Morgunblaðið - 15.07.2021, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 15.07.2021, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 2021 Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það er heilmikið að gera, töluverðar skemmdir urðu á vegamannvirkjum hér í kring vegna vatnavaxtanna um daginn og við erum á fullu við að koma vegum í samt lag. Það mun taka einhvern tíma,“ segir Heimir Gunnarsson, tæknifræðingur hjá Vegagerðinni á Akureyri, við frétta- ritara Morgunblaðsins. Við Þverá á Eyjafjarðarbraut eystri grófst efni frá steyptum stokki í kjölfar mikils flóðs ofan úr Garðs- árdal. „Það skolaði undan stokknum, áin fór að draga með sér efni úr fyll- ingunni þar til hún hrundi,“ segir Heimir. Eldri brú notuð fyrir léttari umferð Framkvæmdir hafa staðið yfir af krafti, en verið er að grafa frá stokknum og síðan þarf að fylla að honum á ný. Ekki er að sögn Heimis þörf á að setja nýjan stokk á þessum stað. Meðan á viðgerð stendur er um- ferð beint um hjáleið yfir eldri brú örlítið ofar og svo verður næstu vik- ur. Hún tekur þó aðeins léttari um- ferð og til að mynda þurfa mjólk- urbílar að taka á sig lengri krók. Skemmdir urðu á vegum víðar, m.a. fór vegur um Fnjóskadal í sund- ur og var um skeið lokaður á tveimur stöðum. Verður dágóð upphæð Heimir segir að enn hafi ekki gef- ist tími til að reikna út hversu mikið tjón varð á vegamannvirkjum í kjöl- far flóðanna, það verði gert þegar um hægist. „Við erum enn ekki komin með verðmiða, en eflaust verður þetta á endanum dágóð upphæð,“ segir hann. Vegamannvirki skemmd- ust í kjölfar leysinganna Morgunblaðið/Margrét Þóra Eyjafjörður Mikið flóð ofan úr Garðsárdal skolaði efni úr fyllingu við stokk yfir Þverá við Eyjafjarðarbraut eystri. Viðgerð mun taka nokkrar vikur. - Gripið til við- gerða við Þverá á Eyjafjarðarbraut Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: 11-18 virka daga Lokað á laugardögum í sumar. www.spennandi-fashion.is ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA 40% AFSLÁTTUR AF FATNAÐI OG SKÓM! Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is 40%- 60% ENN MEIRI AFSLÁTTUR SUMAR- ÚTSALAN HAFIN 40-50% afsláttur Bæjarlind 6 | Sími 554 7030 | Við erum á facebook Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Mikið úrval af fallegum vestum Fæst í netverslun belladonna.is Atvinna ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.