Fiskifréttir - 18.12.1987, Side 3
föstudagur 18. desember
3
Togarinn Már landaði 9. desember
eftir tíu daga túr 78 tn. uppistaðan
var karfi eða 30 tn og þorskur 20
tn. Þrír línubátar lönduðu í vik-
unni og landaði Sigurbáran á
hverjum degi eða sjö sinnum sam-
tals 12 tn en Garðar II og Fróði
fóru í sitt hvora sex róðrana og
fengu nákvæmlega jafn mikinn
afla eða 23.6 tn hvor bátur. A
dragnót voru eftirtaldir bátar og
fóru þessir í þrjá róðra: Hugborg
720 kg og Sveinbjörn Jakobsson
6.5 tn. í tvo róða fóru: Auðbjörg II
2.6 tn, Matthildur 1 tn, Tindur 0,5
tn og Halldór Jónsson 1 tn. Lómur
fór í einn róður og kom með 2 tn að
landi, Hringur kom með 2,5 tn úr
þeim eina róðri sem hann fór í og
Sigurvíkin landaði einnig einu
sinni samtals 207 kg. Afli drag-
nótabáta var með eindæmum lé-
legur eins og þessar tölur sýna.
Grundarfjörður: Togarinn Run-
ólfur landaði ekki í vikunni en það
gerði Krossnesið og kom það með
76.5 tn að landi. Uppistaðan var
karfi 62,5 tn, ufsi 7,5 tn, ýsa 4,5 tn
og þorskur 2 tn. Þrír skelbátar
lönduðu í vikunni; Farsæll landaði
fimm sinnum samtals 36 tn, Skipa-
nesið fór í fjóra róðra og kom með
27.5 tn og Haukabergið landaði
tvisvar sinnum samtals 11,5 tn en
Haukabergið er búið með kvótann
og er byrjað á línu. Hinir tveir
klára sinn afla í vikunni og munu
þeir vera í fríi fram yfir áramót.
Vestfírðir
Patreksfjörður: Togarinn Sigurey
landaði 10. desember og kom með
77.1 tn að landi. Af aflanum var
27.0 tn þorskur, 22.0 tn karfi og 7.5
tn grálúða. Línubátunum gekk
ágætlega í vikunni. Patrekur og
Vestri fóru í þrjá róðra hvor bátur.
Patrekur kom með 33.9 tn að landi
og Vestri 36.4 tn. Tálknafjörður:
Togarinn Tálknfirðingur landaði
11. desember eftir að hafa verið
viku á veiðum. Aflinn var bland-
aður 120.0 tn. Línubáturinn María
Júlía fór í fimm róðra í vikunni og
aflinn var samtals 36.0 nt af slægð-
um fiski. Siggi Bjarna var einnig á
línu og fór hann í tvo róðra og kom
með 10.1 tn að landi. Bíldudalur:
Eftir að hafa verið sex daga á veið-
um kom togarinn Sölvi Bjarnason
að landi í liðinni viku með 94.0 tn.
Þar af voru 60.0 tn grálúða og 27.0
tn af karfa. Rækjubátarnir Pilot.
Þröstur, Pétur Þór, Jörundur, El-
ías, Ýmir. Dröfn, Trausti og Höfr-
ungur náðu allir 4.0 tn skamnrti
sínum í fjórum róðrum í vikunni.
Ingólfur fór einnig í fjóra róðra og
afli hans var 2.6 tn. Þingeyri: Eng-
in togaralöndun var í vikunni.
Sléttanes hélt beint á veiðar eftir
söluna í Þýskalandi sem greint var
frá í síðasta blaði. Framnes var
einnig á veiðum alla síðustu viku.
