Fiskifréttir


Fiskifréttir - 18.12.1987, Side 29

Fiskifréttir - 18.12.1987, Side 29
föstudagur 18. desember 29 Sigurður P. Sigmundsson fyrir utan fiskmarkaðinn. Myndir Grímur. inn. Okkur hefur reyndar aldrei vantað kaupendur en menn hafa haldið að sér höndum varðandi sölur. Ég var mest hissa á því þegar komið var fram í nóvember, að sjálfstæðar línubátaútgerðir skyldu ekki selja aflann hér en nú virðast menn hafa gert sér grein fyrir kostum markaðarins og línu- bátarnir eru komnir í viðskipti. Að sögn Sigurðar er hann bjart- sýnn á framhaldið. Hann ræðir um að aukin sérhæfing í fiskvinnslu- fyrirtækjunum verði til þess að ým- iss konar aukaafli verði sendur á markaðinn og hann kvíðir því ekki að kaupendur finnst ekki. Mikill markaður sé fyrir ýmiss konar fisk- tegundir á Suðurlandi og ef Norð- lendingar vilji ekki fiskinn, verði hann einfaldlega seldur suður. Kostnaður vegna fiskmarkaðar- ins hefur verið talsverður og t.a.m. segir Sigurður að nú séu greiddar u.þ.b. 200 þúsund krónur á mán- uði vegna reksturs tölvubúnaðar- ins. Peir sem tengdir eru markaðn- um hafa fengið þessa þjónustu ók- eypis og hafa aðeins þurft að greiða stofngjald til Pósts og síma auk venjulegs afnotagjalds. Sig- urður segir að ef markaðurinn taki vel við sér og veltan aukist, verði e.t.v. ónauðsynlegt að krefja menn um endurgjald fyrir þá þjón- ustu sem veitt er með tilstilli tölvu- netsins. — Petta verður bara að koma í ljós en ég er bjartsýnn á framhald- ið, sagði Sigurður P. Sigmunds- son. TOLEDOI BRETIAVOGIN l Ha.sl.os lil' Krókhálsi 6, sími 671900 nfðfrí HAÞRYSnTENGI Framleiöum í fullkomnum tölvustýrðum rennibekkjum háþrýstitengi úr ryðfríu stáli fyrir rör og slöngur. —v Lægra verð en áður hefur þekkst. ÍANDVEiARHF SMIEUUZEGI66. KÓPAV0GI.S.9I-76600 J.R.C. Lóranskrifari NWU - 52 10" myndlampi 7 litir 2000 minnis- punktar Kortageymsla á minnisspjaldi Gott verð niSONARl Keflavík Símar 92-11775 - 92-14699 1. Innbyggðar þéttingar á samskeytum eininga. Ekkert kítti notað við sam- setningu. Þegar einingum er læst saman er þétting fullkomin. Nokkur tæknileg atriði sem tryggja hagkvæmni og rekstraröryggi CBally kæligeymslna. 2. Ytrabyrði er með rifjum að innanverðu til að tryggja fullkomna festingu á milli þess og frauðeinangrunar. 3. Frá fBally fylgja fullkomnar teikningar ásamt leiðbeiningum fyrir hús með einingaþaki eða með yfirbyggðu hefðbundnu þaki. 4. Sérstök meðferð tryggir hagkvæmt og áferðar- fallegt yfirborð eininga að utan sem innan. 5. Dyr má hafa af mörgum mismunandi stærðum með lama- eða rennihurðum með ramma úr styrktu stáli. Engin plastefni eru notuð og því ekki hætta á að hurðir verpist. Hurðir geta verið handvirkar eða sjálfvirkar. 6. Einangrun er 4 eða 5 tommu þykk (Úretan R34/R42) sem tryggir fyllstu einangrun auk þess sem hún er berandi og kemur í veg fyrir að einingar verpist eða aflagist. Úretan-einangrun dregur ekki í sig raka og heldur því jöfnu einangrunargildi. Við höfum á boðstólum þessa tegund kæli- og frystiklefa af öllum stærðum. Leitið upplýsinga. 7. Gólf má einangra á þann hátt sem best er talinn henta á hverjum stað. 8. Kælikerfi og vélbúnaður er nákvæmlega valinn þannig að hann skili hámarksafköstum á hagkvæmasta hátt og fylgir honum 5 ára ábyrgð. L. M. Jóhannsson & Co © 622830/31 PO.BOX 1285 Telex 2043'JOCO' Laugavegi 55 „VON“ 121 Reykjavík

x

Fiskifréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.