Morgunblaðið - 27.05.2021, Síða 61

Morgunblaðið - 27.05.2021, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2021 61 Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf. Framkvæmdastjóri sinnir margvíslegum verkefnum í umboði forstöðumanns, m.a. annast hann daglegan rekstur Tilraunastöðvarinnar, sér um aðföng, skrifstofu- og starfsmannahald, vinnur að gerð fjárlagatillagna og framkvæmd fjárhagsáætlana og hefur eftirlit með fjárreiðum stofnunarinnar. Einnig hefur hann umsjón með viðhaldsverkefnum og öðrum framkvæmdum. Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum er háskólastofnun sem tengist læknadeild en hefur sérstaka stjórn og sjálfstæðan fjárhag. Starfsemin er fjölþætt og aðferðum margra fræðigreina er beitt í rannsóknum og þjónustu. Upplýsingar um hlutverk og starfsemi Keldna er að finna á www.keldur.is. Hlutverkið er tilgreint með lögum nr. 67/1990 og lögum nr. 50/1986. Umsóknarfrestur er til og með 1. júní 2021. Nánari upplýsingar veitir Sigurður Ingvarsson – siguring@hi.is – 585 5123. Sótt er um starfið á starfatorg.is. Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af fjármálaverkefnum og rekstri, þar á meðal áætlanagerð • Leiðtogahæfni og stjórnunarreynsla, reynsla í stefnumótun og framfylgd stefnu • Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að tileinka sér nýjungar á því sviði. Þekking á fjárhags- og mannauðsupplýsingakerfum er kostur • Geta til að tjá sig í ræðu og riti bæði á íslensku og ensku • Reynsla af störfum í akademísku- og rannsóknamiðuðu umhverfi er æskileg • Reynsla af verklegum framkvæmdum er kostur • Góð samstarfshæfni og rík þjónustulund FRAMKVÆMDASTJÓRI AÐ KELDUM Smáauglýsingar Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali $+*! '(! %&&*% )"# Kassagítar ar á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is $+*! '(! %&&*% )"# Mikið úrval Hljómborð á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Sími 555 6005 & 860 2130 Við gerum tilboð þér að kostnaðarlausu! blastur.is - blastur@blastur.is • Hreinsum burtu alla málningu af húsum • Þvottur fyrir múrviðgerðir • Þvottur á skipum og tækjum • Gangstétta- og bílastæðahreinsun • Þvottur á sólpöllum, gluggaþvottur o.m.fl Ónotað upphlutssilfur með stokkabelti, 78 cm langt, til sölu, kr 160 þúsund. Einnig voldugt gyllt silfur stokka- belti, 72 cm langt, með tveimur aukastokkum 85 cm langt, kr. 110 þúsund. Sími 868 2726. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt SANDBLÁSTUR & MÁLUN Á stáli, tré ofl WWW. blastur.is Þú kemur til okkar eða við til þín! Verkstæði & verktakar Helluhrauni 6, 220 Hf. s: 555-6005 Veiði Sjóbleikjunet - Silunganet Fyrirdráttarnet – Net í lundaháfa Flotteinar – Blýteinar Laxanet fyrir veiðirétthafa Kraftaverkanet - margar tegundir Stálplötukrókar til handfæraveiða Vettlingar – Bólfæri – Netpokar fyrir þyngingar Meira skemmtilegt Sendum um allt land Sumarið er tíminn Tveir góðir úr nýju netunum Þekking – Reynsla – Gæði HEIMAVÍK EHF s. 892 8655 Bílar Til sölu Mitsubishi Pajero, árgerð 2015, ekinn 174 þúsund. 3,2 Dísel, 200 hestöfl. Mjög vel með farinn bíll. Verð 4.490 þúsund. Myndir á inn á bilo.is. Nánari upplýsingar hjá Höfðahöllinni í síma 567-4840. Húsviðhald Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Árangur fyrirtækja ræðst af þekkingu, getu og reynslu starfsmanna. Hver einstök ráðning er mikilvæg fjárfesting og er hagur bæði fyrirtækis og viðkomandi einstaklings að vel takist til. með morgun- !$#"nu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.