Dagrenning - 01.02.1940, Síða 17

Dagrenning - 01.02.1940, Síða 17
IÞinu vinur á sinn skerf. Ví&t fl^ran unga föl á kinn, Nú forlög harmar sín, Sá útskúfaði auminginn, — En apinn litli hrín; Sem hún nú ber á höndum sér En hold og kraftur dvín. E>ú segir hún sé fleðra flæmd, Ur fögrum ættargarð Og hafi tapað sinni sæmd, Hun sitji við p>að barð. E>aðséu makleg málagjöld, og mát, sem koma varð. En hlusta máttu enn á eitt: Hið unga, fallna sprund, Nú situr bæði svöng og preytt, Með solina og hrygga lund. 0, hefir J>ú ei hærra geð, Sem henni bjargi um stund? E>ví hvað sem stúlkan veikgerð var J>inn vinur á sinn skerf. Og hana beint í höft pau bar. — Að hinu samt ég hverf: Að liðsemd þín er líknarverk, Af ljóssins kröftum gerf. Við systur Jiinnar sorgarpel, J>ú sérð pinn eigin mann. Þó alt hér fara eigi vel, Þér óhapp mæta kann. Og ástin glepur unga sál, Það oftar margur fann, Að ljá J>ei.m hönd, sem lítið á, Og líkna veikri sál, Er frumlag J>að, sem fagna má Og fyrsta hjartans mál. Það verði líka vegsemd J>ín, Og vopnið bjart sem stál. Jón Kernested. ÁBYRGÐ í EILÍFÐAR SJÓÐ. Ef kaupirðu ábyrgð í eilífðar sjóð, J>ú óðar ert hyltur af gjörspiltri pjóð. En kaupirðu enga, J>á ert J>ú hrak; peir óðar fussa og hrækja J>ér á bak. En ]>ú skalt ekki bogna ef Jrjarkið er langt, og prí-eina klikkan boði ]>ér strangt. Þú skalt, vinur, borgaí velpektri mynd: að vera sjálfur maður við pekkingarlind.

x

Dagrenning

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.