Morgunblaðið - 27.05.2021, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 27.05.2021, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2021 59 Blaðberar Upplýsingar veitir #,&)"-/% í síma %!" $#$$ Morgunblaðið óskar eftir blaðber(# $ *(#%,%-&."*)!+%, $ .('!+*$' Orkugarður Grensásvegi 9 108 Reykjavík www.os.is Sérfræðingnum er einkum ætlað að halda utan um eftirlit með framkvæmd leyfa til leitar, rannsókna og nýtingar hagnýtra jarðefna og jarðrænna auðlinda hafsbotnsins ásamt gagnasöfnun, skráningu í gagnagrunn og miðlun talnaefnis um jarðefni, en einnig þátttaka í öðrum verkefnum jarðefnateymis stofnunarinnar. Menntunarkröfur: Meistaragráða í jarðvísindum, umhverfisverkfræði eða sambærileg menntun. Hæfniskröfur: • Sjálfstæð, fagleg og skipulögð vinnubrögð • Góð samstarfshæfni, jákvæðni og sveigjanleiki í samskiptum • Þekking og reynsla af miðlun efnis í ræðu og riti • Góð færni í íslensku og ensku • Kunnátta í einu norðurlandamáli er æskileg • Þekking á landfræðilegum upplýsingakerfum er kostur. • Þekking og reynsla í opinberri stjórnsýslu er kostur. • Þekking og reynsla af störfum tengd jarðrænum auðlindum er kostur Umsækjendur þurfa að eiga auðvelt með að starfa sjálfstætt, sem og í hópi. Starfið býður upp á möguleika á þátttöku í alþjóðlegu samstarfi. Næsti yfirmaður er orkumálastjóri Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytis við viðkomandi stéttarfélag. Nánari upplýsingar um starfið veita orkumálastjóri Guðni A. Jóhannesson (s.893- 0390) gaj@os.is og Kristján Geirsson, verkefnisstjóri (s.569-6000) kg@os.is Umsóknir skulu berast rafrænt á os@os.is, eða til Orkustofnunar, Grensásvegi 9, 108 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til og með 27. maí 2021 Öllum umsóknum verður svarað eftir að ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Orkumálastjóri Orkustofnun: • Annast stjórnsýslu sem stofnuninni er falin með lögum, svo sem auðlindalögum, vatnalögum, raforkulögum, lögum um eignarrétt íslenska ríkisins að auðlindum hafsbotnsins og lögum um kolvetni. • Safnar gögnum um nýtingu orkulinda og annarra jarðrænna auðlinda. • Stendur fyrir rannsóknum á nýtingu orkulinda og annarra jarðrænna auðlinda. • Vinnur að áætlanagerð til langs tíma um orkubúskap þjóðarinnar. • Er stjórnvöldum til ráðuneytis um orkumál og aðra auðlindanýtingu. • Fer með leyfisveitingar vegna rannsókna og nýtingar á auðlindum og orkuvinnslu. • Annast eftirlit með framkvæmd raforkulaga. • Fer með umsýslu Orkusjóðs, niðurgreiðslna vegna húshitunar og Orkuseturs. Sérfræðingur Orkustofnun auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérfræðings á málasviði jarðrænna auðlinda. '9B #* Kjarafélag viðskiptafræðinga og hagfræðinga er framsækið stéttar- félag og hefur þann megin tilgang að vinna að bættum kjörum félagsmanna og gæta réttinda þeirra. Félagsmenn starfa á öllum vinnumarkaðinum og félagið er óháð starfsvettvangi, vinnu- veitanda og ráðningarformi. Félagið er þriðja fjölmennasta stéttar- félag innan Bandalags háskólamanna. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðfinnur Þór Newman, framkvæmdastjóri KVH (gudfinnur@bhm.is) í síma 595-5141 Umsóknir, ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi óskast sendar á netfangið gudfinnur@bhm.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. júní nk. Starfssvið: • Upplýsingagjöf um réttinda- og kjaramál • Þátttaka við gerð stofnanasamninga og kjarasamninga • Aðstoð við gerð ráðningarsamninga • Afgreiðsla umsókna um félagsaðild • Gagnavinnsla tengd kjarasamningsgerð • Kynningarmál og umsjón vefsíðu KVH Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á kjarasamningum og stofnanasamningum æskileg • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Rík þjónustulund • Góð greiningarhæfni • Góð tölvuþekking, sérstaklega á töflureikni (excel) www.kjarafelag.is Aðstoðarskólameistari Kvennaskólans í Reykjavík Kvennaskólinn í Reykjavík auglýsir starf aðstoðarskólameistara til næstu fimm ára laust til umsóknar frá og með 1. ágúst 2021. Aðstoðarskólameistari er staðgengill skólameistara og vinnur með honum við daglega stjórn og rekstur skólans sbr. 8. grein laga um framhaldsskóla nr. 92/2008. Aðstoðarskólameistari skal uppfylla skilyrði í ákvæðum laga um lögverndun á starfsheiti og starfsréttindum grunnskólakennara, framhaldsskólakennara og skólastjóra. Reynsla og menntun í stjórnun menntastofnana er æskileg. Laun eru í samræmi við kjarasamning KÍ og stofnanasamning Kvennaskólans í Reykjavík. Ekki þarf að sækja um á sérstöku umsóknareyðublaði en í umsókn þarf að greina frá menntun (og staðfesta með afriti af prófskírteinum), fyrri störfum og öðru því sem umsækjandi telur að máli skipti. Umsóknir sendist rafrænt til Hjalta Jóns Sveinssonar skólameis- tara í netfangið hjalti@kvenno.is fyrir 14. júní 2021, sem gefur jafnframt frekari upplýsingar. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Á heimasíðu skólans, www.kvenno.is, er að finna ýmsar upplýsingar um skólann og starfsemi hans. Skólameistari Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.