Fiskifréttir - 18.12.1987, Page 2
2
Aflabrögðin
Gott veður
og ágætur afíi
SKINi OG SKÚRIR vi€> SjrtVRRsÍÐUNn
Togaraaflinn glæðist enn og eftir
frekar daprar vikur hjá togurum
Utgerðarfélags Akureyringa bar
það til tíðinda að Harðbakur kom
inn með 194 tn. Uppistaöan í afla
Harðbaks var karfi og sömu sögu
má segja um afla togara um land
allt.
Ekkert lát virðist vera á góðum
afla línubáta á Vestfjörðum og á
Norðurlandi, ekki er óalgengt að
afli þeirra sé um eða yfir 40 tn.
Bátar á Grundarfirði eru flestir
búnir með skelkvóta sinn og er
Haukabergið komið á línu en óvíst
er hvað aðrir bátar gera eftir ára-
mót.
Rækjuveiðin var í lámarki í liö-
inni viku enda hafa flestir rækju-
bátar gert hlé á veiðum sínum fram
yfir áramót.
Víðast hvar var veður gott í lið-
inni viku og smábátar gátu sótt sjó
flesta daga vikunnar. Fyrir vikið
var afli þeirra góður, einkanlega á
Austfjörðum. Af togurum Aust-
firðinga er það að frétta að flestir
þeirra eru farnir að landa í heima-
höfnum eftir siglingar liðinna
vikna. Annars eru aflabrögð vik-
unnar 6. til 12. desember sem hér
segir:
Vestmannaeyjar
Fjórir togarar lönduðu að þessu
sinni í Eyjum vikuna frá 7.-13. des-
ember og var Gideon fyrstur eða
þann 7. desember en þá landaði
hann 31 tn og þorskur var uppi-
staðan eða 23 tn. Sindri kom 8.
desember að landi með 126 tn en
uppistaðan hjá honum var ufsi
79,5 tn og þorskur var 34,8 tn.
Bergey landaði 9. desember 124 tn
en þar af setti hún í þrjá gáma sam-
tals 47 tn. Það sem í gámana fór var
þorskur og ýsa en til vinnslu í landi
fóru 56 tn af ufsa og 18 tn af karfa.
Halkion var síðastur togara í vik-
unni en hann landaði 10. desember
40 tn en hann setti þar af í einn
gám, þ.e. 14 tn og var það allt
þorskur. Til vinnsu í landi fóru 13
tn af þorski, 6 tn af karfa og 5 tn af
ufsa. Þrír dragnótabátar lönduðu í
vikunni og fór hver þeirra í tvo
róðra; Kristín AR 9,3 tn en það var
allt sandkoli, Gandi kom með 19,3
tn og uppistaðan var langlúra en
Sigurbjörg sem landaði 9,8 tn var
bæði með langlúru og sandkola.
Sighvatur GK sem var á netum
landaði 42 tn en hann réri tvisvar
sinnum. Frigg var einnig á netum
en hún réri einu sinni og kom með
6,3 tn að landi. A trolli voru eftir-
taldir bátar: Gjafar 9,8 tn til
vinnslu í landi, Andvari 9,8 tn til
vinnslu í landi, Stefnir og Sanda-
fellið lönduðu sitt hvorum 14 tn í
gáma og Drífa landaði 12 tn í gám.
Suðvesturland
Þorlákshöfn: „Hér var veður frek-
ar slæmt framan af viku sem orsak-
aði að bátar fóru í fáa róðra en
heildaraflinn var að þessu sinni
238,1 tn“ sagði heimildarmaður
blaðsins er slegið var á þráðinn í
upphafi viku. Þrír netabátar lönd-
uðu fimm sinnum í vikunni samtals
48.8 tn; Hafnarvíkin var aflahæst
með 18,3 tn úr tveimur róðrum,
Jóhanna fór einnig í tvo róðra en
hún Iandaði 16,3 tn en Arnar réri
einu sinni og landaði 14,3 tn. Á
dragnót voru fimm bátar og fóru
þeir í ellefu róðra sem skilaði 156,3
tn á land. Njörður var aflahæstur
með 64,3 tn úr þremur róðrum,
Dalaröstin sem einnig réri þrisvar
kom með 55,6 tn, Jóhann Gíslason
landaði 26,8 tn úr tveimur róðrum,
Þorleifur Guðjónsson fór í einn
róður og landaði 6,1 tn en Krístin
landaði tvisvar sinnum samtals 3,8
tn. Einn bátur var á trolli í vikunni;
Bjarnavíkin en hún réri einu sinni
og kom með 8,2 tn að landi úr þeim
túr. Sex línubátar réru samtals 15
sinnum og skiluðu 24,9 tn á land.
