Morgunblaðið - 27.05.2021, Síða 43

Morgunblaðið - 27.05.2021, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2021 Ljósmyndir/Aldís Pálsdóttir Sól, sumarpartý og glitrandi föt á Laugaveginum Marta María mm@mbl.is Línan heitir Splash og er alger gleði- sprengja eins og sést á myndunum. Línan er innblásin af öllu sem sól- þyrstir heimsborgar elska eða sól, strandpartý, sundferðir og sumaræv- intýri. Í teitinu léku hafmeyjarnar í hljómsveitinni Cyber nokkur lög. Ef það er eitthvað sem við landsmenn eigum skilið eftir þennan langa og leið- inlega vetur þá eru það lífleg föt, fjör og ferðavinningar. Í línunni leikur Hildur sér með kvenleg snið, bjarta liti og efni sem glitra í sólinni eða nákvæmlega það sem okkur vantar þessa dagana. Það var bjart yfir borgurum þessa lands þegar fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýndi splunkunýja línu í verslun sinni við Laugaveg á dögunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.