Morgunblaðið - 27.05.2021, Side 34

Morgunblaðið - 27.05.2021, Side 34
Arkitektar óskast til að hanna með okkur vinnustað framtíðarinnar 34 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2021 BAKSVIÐ Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Í nýrri skýrslu Viðskiptaþings 2021, Hugsum stærra: Ísland í al- þjóðasamkeppni, segir að mikið vanti upp á að vöxtur alþjóðageir- ans sé nægilega kröftugur til að bera uppi hag- vöxt. Ef horft sé framhjá ferða- þjónustu og mjög svo sveiflu- kenndum lið, kaupum og sölu skipa og flug- véla, megi rekja 74% útflutnings- vaxtar til al- þjóðageirans en 26% til auðlinda- geirans. Vandinn sé hins vegar sá að þessi vöxtur hafi verið lítill, eða aðeins 1,1% á ári. Í skýrslu ráð- gjafarfyrirtækisins McKinsey, Charting a Growth Path for Ice- land, frá árinu 2012, þar sem al- þjóðageirinn var fyrst kynntur til leiks, er aftur á móti gert ráð fyrir um 10% árlegum vexti í geiranum. Í skýrslu viðskiptaþings er al- þjóðageirinn skilgreindur sem þær greinar sem ekki treysta sérstak- lega á náttúruauðlindir. Þar séu möguleikarnir ótakmarkaðir enda sé fyrst og fremst byggt á hugviti. Helstu atvinnugreinar sem til- heyra þessum geira eru hátækni- Of lítill vöxtur alþjóðageirans Morgunblaðið/Árni Sæberg Þekking Í Vatnsmýrinni í Reykjavík verður miðstöð nýsköpunar og vísinda. Byggja þarf fleiri stoðir í atvinnulífinu. - Lítil áhættudreifing í atvinnumálum og verðmætasköpun - Alþjóðaráð Viðskiptaráðs leggur til að nýtt félagaform fyrir frumkvöðla verði stofnað - Endurskoða þarf eiginfjárkröfur innlánsstofnana Sveinn Sölvason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.