Fjórir aflahæstu fóru í sín hvora
þrjá róðrana; Álaborg 8,3 tn, Jós-
ep geir 6,2 tn, Guðbjörn 3,9 tn og
Snör 3 tn. Gísli Kristján 2,8 tn úr
tveimur róðrum og Hafbjörg fór í
einn róður og skilaði hann 920 kg.
Togarinn Jón Vídalín landaði 9.
desember eftir tíu daga túr 72,2 tn
og var karfi uppistaðan í aflanum
eð 51 tn og þorskur var 10 tn.
Grindavík: Eftirtaldir línubátar
lönduðu fjórum sinnum í vikunni:
Þorbjörn II 15,1 tn, Þorbjörn 13,9
tn og Hraunsvík 11,5 tn. Sigrún réri
þrisvar sinnum og kom með sam-
tals 14,5 tn að landi. I tvo róðra
fóru eftirtaldir línubátar: Eldham-
ar 5,8 tn, Harpa II 3,4 tn, Sigurþór
3.9 tn og Vörðufell 3,1 tn. Ólafur
landaði 4 tn og Hrappur 1,4 tn en
þessir fóru í einn róður hvor. Eftir-
taldir netabátar lönduðu fjórum
sinnum: Hafberg 18,5 tn, Vörður
22 tn og Kópur42,2 tn. í þrjá róðra
fóru: Geirfugl 8,9 tn, Hrungnir 4,4
tn, Höfrungur II 17,9 tn, Þorsteinn
14.8 tn, Hrafn Sveinbjarnarson III
7.9 tn og Sigurður Þorleifsson 6,5
tn. I tvo róðra fór Stafnesið en það
kom með 48,6 tn að landi. Sighvat-
ur landaði einu sinni 2,2 tn. Uppi-
staðan hjá netabátunum var ufsi.
Oddgeir var eini trollbáturinn sem
landaði í vikunni en hann fór í einn
róður og kom með 9,3 tn að landi.
Keflavík: Fjórir snurvoðabátar
lönduðu í vikunni og fóru þessir í
fjóra róðra hver: Arnar 8,9 tn,
Baldur 17,6 tn og Farsæll 14,5 tn.
Hvalsnesið réri tvisvar sinnum og
kom með 18 tn að landi. Fimm bát-
ar voru á línu og fóru þessir í þrjá
róðra hver: Boði 21,7 tn, Búrfell
33.8 tn og Jóhannes Jónsson 8,8
tn. I tvo róðra fóru: Rán 7,2 tn og
Akurey 6,7 tn. Tveir voru á trolli
og fóru þeir í sinn hvorn róðurinn:
Ágúst Guðmundsson 23,6 tn og
Þuríður Halldórsdóttir 19 tn.
Fimm netabátar lönduðu í vikunni
og fóru þessir í fjóra róðra: Gunn-
ar Hámundason 4,2 tn og Svanur
8,3 tn. í þrjá róðra fóru: Kári Jó-
hannesson 0,8 tn, Sigurvin 2,5 tn
og Vonin II 5,2 tn. Tvær trillur
voru á netum; Auðhumla landaði
fimm sinnum samtals 1,2 tn og
Hafborgin sem réri fjórum sinnum
landaði 5 tn. Níu trillur lönduðu 21
sinni í vikunni og fengu þær sam-
tals 12.4 tn, þ.e. frá 300 kg-900 kg.
