- arlega vinsæl. Kryddlínan inniheldur þrjár kryddblöndur: · SPG – Þessi blanda er göm- ul klassík, salt, pipar og hvít- laukur. Við ákváðum svo að bæta espressó-kaffibaunum við til að gefa þessu enn meiri kar- akter. Útkoman er geggjuð kryddblanda sem hentar sérlega vel fyrir nautakjöt. · AMG – Blandan er vandlega valin fyrir íslenskt lambakjöt, en í henni má finna á annan tug kryddtegunda, meðal annars papriku, salt, hvítlauk óreganó, cumin, kóríander, timían, lauk, cayenne og reykta papriku. · RUB – Hér er á ferðinni út- pæld blanda sem hentar vel á kjúkling og grísakjöt, hönnuð til að strá vandlega yfir kjötið og nudda. Uppistaðan í blöndunni er á annan tug krydda, meðal annars paprika, salt, hvítlaukur, óreganó, cumin, koríander, timí- an, laukur, pipar og cayenne- pipar. Ný kryddlína er mætt í verslanir Krydd í tilveruna Ný kryddlína Hagkaups er unnin í nánu samstarfi við Kryddhúsið. Hér er á ferðinni einfaldasta kvöldmáltíð sem sögur fara af. Allt meðlætið er tilbúið til eldunar í álbökkum og það eina sem þarf að gera er að kveikja á grillinu. Lambakótelettur eru ein- staklega góður biti og hér eru grillaðar sérvald- ar kótelettur sem búið er að trufflumarinera. Meðlætið var svo ekki af verri endanum en hér var á ferðinni einfalt smælki, kokteiltómatar og mozzarella-ostur, sérvalið rótargrænmeti, ferskur maís og dýrindishvítlaukssósa. Trufflumarineraðar lambakótelettur Kryddað rótargrænmeti Maís með kryddsmjöri Kokteiltómatar og mozzarella Hvítlaukssósa Kóteletturnar grillaðar á meðalháum hita. Snúið þeim eftir nokkrar mínútur uns þær eru passlega eldaðar. Á sama tíma skal setja ál- bakkana á grillið. Grillið uns tilbúið. Berið fram með hvítlaukssósu. Grillaðar lambakótelettur með mögnuðu meðlæti MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2021 Allir M E Ð M B L . I S O G H A G K A U Pgrilla Þór Bær skemmti öll laugar frá 20.00 ti ing sér um að allir sér vel á Þórskaffi dagskvöld á K100 l 00.00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.