Fréttablaðið - 23.10.2021, Page 51

Fréttablaðið - 23.10.2021, Page 51
HORFIR ÞÚ TIL FRAMTÍÐAR? Skrifstofa Alþingis auglýsir nýtt og spennandi starf framtíðarfræðings á nefndasviði og leitar að jákvæðum, framsæknum og drífandi einstaklingi í starfið. Í því felst sérfræðiaðstoð við nýja framtíðarnefnd Alþingis, sbr. 35. gr. laga nr. 80/2021, en nefndinni er meðal annars ætlað að fjalla um áskoranir og tækifæri Íslands til framtíðar, til að mynda með tilliti til tæknibreytinga og sjálfvirknivæðingu, umgengni við náttúru Íslands og lýðfræðilegra breytinga. Starfið felur meðal annars í sér gerð greininga og sviðsmynda fyrir framtíðarnefndina, aðstoð við stefnumótun og áætlanir ásamt öflun og úrvinnslu ýmissa gagna. Unnið er í teymisvinnu með sérfræðingum nefndasviðs eftir efni og verkefnum. Starfið felur í sér tækifæri til mótunar nýrra verkefna í lifandi og skemmtilegu starfsumhverfi. • Fagleg aðstoð og ráðgjöf við framtíðarnefnd Alþingis. • Gerð og greining sviðsmynda. • Aðstoð við stefnumótun og áætlanagerð. • Öflun, greining og úrvinnsla gagna. • Vinna við skýrslugerð og útgáfu annars efnis. • Skipulag og umsjón með starfi nefndarinnar. • Háskólapróf á meistarastigi sem nýtist í starfi. • Reynsla af greiningarvinnu og stefnumótun. • Þekking eða reynsla á sviði framtíðarfræða er kostur. • Jákvæðni, skipulagsfærni og framúrskarandi samskiptahæfni. • Ríkt frumkvæði og sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti. • Góð tungumálakunnátta, einkum í ensku en Norðurlandamál eru kostur. Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem forseti Alþingis og Félag starfsmanna Alþingis hafa gert. Tekið er mið af jafnréttisáætlun skrifstofu Alþingis við ráðningar. Umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt prófskírteinum og kynningarbréfi þar sem umsækjandi rökstyður umsókn sína og lýsir hæfni sinni til starfsins. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir um starfið gilda í sex mánuði frá auglýsingu þessari. Um starfsemi Alþingis, skrifstofu þingsins og nefndasvið, sjá vef Alþingis. Sótt er um starfið á starfatorg.is Umsóknarfrestur er til og með 08.11.2021 Frekari upplýsingar um starfið gildi skrifstofu alþingis eru framsækni | virðing | fagmennska Nánari upplýsingar veitir: Hildur Eva Sigurðardóttir, forstöðumaður nefndasviðs, í síma. 563-0500. Forstöðumaður Fyrirtækjaráðgjafar Við leitum að öflugum leiðtoga í stjórnendateymi VÍS til að leiða hóp sem sinnir framúrskarandi viðskiptastýringu, sölu og þjónustu við fyrirtæki. Hlutverk fyrirtækjaráðgjafar er einnig að sinna samstarfi á sviði forvarna og áhættumati á fyrirtækjaviðskiptum. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á að rækta og viðhalda langtíma viðskiptasamböndum. Saman ætlum við að breyta því hvernig tryggingar virka og fækka tjónum og slysum viðskiptavina. Framúrskarandi leiðtoga- og samskiptahæfni Þekking og reynsla af viðskiptastýringu á fyrirtækja- markaði Umtalsverð reynsla af stjórnun Þekking og skilningur á rekstri fyrirtækja og atvinnulífinu Háskólamenntun sem nýtist í starfi Menntunar- og hæfniskröfur Ábyrgð á viðskiptastýringu, ráðgjöf, sölu og þjónustu við fyrirtæki Ábyrgð á forvarnarsamstarfi við fyrirtæki Ábyrgð á áhættumati á nýjum og núverandi viðskiptum Nýta sóknartækifæri á fyrirtækjamarkaði Leiða umbótastarf sem færir þjónustu við fyrirtæki yfir í stafrænar lausnir Leiða hóp starfsmanna í átt að markmiðum okkar og sinna markvissri endurgjöf Helstu verkefni og ábyrgð Sæktu um í gegnum starfasíðuna okkar á vis.is/storf. Þar lætur þú fylgja starfsferilsskrá og kynningar- bréf þar sem þú gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstyður hvernig þú uppfyllir hæfniskröfur. Umsóknarfrestur er til og með 31. október. Við hvetjum öll þau sem uppfylla hæfniskröfur til að sækja um óháð kyni. Nánari upplýsingar veitir Hafdís Hansdóttir framkvæmdarstjóri þjónustu hafdis@vis.is eða Agla Sigríður Björnsdóttir hjá Ráðum ráðningarstofu agla@radum.is Ert þú leiðtoginn sem við leitum að? Það sem við höfum upp á að bjóða Framúrskarandi vinnustað með einstaka vinnustaðamenningu || Fyrirmyndarfyrirtæki með áherslu á jafnrétti Nýsköpunarumhverfi - við elskum hugrekki || Fyrirtæki sem hugsar til framtíðar með því að leggja áherslu á sjálfbærni Tækifæri til þess að vaxa og dafna – í lífi og starfi VI S1 0- 20 21 Fyrirtæki ársins 2021 hagvangur.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.