Dagrenning - 01.02.1940, Qupperneq 16

Dagrenning - 01.02.1940, Qupperneq 16
478 DAGRENNING MILLI SVEFNS og VÖKU. + LÝSING GUNNARS Á HLÍÐARENDA HÁMUNDARSONAR + Jón frá Grunnavík, Ólafsson, segir frá pví, að f>ega,r Þorvaldur á Sauðanesi í Vöðlas/slu var að kveða rímur af Gunnari á Hlíðarenda, og honum f>ótti sagan af Gunnari ekki vel slcfr, f>ar sem hetjunni er lýst, f>á hafi Gunnar vitrast honum á milli svefns og vöku. Kvað f>á Þorvaldur f>essa vísu, sem hann lét koma fram í rímunum: Andlitsfagur, augnablár, ásjón fegurðin vafði, réttnefjaður með rauðgult hár, rósir í kinnum hafði. í>orvaldur pessi var uppi á 17. öld. Takið eftir orða- valinu í vísunni; finst ykkur f>að vera inikil breyting orðin á málinu frá f>ví, sem var á 17 öld? Ekki er f>að að sjá á f>essari vísu. Svo er sagt, að velmegandi Múhameðstrúarmenn í Asíu og Afríku norðanverðri, séu svo tortrygnir og hræddir um líf sitt, að f>eir f>ora ekki að neyta matar né drykkjar án f>ess, að láta aðra smakka matinn og drykkinn á undan sér, og ganga pannig úr skugga um hvort alt sé óeitrað og peim ætt. Menn eru peirra á meðal, sem gefa sig eingöngu að pví, að prófa pannig drykki og matvæli pessara manna, og er talið f>eir hljóti góð laun fyrir starfið, og purfi ekkert annað að gera, fremur en peir vilja.

x

Dagrenning

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.