Morgunblaðið - 09.07.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.07.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ 2021 Ljósmyndakeppni mbl.is Vilt þú vinna farsíma frá Samsung eða glæsilegan ferðavinning frá Icelandair? Allar myndir sem sendar eru inn birtast á mbl.is og þemað er flug. Það er líka hægt að taka þátt á Instagrammeð myllumerkinu #mblflug 1.-2. Sæti Samsung Galaxy s21+ 3. Sæti 100.000 kr. gjafakort frá Icelandair Vigdís Jónsdóttir, margfaldur Íslandsmeistari í sleggjukasti og landsliðskona í greininni, ræddi við Bjarna Helgason um uppvaxtarárin í Hafnarfirði, fim- leikabakgrunninn, feril sinn í frjálsum íþróttum og þá ákvörðun að hætta í íþróttinni einungis 25 ára gömul. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Öllu sturtað niður í klósettið Fyrir unnendur klassískrar tónlistar er ekki um auðugan garð að gresja í ís- lensku útvarpi. Klass- ík FM er löngu hætt og Rondó ómarkviss spiladós. En hvað með Rás 1 Ríkisútvarpsins, gömlu „Gufuna“? Þar eru vonbrigðin mest, því klassíkinni sára- lítið sinnt lengur. Hún er ekki alger eyðimörk, þar eru t.d. sumartónleikar víðsvegar úr Evrópu á dag- skrá kvöld hvert. Eins má nefna endurflutt efni eins og ágæta þætti Árna Heimis Ingólfssonar um Beethoven eða Þá tekur tónlistin við í umsjón Guðna Tómassonar og Helga Jónssonar. Og svo má ekki gleyma krúnudjásnunum: Píanógoðsögnum Víkings Heiðars Ólafssonar. En lítt nýtt og ekki nóg. Jú, það má ekki gleyma útsendingum Sinfóníu- hljómsveitarinnar eða viðburðum eins og tónlistar- hátíð Rásar 1, en samt er eins og klassíkin sé dottin úr tísku í Efstaleiti. Það er annað en var í Skúlagötu þegar sígild tónlist var um 2/3 hlutar útsendrar tón- listar. Hún fer aldrei úr tísku. Einmitt þess vegna er hún kölluð sígild. En það er auðvelt að finna samkeppnina á netinu, þar sem hlýða má á stöðvar eins og BBC Radio 3, DR P2, France Musique og Rai Radio 3, sem Ríkis- útvarpið keppir trauðla við. En gæti það þá ekki lagt meiri rækt við íslenska, klassíska tónlist? Ljósvakinn Andrés Magnússon Klassíkin er sígild, það er málið List Víkingur Heiðar með litaútsendingar í útvarpi. Ari Magg/Deutsche Grammophon Á laugardag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum, en yfirleitt þurrt um landið S- og V- vert, en annars víða léttskýjað. Hiti 12 til 24 stig, hlýjast í innsveitum NA-lands. Á sunnudag: Hæg breytileg átt og bjart með köflum, en líkur á síðdegis- skúrum, einkum inn til landsins. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast í uppsveitum vestanlands. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Sumarlandabrot 11.15 Matur með Kiru 11.45 Úti 12.15 Ofurheilar – Ofsa- hræðsla 12.40 Ferðastiklur 13.15 Sögur frá landi 13.45 Óvæntur arfur 14.45 Matarmenning – Of- urfæði 15.15 Í garðinum með Gurrý II 15.40 Kiljan 16.20 Úr ljóðabókinni 16.30 Orlofshús arkitekta 17.00 Hásetar 17.20 Basl er búskapur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.28 Fjölskyldukagginn 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Tónaflóð um landið 21.10 Dýrin mín stór og smá 22.00 Barnaby ræður gátuna 23.30 Luther 00.20 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 Top Chef 15.50 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Hver drap Friðrik Dór? 20.40 The Bachelorette 22.10 The Last Witch Hunter 23.55 Transformers: Dark of the Moon 02.25 Walk of Shame 03.55 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Good Doctor 10.05 The Goldbergs 10.25 Shark Tank 11.10 Hvar er best að búa? 12.05 Golfarinn 12.35 Nágrannar 12.55 First Dates Hotel 13.40 Framkoma 14.10 Múslimarnir okkar 14.55 Eldhúsið hans Eyþórs 15.20 Jamie’s Quick and Easy Food 15.50 Grand Designs: Aust- ralia 16.45 Grand Designs: Aust- ralia 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Bara grín 19.20 The Greatest Dancer 21.00 Charlie Says 22.50 Downhill 00.10 Inherit the Viper 01.35 The Mentalist 02.15 The Good Doctor 02.55 Shark Tank 03.40 First Dates Hotel 20.00 Matur og heimili (e) 20.30 Undir yfirborðið (e) 21.00 Eldhugar (e) 21.30 Fjallaskálar Íslands – Glerárdalur (e) Endurt. allan sólarhr. 