Njarðvík: Togarinn Ólafur Jóns-
son landaði 8. desember eftir tíu
daga túr um það bil 80 tn og var
uppistaðan í aflanum karfi. Fönix
landaði 9. desember 89 tn og var
aflinn blandaður þorski, ýsu og
ufsa. Sandgerði: Að vanda lönd-
uðu margir línubátar í vikunni eða
36 bátar. Eftirtaldir línubátar
lönduðu fjórum sinnum í vikunni:
Bergþór 15,5 tn, Sóley 10,9 tn,
Víðir KE 8,6 tn, Tjaldanes 9,8 tn,
Knarrarnes 5,5 tn og Máni 11 tn. í
þrjá róðra fóru eftirtaldir bátar:
Jón Gunnlaugs 22,8 tn, Una í
Garði 34 tn, Mummi 14,5 tn. Þröst-
ur 9,4 tn, Guðfinnur 7,8 tn, Fagra-
nes 8,2 tn, Bragi 7,1 tn, Ragnar
10.1 tn, Þorsteinn 6,1 tn, Sólbergið
8,3 tn, Fram 4,5 tn, Hrefna 7,7 tn.
Jón Garðar 890 kg, Brynhildur 6,4
tn, Sæljómi 5 tn, Bjarni 5,4 tn,
Matti 8,4 tn, Hafborg 2,7 tn og
Guðdís 2,4 tn. I tvo róðra fóru eft-
irtaldir línubátar: Sandgerðingur
13.2 tn, Hjördís 5,8 tn, Freyja 24.5
tn, Hildur 2,1 tn, Guðrún 4 tn og
Rósa 360 kg. í einn róður fóru:
Víðir II 9 tn, Hlýri 1,4 tn, Vörðu-
fell GK 3,4 tn, Eldhamar 2,3 tn og
Harpa II 2,2 tn. Fimm færabátar
lönduðu í vikunni og fóru þessir í
þrjá róðra: Sveinn Guðmundsson
2.7 tn og Sævar 1,9 tn. í tvo róðra
fóru: Ver 1 tn og Vörðufell KE 1,6
tn en í einn róður fór Orka og kom
hún með 1,2 tn að landi. Þrír neta-
bátar lönduðu og fóru þessir í þrjá
róðra: Hólmsteinn 2,2 tn og Faxa-
víkin 3,7 tn en Þorkell Árnason
landaði fimm sinnum og kom með
7.7 tn að landi. Tveir voru á snur-
voð; Reykjaborgin fór í fjóra
róðra og kom með 5,5 tn að landi
en Njáll landaði þrisvar og kom
með 4,9 tn að landi. Uppistaðan
hjá Njáli var koli en Þorskur hjá
Reykjaborginni. Þrír trollbátar
lönduðu i vikunni og fór Elliði í tvo
róðra og kom með 6,1 tn að landi
en Ýr sem fór í einn róður kom
með 1,7 tn að landi og Reynir sem
einnig réri einu sinni kom með 7,8
tn að landi. Hafnarfjörður: Sjö
línubátar lönduðu í vikunni og
fóru eftirtaldir í tvo róðra hver:
Hringur 24,1 tn, Sigurjón Arn-
laugsson 22,2 tn, Stakkavík 29,4
og Þórsnesið 1,8 tn. í þrjá róðra
fóru: Sæmundur 6,5 tn og Haf-
björgin 3,8 tn. Guðrún Björg land-
aði einu sinni í vikunni 1,6 tn. Á
netum voru eftirtaldir bátar og fór
Faxabergið í sjö róðra og kom með
19,3 tn að landi. Sandafellið réri
sex sinnum og landaði 9,4 tn. í
fjóra róðra fóru eftirtaldir bátar:
Mýrafell 3,6 tn, Kópur 3,9 tn og
Andri 4,2 tn. Þeir sem lönduðu
einu sinni voru: Elín 1,2 tn og Ingvi
1,2 tn. Reykjavík: Á netum voru
eftirtaldir bátar: Valur 13,4 tn úr
sex róðrum, Rúna 10,6 tn úr fimm
róðrum og Grunnvíkingur landaði
einnigfimm sinnum samtals5,7 tn.
