Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 11

Skólablaðið - 01.02.1978, Blaðsíða 11
SEXDAGASTRÍÐIÐ Sexdagastríðið 1968 hófst með leifturárás Israels á Egyptaland, og drógust Sýrland og Jór- danía sjálfsagt ínn í það. A þessum sex dögum her- námu Israelsmenn allan Síanískaga-nn, Golanhæðir og leifar hinnar eiginlegu Palestínu. Við þetta óx flóttamannavandamálið gifurlega-. Arið_1974 fengu P.L.O. áheyrnarfulltrúa hjá S.Þ. Viðurkenndu þá bæði stórveldin og Arabar, að ógerlegt var að leysa deiluna nema með þátttöku fulltrúa frá P.L.O. Brátt fór að bera á óánægjuröddum á hemumdu svæðunum. Fóru að berast fréttir af langvarandi fangelsunum án dóms og laga, pyntungum og hóprefs- ingum. Allar uppreisnir voru barðar miskunnarlaust niður. HRYÐJUVERK Palestmumenn fóru nú að grípa til örþrifaráða til að beina augum heimsins að sér. ^mis samtök voru stofnuð, svo sem Svarti September, er stóð á bak við mjög vafasamt atferli, svo sem flugrán og morðin á íþróttamönnunum í Munchen 1972. Ur þessum voðaverkum hefur nú dregið, enda hafa P.L.O. for- dæmt þau og talið hryðjuverkamenn óvini palestíns- ku þjóðarinnar og sverta málstaðinn. I október 1973 skall enn á stríð Yom Kippur Egyptar og Sýrlendingar réðust á Israel. Stríðið stóð í þrjár vikur, en þá var gert vopnahlé, og hófust friðarsamningar með friðardúfuna Kissinger 1 fararbroddi. Var samið um, að Israelsmenn drægju sig til baka frá Súezskurði. Svo að minnst sé lauslega á atburði síðustu ára eða öllu heldur síðustu daga, þá er för Sadats til Israel að einhverju leyti afleiðing borgara- styrjaldarinnar sem geisað hefur í Libanon. P.L.Ot menn höfðu orðið þar nokkuð mikil ítök ogvoru far- nir að ráðast inn i Israel frá suðvesturhorni Líb- anons. Gerðú'Israelsmenn þá loftárás á flóttamanna* þorp Palestínuaraba. Var það kært til S.þ. og óttuðust margir, að enn hæfist eitt stríðið. En þá kom hið óvænta, sem allir vita. Palestínuarabar óttast nú mjög, að Sadat muni gera sérsamning við Gyðinga, og muni það e.t.v. leiða til endaloka Palestínu. En Balestí- nuarabar eru ekki líklegir til að gefast upp nema þá með beinum hern- aðarósigri. En mér finnst óhugsandi að ísraelsmenn með aðstoð stórveld- anna muni komast upp með slíkt of- ríki, meðan við íslendingar og fleiri þjóðir heims eru til. Flóttamannavandamálið er sér þáttur, sem ég vildi gjarnan taka fyrir, en ég held mér verði ekki gefið rúm til þess. Niðurlæging þessa flótta- er fólks er ofboðsleg. og allar upplýsingar, virðast fráleitar. En það er hægt að bjóða mannskepnunni það, sem hundurinn mundi fúlsa við. Kristín Jónasdóttir samdi upp úr fyrirlestri Helgu Gunn- arsdóttur og bæklingum frá Palestínunefndinni á Islandi QUlD WDVÍ QUÍD NOVÍ AF KOFAKÖRLUM. Heyrst hefur aö þeir kofakarlar Illugi og Þórhallur séu enn úti í kofa aö tala saman um heimspeki, bókmenntir og listir. Yfirvaldiö í skólanum mun heldur en ekki uppveöraö af því athæfi þeirra karlanna; sagt er aö festa eigi kaup á heilli Britannicu í því skyni aö fjölfræða karlana, svo aö hálendið skoska og mansal í fótboltalífinu megi framvegis vera greypt í heimsmynd þeirra... MARTRÖB HERZOGS: Já, hún Pale-Stína, ekki lætur hún aö sér hæna... ÁTRÚNAÐARGOÐIÐ FALLIÐ? Krakkar.' Vitiöi hvaö kom fyrir hann Guöna Bragason - þennan sem var guðfaðir okkar allra í mörg ár? Ekki þaö? Strákur hefur nú svikið allar huxjónir sínar, fórnað akademískum framavonum .... og er farinn að kenna Islensku í ein- hverjum gaggfræöaskólanum ... RITSTJÖRI SKÚLABLAÐSINS? Hver er Guðmundur Karl? Ja, það fer nú aö læðast að okkur vafi ... RÖTTÆKA (ATHAFNA-)FÉLAGIÐ. Vita menn, hversu margir MRingar eru skráðir x breiðfylkinguna hans Grétars? Jú - rétt er þaö, þeir eru þrír - að Gréta auðvitað meðtöldum .... „RITHÖFUNDUR" SKRIFAR■ Þetta er sko alger lýgi.” I fyrsta lagi ' fór ég alls ekki grátandi heim til Kompu- kerlingarinnar, í öðru lagi þykja mér gæsalappir vondar og aukinheldur hef ég ekkert annað að gera en að lesa Skóla- blaðið - þó að ég búi í Bókmenntafélags- húsinu . .. NÆSTI INSPECTOR? Það er enn býsna langt til kosninga, en litlir drengir eru þo farnir aö velta þeim fyrir ser. Þá er náttúrlega fyrst fyrir: hver hreppir in- spectorinn? Af þeim sem ljóst er að keppa að útnefningunni skal fyrsta fræga telja Önnu Guðrúnu ívarsdóttur, quaestor. Hún dulbýr sig þo hóg- /ærð og segir öllum sem heyra vilja að hún hafi ;kki hærri ambisjónir en skólastjórn. Slíku er ;kki að heilsa meö kollega Önnu, Sigríði Dóru: hún ætlar sér sko í inspektórinn aö því er sagt er Nú: Sturla Sigurjónsson vonar að hann komist inn á því að hann hefur ekkert látið á sér bera í vetur, Guðjón Bjarnason á leöurjakkanum og háu hælunum,- fyrir utan náttúrlega diskódísina - Skúli Gautason telur sig sjálfkjörinn út á imeríska drauminn og Guðmundur Karl út á það að /era sætur og klar. Þá hefur frest að Arnbjörn ig Yrsa hyggi á sameiginlegt framboð, nú þegar orski presturinn er horfinn af landi brott. Jg svo Halldór Þorgeirsson .... kemst hann inn /egna kvenhylli, írlandsferðarinnar, bazarsins /óða og kökusölunnar, skemmtilegheita og almennra vinsælda? Skólablaðið óskar vitanlega öllum frambjóðendum gæfu og gengis .... P.S. Sem Skólablaöið var aö fara í prentvélina kom maður hlaupandi og áminnti okkur um að gleyma ekki Sigurbirni Magnússyni forseta II Futuro RÚSSNESKT LJÚÐ Gaust 1944 geyriöi félagar þyt giminfuglanna? sjáiöi fallandi laufin finniöi angist ginna deyjandi plantna. gaust í berlin fuglarnir fljúga suður til geitari og fengsælli landa-en gvert förum við? maðurinn og konan gorfa til gimins gann kveikir sér í sxgarettu gún brosir gegnum tár styrjaldarinnar. örmagna þjóð, sem göfð var að fifli gvar er þín fornaldar frægð?

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.