Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 64

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur - 01.10.1954, Blaðsíða 64
62 Hvítsmári. í gömlum græðisléttum, sem ekki eru gjarnar á að kala, er að jafnaði 5—10% af gróðrinum hvítsmári. Þetta hlutfall virðist einnig vera algengt í sáðsléttunum, enda þótt kornafjöldi smárans í blönd- unni, sem sáð var, hafi verið hlutfallslega minni. Veldur hér aðallega sá eiginleiki smárans að breiðast mjög ört út með renglum í kringum þá staði, er hann hefur náð rótfestu á. Hve mikill hluti smárans í gömlu sáðsléttunum er af erlendum uppruna, skal ekki reynt að ætlast á um, en það virðist standa nokkuð í járnum, að þá er erlendu stofn- arnir deyja út, taka hinir íslenzku sæti þeirra, svo að hlutfallið verður líkt. Tegundin má teljast harðgerð og ýmsir stofnar ágætir, en þó eink- um íslenzki, lágvaxni hvítsmárinn. Línurit XXIX. Hvítsmári. % í mism. árgöngum sléttna. % of Trifoleum repens in fields of diff. age. Kalnar sléttur. Winterkilled fields. 1951 50 49 48 47 46 45 44 43 42 41 40 39 38 37 36 35 34 33 32 31 30 Haugarfi. Að lokum skal hér bent á, að haugarfi fannst aðallega í ungum sléttum, einkum á Norðurlandi, þar sem sáning hafði auðsjáanlega mis- tekizt, þótt ekki væri hægt að kenna kali þar um, og enn fremur bæði sunnan- og norðanlands, þar sem tún höfðu skemmzt af kali. Þar sem vitað er, að arfi er ein af þeim fyrstu jurtum, sem leggja undir sig kalblettina, er unnt. að nota hlutfallstölu hans í sléttunum líkt og' varpasveifgrasið sem allgóðan mælikvarða á kal sléttuárgang- anna yfirleitt. Kemur þá enn í ljós, að yngstu sáðslétturnar hafa skemmzt mest, en skemmdir fara minnkandi eftir því, sem lengra er um liðið, siðan til sléttunnar var sáð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Landbúnaðardeildar : B-flokkur
https://timarit.is/publication/1605

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.