Þessir þrír línubátar lönduðu allir
þrisvar sinnum í vikunni: Helgi
Mgnússon 5,4 tn, Gulltoppur 4,6
tn og Aðalbjörg II 4,4 tn. Fjórar
togaralandanir voru í vikunni og
var Otto N. Þorláksson sá fyrsti en
hann landaði 7. desember eftir átta
daga túr 153 tn. Uppistaðan íaflan-
um var karfi 148 tn, ufsi 3 tn og
blálanga 1,2 tn. Heildarverðmæti
aflans var tæpar 3,3 miljónir
króna. Snorri Sturluson landaði 8.
desember eftir viku túr 40 tn en
ástæðan fyrir því að hann kom inn
var bilun í vél. Snorri verður í
stoppi a.m.k. fram að jólum - jafn-
vel lengur. Uppistaðan í aflanum
var karfi 35 tn, blálanga 1,3 tn,
þorskur 1 tn og ýsa 1 tn. Heildar-
verðmæti aflans var rúmar 840
þúsund krónur. Sama daga kom
Ásþór eftir tíu daga túr inn með 90
tn en þar af setti hann 14 tn í gám.
Uppistaðan í gámnum var steinbít-
ur og karfi en það sem fór til
vinnslu í landi var karfi 66 tn, ýsa 3
tn, þorskur 1 tn og blálanga 1 tn.
Heildarverðmæti aflans var upp á
tæpar 1,8 miljónir króna. Jón
Baldvinsson kom að landi 10. des-
ember eftir viku túr með 97 tn.
Uppistaðan í aflanum var 68 tn af
karfa, 4,5 tn af ýsu, 4 tn af blá-
löngu, 9 tn af grálúðu, 5 tn af ufsa,
3 tn af steinbít og 2 tn af þorski.
Verðmæti aflans var upp á um það
bil 2,2 miljónir króna.
Vesturland
Akranes: Haraldur Böðvarsson
landaði 9. desember eftir rúma
viku á sjó 141,3 tn. Uppistaðan hjá
honum voru rúm 130 tn af karfa,
lúða var 1,3 tn, langa 2,7 tn og
þorskur var 1 tn. Höfðavíkin land-
aði 14. desember, þ.e. á mánudag-
inn í þessari viku um 90 tn og var
aflinn nánast eingöngu karfi.
Höfðavíkin var sex daga á sjó. Eft-
irtaldir línubátar lönduðu fjórum
sinnum í vikunni: Salla 2,9 tn,
Bára 6,5 tn. Leifi 2,6 tn og Særún
6,8 tn. í þrjá róðar fóru eftirtaldir
línubátar: Enok 4,2 tn, Reynir 4
tn, Kópur 3,6 tn, Máni 6,3 tn,
Gáski 2,2 tn, Margrét 4,2 tn, Ebbi
6.3 tn, Leynir 4,2 tn, Sæþór 3,3 tn
og Skírnir landaði 19,9 tn en hann
kom með slægðan fisk að landi.
Hrólfur fór í tvo róða og kom með
tæp 3 tn að landi og Flatey sem
einnig landaði tvisvar sinnum kom
með 3,2 tn að landi. Rif: Heildar-
afli vikunnar var 196,2 tn en það
voru eingöngu línubátar sem lönd-
uðu að þessu sinni. Jói á Nesi fór í
flesta róðra eða fimm og kom með
9.4 tn að landi. í fjóra róðra fór
Þorsteinn 8,8 tn. Eftirtaldir bátar
réru þrisvar sinnum: Rifsnes 49,2
tn. Hamrasvanur 35 tn. Tjaldur
32,3 tn, Bára 6,5 tn, Stapavík 7,9
tn, Esjar 6 tn og Sævaldur 5,6 tn. í
tvo róðra fóru eftirtaldir línubátar:
Hamar 23 tn, Doddi 3 tn, Fúsi 4,6
tn, Sigurvin 2,7 tn og Diddó 4,2 tn.
Hafnartindur landaði einu sinni
1,2 tn. Uppistaðan hjá línubátun-
um var þorskur. Olafsvík: Trill-
urnar sem réru að þessu sinni í vik-
unni voru tólf en þær fóru í 32 sjó-
ferðir og skiluðu 42 tn á land.