Fiskifréttir


Fiskifréttir - 18.12.1987, Síða 31

Fiskifréttir - 18.12.1987, Síða 31
föstudagur 18. desember 31 Fréttir Kúffiskleiðangurinn: Ekki tókst að kanna djúpslóð vegna veðurs — Villi Magg kominn með um 700 tonn af kúfskel í haust - Villi Magg kominn með um 700 tonn af kúfskel í haust Kúffiskleiðangri Villa Magg ÍS lauk fyrir skömmu og að sögn ÓI- afs V. Einarssonar, fiskifræðings, sem stjórnaði leiðangrinum, var árangur vel viðunandi þrátt fyrir að ekki tækist að kanna djúpslóð vegna veðurs. I leiðangrinum fannst kúfskel allt frá Suðurvík og Fljótavík í norðri, suður í Önundarfjðrð. Ekki tókst að kanna hefðbundin svæði í Arnarfirði og Patreksfirði vegna veðurs en að sögn þeirra Ól- afs V. Einarssonar og Erlings Auðunssonar, skipstjóra og eins eiganda kúffiskverksmiðjunnar Bylgjunnar á Suðureyri, var ár- angurinn í Önundarfirði mjög góð- ur. Var Erling reyndar að veiðum út af Inggjaldssandi er við ræddum við hann. Það voru vissulega von- Ný Freyja komin heim —kostaði 100 m. kr. Nýtt 130 lesta togskip, sem smíð- að er í stað Freyju RE 38, átti að koma í fyrsta sinn til heimahafnar nú um miðja vikuna. Gunnar I. Hafsteinsson, eigandi Freyju, fékk skipið afhent um sl. helgi en það er smíðað hjá Moen slip og mekanisk verksted a/s í Kolvereid í Noregi. Flin nýja Freyja er 29.90 metrar á lengd og réttir 8 metrar á breidd. Lestarrými er rúmir 150 rúmmetr- ar og er skipið um 130 brúttórúm- lestir. Að sögn Gunnars I. Haf- steinssonar er Freyja útbúin til al- hliða togveiða og er frystibúnaður til heilfrystingar um borð. Skipið sem kostaði tæpar 100 milljónir króna, kemur í stað 103 lesta skips sem smíðað var á Akranesi 1972. Tillögum um aflahámark seinkar Tillögur sjávarútvegsráðherra um leyfdegan afla á næsta ári, hafa ekki verið lagðar fram. Samkvæmt kvótalögunum á að tilkynna þessa viðmiðun fyrir 1. nóvember ár hvert en vegna þess að lögin um stjórnun fiskveiðanna gilda aðeins út þetta ár, hefur það dregist að tilkynna umrædda viðmiðun. Ný lög um stjórnun fiskveið- anna taka væntanlega gildi um nk. áramót og að sögn Arna Kolbeins- sonar, ráðuneytisstjóra í sjávarút- vegsráðuneytinu þarf ráðherra sérstaka lagaheimild til þess að ák- veða aflahámark á næsta ári. Ekki er ljóst hvenær ráðherra getur birt tillögur sínar en að sögn Arna verða þær venju samkvæmt lagðar fram í þinginu. brigði fyrir kúffiskleitarmenn að ekki skyldi hægt að leita að skel í fjarðarmynnum og á dýpra vatni en samkvæmt upplýsingum Ólafs V. Einarssonar verða þær rann- sóknir nú að bíða vors. Kúffiskveiðiskipið Villi Magg hefur nú fengið u.þ.b. 700 tonn af skel frá því að starfræksla kúffisk- verksmiðjunnar hófst nú í haust. Unnið er að markaðsleit víða um lönd en ekki hefur þótt fýsilegt að framleiða fyrir Bandaríkjamarkað vegna þess hve dollarinn stendur lágt. Á meðan er talsvert af kúf- fiskinum unnið í beitu og að sögn Arnórs Stefánssonar. fram- kvæmdastjóra Bylgjunnar, hefur kúffiskinum verið vel tekið af sjó- mönnum. Einkum eru það Vest- firðingar og sjómenn á Norður- og NA-landi sem eru ánægðir með kúffiskinn sem beitu en Sunnlend- ingar eru seinteknari. KVÆRNER KULDE íslenskt nútíma fiskveiðiskip er háð góðu og öruggu frystikerfi með góða þjónustu. Seinustu ár hafa eftirtaldir aðilar valið frystikerfi frá KVÆRNER KULDE M/S Örvar M/S Akureyrin M/S Hafþór M/S Siglfirðingur M/S Sólrún M/S Harpa M/S Stakfell M/S Sigurbjörg M/S Hilmir M/S Jón Kjartansson M/S Freri M/S Arinbjörn M/S Júpiter M/S Stjörnutindur M/S Júlíus Havsteen M/S Grindvíkingur M/S Oddeyrin M/S Nökkvi M/S Margrét M/S Sléttbakur M/S Jón Finnsson M/S Pétur Jónsson M/S Arnar M/S Hákon M/S Hópsnes M/S Ýmir Utgerðarfélag Dalvíkinga 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 3 st. skrúfuþjöppur 4 st. skrúfuþjöppur 1 st. skrúfuþjappa 1 st. stimpilþjappa 1 st. skrúfuþjappa 2 st. skrúfuþjöppur 1 st. skrúfuþjappa 3 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 3 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 1 st. skrúfuþjappa 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 2 st. skrúfuþjöppur 5 st. plötufrystar 4 st. plötufrystar 3 st. plötufrystar 5 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 1 st. plötufrystir 4 st. plötufrystar 3 st. plötufrystar 3 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 5 st. plötufrystar 4 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 1 st. plötufrystir 5 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 3 st. plötufrystar 5 st. plötufrystar 1 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 3 st. plötufrystar 2 st. plötufrystar 4 st. plötufrystar 3 st. plötufrystar KVÆRNER KULDE Kværner Kulde á íslandi Hafþór Svendsen Grundartanga 22 Mosfellssveit 270 Varmá Sími 91 66755 - Bflasími 985 23225 Pósthólf 115, 1301 Sandvika Noregi Sími 90 47 2 544960 - Bílasími 90 47 94 13993 Telex 76480 kulde n-Póstfax 90 47 2 544968 Síðumúli 37 108 Reykjavík. Sími 91-685320

x

Fiskifréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.