Morgunblaðið - 09.07.2021, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 2021
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum
Athugun Skipulagsstofnunar
Breikkun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkur-
vegi að Hvassahrauni, Hafnarfirði
Vegagerðin hefur tilkynnt til athugunar Skipulagsstofnunar frummats-
skýrslu um Breikkun Reykjanesbrautar.
Kynning á frummatsskýrslu:Tillaga að ofangreindri framkvæmd og
skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynn-
ingar frá 9. júlí til 23. ágúst 2021 á eftirtöldum stöðum: Á Bæjar-
skrifstofum Hafnarfjarðar, bókasafni Hafnarfjarðar, á Þjóðabók-
hlöðunni og hjá Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er aðgengileg
á vef Skipulagsstofnunar www.skipulag.is.
Athugasemdafrestur: Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og
lagt fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og
berast eigi síðar en 23. ágúst 2021 til Skipulagsstofnunar, Borgar-
túni 7b, 105 Reykjavík eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opin vinnustofa kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.40-12.50.
Heitt á könnunni. Allir velkomnir. Sími 411-2600.
Boðaþing Ferð í Guðmundarlund 15. júlí kl. 14-16, lagt af stað frá
félagsmiðstöðvunum kl. 13.30, skrá þarf þátttöku síðasta lagi 12. júlí,
eyðublöð eru á félagsmiðstöðvum.
Bólstaðarhlíð 43 Morgunkaffi í kaffihorninu kl. 10. Gönguferð um
hverfið kl. 10.40, höldum áfram að plokka. Kundalini jóga kl. 12.50
með Sigrúnu Höllu, allir velkomnir. Menningarmót með Bryndísí og
sumarhópnum kl. 13.30, allir velkomnir. Opið kaffihús kl. 14.30.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi og spjall kl. 8.10-11.
Opin Listasmiðja kl. 9-12. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Hæðargarðs-
bíó kl. 13. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabær Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara. Með-
læti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 13.45 -15.15. Pool-hópur í Jóns-
húsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Ganga fyrir fólk með
göngugrind frá Jónshúsi kl. 11. Hjólað með Vigni Snæ kl. 13.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8.30, heitt á könn-
unni. Gönguhópur / leikfimi frá kl. 10. Prjónakaffi frá kl. 10-12. Allir vel-
komnir.
Gjábakki Ferð í Guðmundarlund 15. júlí kl. 14-16, lagt af stað frá
félagsmiðstöðvunum kl.13.30 skrá þarf þátttöku síðasta lagi 12. júlí,
eyðublöð eru á félagsmiðstöðvum. Félagsvist í GJÁBAKKA á föstu-
dagskvöldum kl. 20. Systurnar Ingibjörg og Herdís Linnet munu flytja
íslensk þjóðlög og dægurlög föstudaginn 16.júlí kl. 13.30. Hannes
Guðrúnarson mætir með gítarinn og spílar sígild sönglög sem allir
geta sungið með, 13. júlí kl 11.
Gullsmári Ferð í Guðmundarlund 15. júlí kl. 14-16, lagt af stað frá
félagsmiðstöðvunum kl. 13.30, skrá þarf þátttöku síðasta lagi 12. júlí,
eyðublöð eru á fèlagsmiðstöðvum. Systurnar Ingibjörg og Herdís
Linnet munu flytja íslensk þjóðlög og dægurlög föstudaginn 9 júli kl
13.30. Hannes Guðrúnarson mætir með gítarinn og spilar sígild
sönglög sem allir geta sungið með, 12. júlí kl. 11.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá 8.30-10.30. Handavinna,
opin vinnustofa frá kl. 10.30. Kundalini jóga með Sigrúnu kl. 11-11.30.
Korpúlfar Gönguhópur kl. 10, gengið frá Borgum. Pílukast kl. 9.30 í
Borgum. Leikfemi með Hönnu kl. 11.15. Allir velkomnir.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag byrjum við daginn á botsía kl.10.30
og einnig hittist kaffihópur í handverksstofunni okkar á sama tíma.
Eftir hádegi er svo nóg um að vera. Kl. 12.50 býður Auður Harpa uppá
hressandi dansleikfimi og svo verður spilað bingó í matsal kl. 13.30.
Við endum svo daginn á vöfflukaffi kl. 14.30. Verið öll velkomin til
okkar á Vitatorg.
Seltjarnarnes Kaffi spjall í króknum frá kl. 9. Pútt á flötinni við Skóla-
braut kl. 11. Síðasti skráningardagur í ferðina okkar inn í Öskjuhlíð er á
mánudaginn fyrir hádegi. Við verðum með borð á Nauthóli þannig að
ferðin hentar fyrir alla þá sem hafa áhuga óháð getu til göngu. Skrán-
ingarblað liggur í kaffikróknum á Skólabraut, einnig er hægt að skrá
sig hjáThelmu í síma 8663027.
Smá- og raðauglýsingar
Garðar
» Jarðvinna
» Drenlagnir
» Hellulagnir
» Þökulagnir
Þjónustum einstaklinga,
fyrirtæki og húsfélög
prostone@prostone.is
519 7780
Húsviðhald
» Smíðavinna
» Múrvinna
» Málningarvinna
Þjónustum einstaklinga,
fyrirtæki og húsfélög
prostone@prostone.is
519 7780
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
80.000manns 18 ára og eldri sjá FINNA VINNU atvinnublaðMorgunblaðsins
Lesendur Morgunblaðsins lesa blaðið oftar og lengur en hjá öðrum
71% landsmanna heimsækja mbl.is daglega sem gerir hann að stærsta fjölmiðli landsins*
FINNA VINNU
Fáðu meira út úr þinni
atvinnuauglýsingu!
Bókaðu þína atvinnuauglýsingu hjá FINNA VINNU eða
fáðu nánari upplýsingar á atvinna@mbl.is
Fjórir snertifletir
1 2 3 4
Morgunblaðið
fimmtudaga
Morgunblaðið
laugardaga
mbl.is
atvinna
finna.is
atvinna
– eitt verð!
AtvinnublaðMorgunblaðsins kemur út
tvisvar í viku. Á fimmtudögum í aldreifingu
og í laugardagsblaðinu.
Tíðni og tími við lestur er meiri hjá
Morgunblaðinu, þær birtast líka á atvinnuvef
mbl.is og finna.is
Aðeins er greitt eitt verð.
*GallupMediamix – dagleg dekkun 2020