Línubáturinn GuðntundurB. Þor-
láksson fór í tvo róðra í liðinni viku
og aflinn var 5.7 tn. Þrír línubátar
réru einu sinni. Þeir voru: Björg-
vin Már 3.2 tn. Dýrfirðingur 2.3 tn
og Gísli Páll 0.9 tn. Flateyri: Tog-
arinn Gyllir landaði 7. desember
eftir að hafa verið fimm daga á
veiðum. Aflinn var 53.2 tn, mest
megnis þorskur. Línubátarnir
tveir, Jónína og Sif komust báðir í
fimm róðra í vikunni. Jónína kom
með 16.7 tn að landi og Sif 17.7 tn.
Suðureyri: I Línuveiðarnar hafa
gengið vel frá Suðureyri að undan-
förnu. Sigurvon fór í fimm róðra í
liðinni viku og kom samtals með
40.5 tn að landi. Ingimar Magnús-
son réri tvisvar og landaði 9.0 tn.
Togarinn Elín Þorbjarnardóttir
var búin að vera fimm daga á veið-
um þegar landað var í vikunni. Afl-
inn var 55.0 tn. Helmingur aflans
var þorskur, afgangurinn að mestu
grálúða, þorskur og ýsa. Af afla
Elínar Þorbjarnardóttur var sett í
einn gám sem sendur var til Frakk-
lands. í honum var einkum grá-
lúða og steinbítur. Bolungarvík:
Ekki náðum við sambandi við Bol-
ungarvík til að fá aflafréttir liðinn
ar viku. ísafjörður: Þrjár togara-
landanir voru, mánudaginn 7. des-
ember. Togarinn Guðbjartur
landaði eftir átta daga veiðiferð.
Uppistaða aflans var þorskur,
einnig var dálítið af grálúðu í afla
Guðbjarts. Megnið af aflanum,
eða um 50.0 tn, fór í fjóra gáma
sem fluttir voru til Englands.
Togarinn Guðbjörg kom með 68.5
tn eftir átta daga veiðiferð og uppi-
staða aflans var þorskur. Þorskur
var einnig uppistaða afla Júlíusar
Geirmundssonar en hann kom
með 76.0 tn, einnig eftir átta daga.
Togarinn Arnarnes kom að landi
9. desog var hann með 25.0 tn sem
flutt voru út í tveimur gámum.
Flestir rækjubátanna réru sína síð-
ustu róðra fyrir jól í vikunni. Þessir
bátar réru þrisvar sinnum; Kristín
Jónsdóttir 1.9 tn, Dóri 1.5 tn, Giss-
ur hvíti 2.8 tn, Kolbrún 2.1 tn.
Hafrún II 2.5 tn, Sæbjörn 1.8 tn,
Bryndís 2.8 tn, Bára 3.0 tn, Ver 1.4
tn, Haukur 2.8 tn, Auður 3.0 tn og
Gunnvörl.l tn. Guðrún Jónsdóttir
fór í tvo róðra og aflinn var 1.4 tn.
Súðavík: Engin rækja kom í vik-
unni. rækjubátar eru allir komnir í
frí fram yfir áramótin. Togararnir
tveir Bessi og Haffari lönduðu
báðir 7. desember. Bessi kom með
47.0 tn efitr viku veiðiferð. Aflinn
var blandaður. Haffari var einnig
með blandaðan afla eftir viku
veiðiferð, alls 28.0 tn. Af afla
Haffara var flutt út í einum gám.
Hólmavík: Rækjubáturinn Hilmir
fór í þrjá róðra í vikunni og kom
samtals með 6.1 tn að landi. Sigur-
björg fór í tvo róðra og kom með
3.8 tn af rækju og Ásbjötg kom
með 2.7 tn úr einum róðri. Línu-
báturinn Ingibjörg fór í tvo róðra
og kom með 7.7 tn að landi.
