Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 63

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 63
61 Axhnoðapuntur. Af öllum þeim sléttum, sem skoðaðar voru á síðastliðnu sumri, fannst axhnoðapuntur aðeins i tveim, sem báðar voru á fjórða ári, og þó hefur tegundin verið notuð í blöndur um langt skeið, eins og línu- ritið sýnir. Ekkert hefur fundizt af tegundinni í sléttum frá öðru og þriðja ári, enda var þá sáð nokkru minna magni af fræi hennar. Af þessu virðist mega draga þá ályktun, að tegundin sé lítt þolin hér á landi, þó að hún geti lifað nokkur ár, þar sem aðstæður eru sér- staklega góðar. Línurit XXYIII. Axhnoðapuntur. % í mism. árgöngum sléttna. % of Daclrjlis glomerata in fields of diff. age. Ókalnar sléttur. 15 10 5 0 Normal fields. J . 1951 50 49 48 47 46 45 44 43 42 41 40 39 38 37 36 35 34 33 32 31 30 15 10 5 0 Kalnar sléttur. Winterkilled fields. Suðurland S- Ictlani m Jýgrðurland JS- Ieeland SÍS-blanda Seedmixturt 1951 50 49 48 47 46 45 44 43 42 41 40 39 38 37 36 35 34 33 32 31 30 Aðrar grastegundir. Af öðrum sáðgrösum, sem notuð hafa verið i blöndur S. 1. S. á ár- unum 1930—1951, má nefna eftirfarandi tvær faxgrasategundir: 1. Akurfax (Bromus nrvensis). Þessi grastegund hefur verið notuð í fræblöndurnar 12 sinnum á þessum árum og stundum verið allt að 13.7% af magni þeirra miðað við þyngd. Lítið sem ekkert mun nú vera lifandi af tegundinni. 2. Fóðurfax (Bromus inermis). Árið 1934 er þessi tegund fyrst not- uð í blöndu S. í. S. og síðan 6 sinnum eftir það. Var fræmagnið mest síðasta árið eða 14.4% af öllu fræi blöndunnar. Nú er lítið hægt að finna af þessari grastegund í sjálfum túnunum, en á skurðbörmum og jöðrum má sjá nokkra einstaklinga, sem eftir hafa lifað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.