Morgunblaðið - 27.05.2021, Side 44

Morgunblaðið - 27.05.2021, Side 44
Ný kryddlína frá Hagkaup hef- ur litið dagsins ljós hér á landi en línan er unnin í nánu sam- starfi við Kryddhúsið sem hefur komið inn á íslenskan krydd- markað með spennandi brögð og óvenjulegar áherslur. Við- brögð íslenskra neytenda hafa ekki látið á sér standa og eru kryddin frá Kryddhúsinu gríð- arlega vinsæl. Kryddlínan inniheldur þrjár kryddblöndur: · SPG – Þessi blanda er göm- ul klassík, salt, pipar og hvít- laukur. Við ákváðum svo að bæta espressó-kaffibaunum við til að gefa þessu enn meiri kar- akter. Útkoman er geggjuð kryddblanda sem hentar sérlega vel fyrir nautakjöt. · AMG – Blandan er vandlega valin fyrir íslenskt lambakjöt, en í henni má finna á annan tug kryddtegunda, meðal annars papriku, salt, hvítlauk óreganó, cumin, kóríander, timían, lauk, cayenne og reykta papriku. · RUB – Hér er á ferðinni út- pæld blanda sem hentar vel á kjúkling og grísakjöt, hönnuð til að strá vandlega yfir kjötið og nudda. Uppistaðan í blöndunni er á annan tug krydda, meðal annars paprika, salt, hvítlaukur, óreganó, cumin, koríander, timí- an, laukur, pipar og cayenne- pipar. Ný kryddlína er mætt í verslanir Krydd í tilveruna Ný kryddlína Hagkaups er unnin í nánu samstarfi við Kryddhúsið. Hér er á ferðinni einfaldasta kvöldmáltíð sem sögur fara af. Allt meðlætið er tilbúið til eldunar í álbökkum og það eina sem þarf að gera er að kveikja á grillinu. Lambakótelettur eru ein- staklega góður biti og hér eru grillaðar sérvald- ar kótelettur sem búið er að trufflumarinera. Meðlætið var svo ekki af verri endanum en hér var á ferðinni einfalt smælki, kokteiltómatar og mozzarella-ostur, sérvalið rótargrænmeti, ferskur maís og dýrindishvítlaukssósa. Trufflumarineraðar lambakótelettur Kryddað rótargrænmeti Maís með kryddsmjöri Kokteiltómatar og mozzarella Hvítlaukssósa Kóteletturnar grillaðar á meðalháum hita. Snúið þeim eftir nokkrar mínútur uns þær eru passlega eldaðar. Á sama tíma skal setja ál- bakkana á grillið. Grillið uns tilbúið. Berið fram með hvítlaukssósu. Grillaðar lambakótelettur með mögnuðu meðlæti MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2021 Allir M E Ð M B L . I S O G H A G K A U Pgrilla Þór Bær skemmti öll laugar frá 20.00 ti ing sér um að allir sér vel á Þórskaffi dagskvöld á K100 l 00.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.