Sæbjörg er einnig á línu. Hún fór í
þrjá róðra og kom með 14.2 tn að
landi. Drangsnes: Rækjubáturinn
Örvar fór í fjóra róðra í vikunni og
kom með 5.4 tn að landi. Gunn-
hildur og Gunnvör fóru sína þrjá
róðrana hvor bátur. Gunnhildur
kom með 3.2 tn af rækju en Gunn-
vör 5.6 tn. Tveir línubátar lönduðu
á Drangsnesi í liðinni viku, Sund-
hani kom með 9,2 tn eftir fjóra
róðra og Draupnir 6.2 tn úr þrem-
ur róðrum.
Norðurland
Hvammstangi: Tveir rækjubátar
lönduðu sjö sinnunt í vikunni.
Dagbjört kom með 7.8 tn og Neisti
9.7 tn. Dagrún landaði sex sinn-
um, samtals 7.3 tn. Geisli landaði
einu sinni í vikunni, 4.8 tn af
rækju. Línubáturinn Glaður land-
aði fór í þrjá róðra í liðinni viku og
var aflinn samtals 19.6 tn. Blöndu-
ós: Nökkvi er komin úr slipp og
hefur þegar hafið veiðar. Tveir
rækjubátar lönduðu í liðinni viku.
Sæborg kom með 8.3 tn úr þremur
róðrum og Gissur hvíti 7.0 tn úr
einum róðri. Skagaströnd: Frysti-
togarinn Örvar var búinn að vera
þrjár vikur á veiðum þegar hann
kom til lands með 112.9 tn af fryst-
um afurðum. Þar af voru 28.9 tn af
flökum og 84.0 tn af heilfrystu.
Togarinn Arnar var á veiðum alla
síðustu viku. Stakkanes landaði
tvisvar í vikunni. 7. desember var
aflinn 16.0 tn af rækju og 1.0 tn af
grálúðu og 13. desember var aflinn
19.1 tn af rækju. Línubáturinn
Arnarborg kom með 17.0 tn úr
fjórum róðrum og þessir rækjubát-
ar lönduðu í vikunni; Auðbjörg
4.7 tn, Hafrún 7.5 tn, Helga Björg
6.0 tn og Ólafur Magnússon 5.2 tn.
Allir lönduðu bátarnir fjórum
sinnunr að Helgu Björgu undan-
skilinni, hún landaði þrisvar sinn-
um. Sauðárkrókur: Rækjubátur-
inn Röst landaði 13. desember og
kom með 10.5 tn að landi. Togar-
inn Hegranes landaði 100 tn í
Reykjavík 8. desember og var
megnið af aflanum settur í gáma,
um 10.0 tn voru seld á fiskmakaði.
Uppistaða afla Hegranesins var
karfi. Siglufjörður: Tvei bátar
lönduðu rækju í vikunni, Þorlákur
Helgi konr með 4.0 tn og er nú
hættur rækjuveiðum. Dröfn fór
einnig í einn róður og kom með 7.4
tn að landi. Tveir togarar lönduðu
í vikunni; Sigluvík kom að landi 7.
desember eftir að hafa verið 11
dagaásjó. Aflinnvar52.6tn,aðal-
lega þorskur og verðmæti aflans
var 1.7 milljónir. Stapavík kom að
landi 10. desember eftir að hafa
verið átta daga á veiðum. Aflinn
var 51.3 tn, aðallega þorskur.
Verðmæti aflans var 1.4 milljónir.
Ólafsfjöröur: Lítill afli kom að
landi á Ólafsfirði í liðinni viku.
Snæbjörg er í slipp og Sigurbjörg
var á veiðum alla síðustu viku. Eini
aflinn sem kom að landi var úr Ól-
afi Bekk. Hann kom að landi 7.
desember eftir að hafa verið átta
daga á veiðum og aflinn var 39.2
tn. aðallega þorskur. Dalvík: Tveir
togarar lönduðu á Dalvík í liðinni
viku. Björgvin var búinn að vera 10
daga á veiðum þegar hann lagðist
að bryggju þann 7. desember með
38.0 tn. Togarinn Dalborg landaði
10. desember eftir viku veiðiferð.
