Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 61

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 61
59 fræmagn þess var í blöndunni og þá fremur norðanlands en sunnan. Af þessu má draga þá ályktun, að það háliðagras, sem hingað hefur flutzt, sé mjög harðgert og breiðist jafnvel út með árunum. Er það eftirtektarvert, að þessi útbreiðsla er jafnvel meiri norðanlands en sunnan, og er það á kostnað annarra jurta, sem eiga þar örðugra upp- dráttar. Snarr ótarp untur. Þessi tegund hefur aldrei verið notuð í sáðblöndur hér á landi, og liggja þar margar orsakir til. Hefur hvorki verið fáanlegt fræ af henni né gæði hennar metin það mikils, að nokkur hafi sótzt eftir að fá hana til ræktunar. Þó er snarrótin víðast hvar í túnum og sléttum og þá vafalaust hvarvetna um alíslenzka stofna að ræða. I græðisléttum nemur magn snarrótarinnar milli 10 og 25% af gróðrinum, og er meira af henni norðanlands en sunnan. Þar sem hér er um að ræða alíslenzkt fóðurgras, sem þroskar fræ í flestum árum, er ekkiert furðulegt, þó að það breiðist út í nærliggjandi sáðsléttur, enda virðist það eiga sér stað, og hefst sú innrás þegar á fyrstu árum sléttunnar, eins og línuritið Línurit XXVI. Snarrótarpuntur. % í mism. árgöngum sléttna. % of Deschampsia caespitosa in fields of diff. age. Kalnar sléttur. Winterkilled fields.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.