Morgunblaðið - 19.06.2021, Síða 47

Morgunblaðið - 19.06.2021, Síða 47
DÆGRADVÖL 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2021 Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÞÚ ÆTTIR EKKI AÐ STÍGA Í FÓTINN Í NOKKRA DAGA.“ Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að fagna stór- afmælunum saman. GEISP ÉG ER EKKIÞREYTANDI Ó, JÚ HVERT ER LEYNDARMÁLIÐ Á BAK VIÐ HAMINGJU OG NÆGJUSEMI? ÞAÐ AÐ ÞARFNAST EINSKIS! ÞETTA GET ÉG! UM LEIÐ OG ÉG ER BÚINN AÐ EIGNAST ALLT! HANDAHÓFS–BÓLUSETNINGARNAR VORU LÍKLEGA FULLHANDAHÓFSKENNDAR. Áskelsson skipasmiður, f. 20. júní 1908, d. 3. júlí 1993. Börn Sigrúnar og Brynjars eru 1) Hrólfur, barna- og fyrirburalæknir á vökudeild Landspítala, f. 18.6. 1968. Hann er kvæntur Helgu Tóm- asdóttur, f. 5.10. 1965, trúarbragða- fræðingi. Börn þeirra eru Sigrún Rósa líffræðingur, f. 1998 og Tómas Ingi, nemi í stærðfræði við HÍ, f. 2.5. 2002. Þau eru búsett í Reykjavík. 2) Hrönn, umhverfis- og orkufræð- ingur og starfar sem gæða- og ör- yggisstjóri hjá Norðurorku, f. 14.8. 1972. Maki hennar er Jón Pálmi Óskarsson, heimilis- og bráðalæknir og yfirlæknir bráðadeildar SAk. Synir þeirra eru Tumi Hrannar- Pálmason, nemi í tónlist í Musik- hochschule í Mannheim, f. 11.3. 1998; Ingi Hrannar-Pálmason, nemi við MA, f. 14.3. 2004 og 3) Hrafnkell Brynjarsson nútímafræðingur, f. 6.7. 1978, sem býr í Berlín og á Akureyri. Systkini Sigrúnar eru Bjartmar, prófessor í líffræði í Anchorage í Alaska, f. 29.3. 1945; Sveinbjörg, f. 6.9. 1947, íslenskufræðingur og kennari í Reykjavík; Ásta Björk, ís- lenskufræðingur og kennari, f. 7.1. 1952; Hrafn, málmsmiður og vagn- stjóri í Hafnarfirði, f. 5.2. 1958, d. 18.11. 2017 og Björn Ragnar, kerf- isfræðingur í Lundi í Svíþjóð, f. 12.8. 1962. Foreldrar Sigrúnar eru hjónin Anna Jónsdóttir, húsmóðir í Reykja- vík, f. 7.3. 1926 og Sveinbjörn Mark- ússon kennari, f. 25.6. 1919, d. 3.10. 2011. Sigrún Sveinbjörnsdóttir Benjamín Jónsson bóndi, Hrófbjargarstöðum,Mýrum Katrín Markúsdóttir húsfreyja,Hrófbjargarstöðum, Mýrum Markús Benjamínsson bóndi á Hafursstöðum, Ölviskrossi og Ystu-Görðum, Kolbeinsstaðahreppi Kristfríður Sveinbjörg Hallsdóttir húsfreyja á Hafursstöðum, Ölviskrossi og Ystu-Görðum, Kolbeinsstaðahreppi Sveinbjörn Markússon kennari í Reykjavík Hallur Björnsson bóndi í Húnavatnssýslu, Mýrum og Dalasýslu. Guðrún Gunnlaugsdóttir húsfreyja í Mýrasýslu og Dalasýslu. Guðni Einarsson bóndi og hreppstjóri, Óspaksstöðum,V-Húnavatnssýslu Sigurrós Guðrún Jónsdóttir húsfreyja á Óspaksstöðum, V-Húnavatnssýslu Jón Guðnason prestur á Kvennabrekku og Prestbakka, þjóðskjalavörður í Reykjavík Guðlaug Bjartmarsdóttir húsfreyja á Kvennabrekku, Prestbakka og í Reykjavík Bjartmar Kristjánsson bóndi og jarðvinnslumaður Neðri-Brunná, Dalasýslu Ingibjörg Guðmundsdóttir húsfreyja á Neðri-Brunná, Dalasýslu Úr frændgarði Sigrúnar Sveinbjarnardóttur Anna Jónsdóttir húsmóðir í Reykjavík Gátan er sem endranær eftirGuðmund Arnfinnsson: Siðleysinga hýsir hann. Hringsnúast oft sé ég þann. Nafni þessu nefni mann. Nánast óður vera kann. Hér er svar frá lesanda sem þakkar fyrir skemmtunina á und- anförnum árum: Löggan þrjóti stakk í stein. Steinninn valt í hallanum. Strákar gerðu Steini mein steinóðir á skallanum. Þá er komið að lausninni frá Helga R. Einarssyni: Í steininn fara stigamenn. Með steini kornið malað. Stein við þekkjum Steinarr enn. Um steinóðan er talað. Sjálfur skýrir Guðmundur gát- una þannig: Steinninn hýsir stigamann. Á steini ljá ég brýna kann. Stórbóndann hann Stein ég fann. Steinóður þó væri hann. Þá er limra: Er steig ég á tærnar á Tuma, þeim týhrausta slagsmála guma, rak hann upp vein og reif upp stein, þá fór nú að fara um suma. Og síðan er ný gáta eftir Guð- mund: Ljúf er kvöldsins kyrrð og ró, kveð ég mettur þetta stef, af matföngum ég neytti nóg, og nýja gátu samið hef: Deila milli manna er. Mikið rok um grundir fer. Í þessum leik er hlaupið hratt. Í helvíti mun loga glatt. Helgi R. Einarsson lét þau orð fylgja lausn sinni á gátunni, að úti væri rok og nú væri talað um stein. Því dytti sér í hug, – „Ýkjur að norðan“: „Loks mér öllum er lokið,“ sagði Láki um sunnlenska rokið. Af stormi fékk nóg og steinhissa hló er stíflaðist á honum kokið. Jóhann S. Hannesson segir í „Hlymrek á sextugu“: Veistu af hverju ég er svona sprækur og andi minn tær eins og lækur og hugsunin klár eftir öll þessi ár? Það er af því ég les ekki bækur. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Segðu það steininum heldur en engum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.