Aflinn var 30.2 tn og að auki var
fluttur út einn gámur úr Dalborg-
inni. Sænes var eini rækjubáturinn
sem landaði tvisvar í vikunni, afl-
inn var samtals 10.8 tn. Þessir
rækjubátar lönduðu einu sinni í
vikunni; Baldur 9.2 tn. Sólfell 10.4
tn og Eyborg 13.5 tn. Arskógssand-
ur: Tveir netabátar lönduðu í vik-
unni. Hafbjörg kom með 30.0 tn í
tveimur löndunum og Auðbjörg
10.0 tn, einnig í tveimur löndun-
um. Línubáturinn Særún fór í fjóra
róðra í liðinni viku og kom samtals
með 36.0 tn. Arnþór var einnig á
línu, hann fór í tvo róðra og kom
með 16.0 tn. Línubáturinn Nausta-
vík kom með 5.0 tn úr tveimur
róðrum. Heiðrún er hætt á síld og
hefur hafið rækjuveiðar. Akur-
eyri: Engin löndun var hjá Sam-
herja í vikunni. Svalbakur kom inn
7. desember með 98.0 tn eftir 10
daga veiðiferð. Af aflanum voru
42.0 tn af karfa, 23.0 af steinbít og
14.0 tn af ýsu. Verðmæti aflans var
2.3 milljónir. Harðbakur kom inn
9. desember eftir tíu daga veiði-
ferð. Aflinn var 194.0 tn. Þar afvar
karfi 117.0 tn, ýsa 32.0 tn og stein-
bítur 23.0 tn. Verðmæti aflans var
5.4 milljónir Grenivík: Línubátur-
inn Óskar landaði fjórum sinnum í
vikunni og var afli hans samtals 6.9
tn. Frosti og Sjöfn voru einnig á
línu og landaði hvor bátur einu
sinni í vikunni. Sjöfn kom með 6.7
tn að landi og Frosti 9.3 tn. Smá-
bátar komu samtals með 7.5 tn í
vikunni og gaf ágætlega fyrir þá,
þótt þeir hafi reyndar ekki komist
á sjó alla daga vikunnar. Hrísey:
Togarinn Snæfell kom inn 7. des-
ember og landaði samtals 58.0 tn.
Trillur lönduðu samtals 3.1 tn ílið-
inni viku. Grímsey: Ekki náðist
samband við Grímsey til að leita
frétta af aflabrögðum. Úr því ræt-
ist vonandi í næsta blaði sem út
kcntur eftir áramót. Húsavík:
Þessir rækjubátar lönduðu í vik-
unni, allir einu sinni; Stakkanes
16.2 tn, Sigþór 0.8 tn, Þrymur 7.5
tn og Galti 16.6 tn. Tveir línubátar
lönduðu sex sinnum í vikunni;
Siglunes kom með 24.4 tn og Fann-
ey 15.6 tn. Skálaberg landaði fimm
sinnum, samtals 11.8 tn og Björg
Jónsdóttir landaði þrisvar sinnum,
samtals 35.9 tn. Kristbjörg var á
trolli og landaði fjórum sinnum í
vikunni, aflinn var samtals 3.6 tn.
Þórshöfn: Tveir dragnótabátar
lönduðu í vikunni. Hafrún kom
með 9.3 tn eftir fjóra róðra og
Fagranes 8.3 tn eftir fimm róðra.
Línubáturinn Manni fór í sex róðra
og kom með 4.6 tn, Draupnir kom
með 4.0 tn úr fimm sjóferðum og
Faldur 5.0 tn, einnig úr fimm sjó-
ferðum. Línubáturinn Ver fór í
fjóra róðra og kom með 2.9 tn.
Togarinn Skálafell kom inn eftir
tæplega háifs ntánaðar langan túr
og var hann með 24.1 tn af þorski.
