Morgunblaðið - 27.05.2021, Side 74

Morgunblaðið - 27.05.2021, Side 74
74 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2021 Markaðshlutdeild Storytel á íslenskum útgáfumarkaði er nú 35% og hefur vaxið úr 1% á síðustu fimm árum. Stefán Hjörleifsson, landsstjóri Storytel á Íslandi, segir ekkert lát á vexti fyrirtækisins. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Vöxtur Storytel ævintýralegur Á föstudag: Suðaustan 13-20, hvasst með suðurströndinni og dá- lítil rigning um sunnanvert landið. Hiti 7 til 12 stig. Heldur hægari vind- ur og bjart veður norðanlands með hita að 18 stigum. Á laugardag: Sunnan 8-13 og rigning með köflum, en yfirleitt þurrt norðan til á landinu. Hiti 6 til 11 stig, en að 17 stigum fyrir norðan. RÚV 10.50 Heimaleikfimi 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.30 Kastljós 11.45 Menningin 11.55 Djók í Reykjavík 12.25 Fólkið í landinu 12.50 Taka tvö II 13.40 Hrefna Sætran grillar 14.05 Toppstöðin 14.55 Moldvarpan 16.00 Lífsins lystisemdir 16.30 Stjörnuhreysti 17.05 Á vit draumanna 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Maturinn minn 18.12 Undraverðar vélar 18.26 Lúkas í mörgum mynd- um 18.33 Frímó 18.45 Krakkafréttir 18.50 Tónaflóð 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Á slóð fíkniefnagróðans 20.40 Leigjendur óskast 21.05 Markaður hégómans 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.05 Framúrskarandi vin- kona: Saga af nýju ættarnafni Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.08 The Late Late Show with James Corden 13.48 The Block 14.50 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 16.12 Life Unexpected 16.50 The King of Queens 17.00 90210 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Kokkaflakk 20.45 Jarðarförin mín 21.15 Venjulegt fólk 21.45 Stella Blómkvist 22.35 Manhunt: Deadly Games 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Ray Donovan 01.50 Black Monday Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The O.C. 10.05 Last Man Standing 10.30 Gilmore Girls 11.10 Gossip Girl 11.50 Hestalífið 12.05 Tveir á teini 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.15 Jamie Cooks Italy 14.05 X-Factor: Specials – All stars 15.15 Temptation Island 15.55 All Rise 16.40 Mr. Mayor 17.05 Fréttaþáttur EM 2020 17.35 Bold and the Beautiful 17.55 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Dagbók Urriða 19.35 Temptation Island USA 20.20 The Blacklist 21.05 NCIS 21.50 NCIS: New Orleans 22.35 We Are Who We Are 23.50 Brave New World 00.30 Grey’s Anatomy 01.15 The O.C. 01.55 Gilmore Girls 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 20.00 Að austan – 20/5/ 2021 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Ungir einleikarar og Ung-Yrkja. 21.00 Mannlegi þátturinn. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 27. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:35 23:16 ÍSAFJÖRÐUR 3:01 23:59 SIGLUFJÖRÐUR 2:43 23:44 DJÚPIVOGUR 2:56 22:54 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 8-13 m/s um suðvestanvert landið og skýjað með köflum. Hægari breytileg átt og yfirleitt léttskýjað annars staðar. Hiti 10 til 18 stig að deginum, hlýjast inn til lands- ins. Gengur í austan 13-18 m/s og með lítils háttar vætu við suðurströndina annað kvöld. Framboð á spennuþáttaröðum er mikið um þessar mundir og oft er efnið mjólkað meira en góðu hófi gegnir. Efni sem tókst að tæma í tveggja klukkustunda kvikmynd fyrir fjórum áratugum er nú teygt upp í tíu þátta seríu. Myndin Gammurinn á flótta (Three Days of the Condor) með Faye Dunaway og Robert Redford var sýnd í Nýja bíói árið 1976 og var þá bönnuð innan 16 ára. Eins og sagði í auglýsingu hafði myndin alls staðar verið sýnd við met- aðsókn. Nú hefur sagan verið uppfærð fyrir sjónvarp og færð til nútímans. Margt hefur breyst, en þráðurinn er sá sami. Þættirnir heita einfaldlega Condor á ensku og hin æsilega íslenska þýðing á heitinu, Gammurinn á flótta, er ekki lengur not- hæf. Þættirnir eru að mörgu leyti ágætir og vendingar margar óvæntar, en oft líka fyrir- sjáanlegar. Hins vegar gætir tilhneigingar til að teygja lopann úr hófi fram og það getur verið erfitt fyrir hina óþolinmóðu. Þessir þættir eru ekki einsdæmi hvað þetta varðar. Því hefur verið hampað að hinar löngu þáttaraðir gefi svigrúm til dýptar í persónusköp- un, sem ekki sé fyrir hendi í kvikmyndum af hefðbundinni lengd. Mikilvægi persónusköpunar í hasarmyndum er þó hæglega hægt að ofmeta. Ljósvakinn Karl Blöndal Gammurinn á flótta í nútíð og fortíð Hasar Gamm- urinn var sýnd- ur í Nýja bíói. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Það var bara merkilega auð- velt, maður var svona stress- aður á leiðinni út af því að maður vissi ekki alveg við hverju maður átti að búast en það var bara merkilega einfalt, það gekk allt sjúklega vel fyrir sig,“ segir Unnur Magnúsdóttir í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar en hún er nýkomin til landsins eftir að hafa ferðast til Alicante á Spáni. Unnur segir að ferðalagið hafi verið lítið mál og að það hafi verið ein- faldara heldur en hún bjóst við. Hún viðurkennir að hún bjóst við því að fólk myndi skella skömm á hana fyrir að vera að ferðast á þessum tímum en segir það alls ekki hafa verið raunina. Viðtalið við Unni má nálgast í heild sinni á K100.is. „Merkilega auðvelt“ að ferðast til Spánar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 11 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt Stykkishólmur 11 heiðskírt Brussel 13 léttskýjað Madríd 26 léttskýjað Akureyri 16 heiðskírt Dublin 15 léttskýjað Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 11 heiðskírt Glasgow 14 alskýjað Mallorca 22 léttskýjað Keflavíkurflugv. 9 skýjað London 14 alskýjað Róm 23 heiðskírt Nuuk 5 skýjað París 14 alskýjað Aþena 27 heiðskírt Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 10 skýjað Winnipeg 3 alskýjað Ósló 11 rigning Hamborg 12 skýjað Montreal 27 skýjað Kaupmannahöfn 10 rigning Berlín 15 léttskýjað New York 26 heiðskírt Stokkhólmur 8 rigning Vín 19 heiðskírt Chicago 24 skýjað Helsinki 8 rigning Moskva 21 rigning Orlando 30 heiðskírt DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.