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blandað efni 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 19.00 Að austan 19.30 Samfélagsleg áhrif fiskeldis – Austfirðir Þáttur 1 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 20.30 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Tónlist á N4 21.30 Tónlist á N4 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. . 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Það sem skiptir máli. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Málið er. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Vinill vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Djassþáttur. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Þjóðsagnaþættir í sam- antekt Þorsteins frá Hamri. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Er ofbeldi fyndið?. 21.15 Íslendingasögur. 21.40 Kvöldsagan: Sögukaflar af sjálfum mér. 22.00 Fréttir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 9. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:26 23:41 ÍSAFJÖRÐUR 2:41 24:36 SIGLUFJÖRÐUR 2:21 24:22 DJÚPIVOGUR 2:45 23:21 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan og suðaustan 3-10. Skýjað og lítilsháttar væta á V-verðu landinu. Víða bjartviðri fyrir austan, en sums staðar þokubakkar við ströndina í nótt. Hiti 10 til 24 stig að deg- inum, hlýjast í innsveitum á Norðausturlandi. 7 til 10 Ísland vaknar Jón Axel og Ellý Ármanns rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sumar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Siggi Gunnars hækkar í gleðinni með góðri tónlist og léttu spjalli um allt og ekkert. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Logi Bergmann og Siggi Gunnars taka skemmtilegri leiðina heim alla virka daga frá 16 til 18. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Kennarinn Ray Gowlett keyrði mörg hundruð kílómetra með heimagert svið til að bjarga út- skriftarupplifun nemenda sinna sem áttu ekki að fá neina útskrift- arathöfn vegna Covid-19. Ferðalag- ið á milli heimila var í heildina um 402 kílómetrar svo að allir 72 nem- endurnir gætu gengið upp á svið fyrir framan sína nánustu, tekið á móti útskriftarskírteinum og náð almennilegri mynd fyrir minninga- bókina. Dj Dóra Júlía finnur ljósa punkt- inn á tilverunni á K100 og K100.is. Bjargaði útskriftar upplifun nemenda sinna Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 13 alskýjað Lúxemborg 18 skýjað Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 13 alskýjað Brussel 21 alskýjað Madríd 28 heiðskírt Akureyri 21 skýjað Dublin 18 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Egilsstaðir 17 heiðskírt Glasgow 18 alskýjað Mallorca 26 léttskýjað Keflavíkurflugv. 11 súld London 19 léttskýjað Róm 30 heiðskírt Nuuk 11 léttskýjað París 22 skýjað Aþena 32 léttskýjað Þórshöfn 12 alskýjað Amsterdam 21 léttskýjað Winnipeg 22 léttskýjað Ósló 22 skýjað Hamborg 24 léttskýjað Montreal 18 alskýjað Kaupmannahöfn 22 alskýjað Berlín 19 léttskýjað New York 29 léttskýjað Stokkhólmur 24 heiðskírt Vín 33 heiðskírt Chicago 18 alskýjað Helsinki 24 léttskýjað Moskva 28 heiðskírt Orlando 29 skýjað DYkŠ…U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.