Austfírðir
Vopnafjörður: Trillum gekk vel í
vikunni og réru þær nánast alla
daganna en lönduðu samtals 21,6
tn. Fiskanesið sem var á línu land-
aði þrisvar sinnum í vikunni sam-
tals 11 tn. Seyðisfjörður: Gullverið
landaði 11. desember eftir viku túr
125,8 tn. Uppistaðan hjá honum
var þorskur eða 88 tn og grálúða
var 33 tn. Eftirtaldir línubátar
lönduðu fjórum sinnum: Rex 7,4
tn og Rán 4,7 tn. í fimm róðra fór
Glaður en hann landaði tæpum 6
tn. Á netum voru eftirtaldir bátar
en þeir réru þrisvar sinnum hver:
Blíðfari 510 kg, Laxdal 509 kg og
Eyjólfur Ólafsson 2,4 tn en sá síð-
ast nefndi fór í einn netaróður og
tvo línuróðra. Neskaupstaður: 28
trillur lönduðu 77 tn og var þorsk-
ur uppistaðan í aflanum. Tveir tog-
arar lönduðu í vikunni; Bjartur
landaði 7. desember eftir átta daga
túr 179 tn. uppistaðan var þorskur
90 tn, ufsi 65 tn og karfi 4,5 tn.
Barðinn landaði 10. desember
einnig eftir átta daga túr 60 tn.
Þorskur var uppistaðan í aflanum
eða 48 tn og grálúða 11 tn. Birting-
ur er enn bilaður. Beitir sem frystir
um borð var kominn með á milli 60
og 70 tn af frystri grálúðu og karfa
á mánudaginn í þessari viku. Eski-
fjörður: Togararnir Hólmanes og
Hólmatindur eru báðir á veiðum
en þeir ætla að landa heima fyrir
jól. Eftirtaldir línubátar lönduðu
fimm sinnum í vikunni: Lína
Bjarna 3,2 tn og Sæþór 9,3 tn. I
fjóra róðra fóru: Sæfari 4,9 tn,
Einir 890 kg og Líney 4,4 tn. í þrjá
róðrafóru: GuðmundurÞór3,ltn,
Geysir 2,1 tn, Gullfaxi NK 3 tn en
þar af var koli 2,6 tn og Rós 1,5 tn.
Brúsi var á handfærum en hann
landaði fimm sinnum samtals 3,1
tn en Kaganös sem var á netum
landaði tæpum 4 tn. Reyðarfjörð-
ur: Ógjörningur reyndist að ná
sambandi við Reyðarfjörð í upp-
hafi viku svo fréttir þaðan verða að
bíða betri tíma.Fáskrúðsfjörður:
Ljósafellið landaði 9. desember
eftir átta daga túr 85 tn og var
þorskur uppistaðan í aflanum eða
77,4 tn. Hoffellið landaði á mánu-
daginn í þessari viku eða þann 14.
u.þ.b. 80 tn. Fimm trillur lönduðu
samtals 28 sinnum í vikunni en
samtals skiluðu þær 21,2 tn á land.
Guðmundur Krisinn var á línu en
hann sigldi með aflann sem var um
70 tn en hann mun selja í Englandi.
Þorri sem er á línu ætlar að selja
22. desember á Englandi. Hoffell-
ið mun sigla í næsta túr og áætlað
er að það selji í upphafi árs 1988
eða 2. eða 4. janúar. Stöðvarfjörö-
ur: Línubáturinn Haförninn land-
aði sex sinnum í vikunni samtals
35,9 tn en þar af voru 25,9 tn unnin
Fiskmarkaður Suðurnesja hf.
Fitjabraut 24 - Ytri-Njarðvík
Seljabót 2 - Grindavík
Uppboð daglega kl. 15.00
Hringið og leitið upplýsinga
það borgar sig
Síminn er: 92-14785
í Grindavík 92-68524
^RNES^